Bandaríkin Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. Erlent 1.10.2019 11:31 Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26 Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar er látin, 74 ára að aldri. Menning 1.10.2019 08:35 Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Sport 1.10.2019 07:34 Clueless leikkona handtekin Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. Erlent 30.9.2019 22:29 Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22 Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Erlent 30.9.2019 20:35 Þingmaður segir af sér vegna innherjaviðskipta Chris Collins, þingmaður Repúblikanaflokksins, hefur sagt af sér þingmennsku fyrir New York-ríki. Erlent 30.9.2019 19:03 Trump leggur til handtöku pólitísks andstæðings Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði í dag til að handtaka skyldi pólitískan andstæðing sinn fyrir landráð vegna ummæla um samskipti Trumps við Úkraínuforseta. Forseti Úkraínu segir ríki sitt ekki þurfa að hlýða skipunum annarra. Erlent 30.9.2019 17:58 Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59 Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 15:49 Fatakeðjan Forever 21 sækir um gjaldþrotavernd Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 30.9.2019 07:52 Styrkja nemendur um milljónir með myntsölu Stofnun Leifs Eiríkssonar hefur veitt 420 milljónum íslenskra króna í námsstyrki á síðustu 18 árum. Stofnunin styrkir árlega um tíu nemendur til náms í Bandaríkjunum og á Íslandi og fær hver nemandi fyrir sig þrjár milljónir króna. Innlent 30.9.2019 02:00 Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44 Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. Erlent 29.9.2019 20:54 Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. Erlent 29.9.2019 11:55 Ríkisstjórn Trump endurnýjar rannsókn á tölvupóstum Clinton Utanríkisráðuneyti Trump reynir nú að blása lífi í eitt helsta hitamál kosninganna árið 2016: tölvupósta Hillary Clinton. Erlent 29.9.2019 08:21 Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. Erlent 28.9.2019 19:55 Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34 Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39 „Okkar hlutverk að sigra Donald Trump“ Biden sótti hart að Trump í ræðu sem hann flutti stuðningsmönnum sínum í gær. Erlent 28.9.2019 19:14 Lýsir eftirmálum nauðgunar í áhrifamikilli stuttmynd Chanel Miller, fórnarlamb nauðgarans Brock Turner, segir frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi í nýrri stuttmynd sem hún gaf út nú á dögunum. Erlent 28.9.2019 15:34 Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun. Erlent 28.9.2019 13:13 Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. Erlent 28.9.2019 07:59 Háttsettir Repúblikanar styðja rannsókn á Trump Tveir ríkisstjórar tjáðu sig um málið í dag. Erlent 27.9.2019 17:41 Trump rifjar upp Mueller-æfingarnar Orð og setningar eins og nornaveiðar, hneyksli, forsetaáreiti, "það hefur aldrei verið komið jafn illa fram við forseta“ og "þetta má ekki gerast aftur“, eru farin að birtast í miklu magni á Twitter-síðu Trump og í yfirlýsingum hans til fjölmiðla. Erlent 27.9.2019 16:08 Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Bíó og sjónvarp 27.9.2019 12:55 Segir Bandaríkjastjórn hafa boðið afnám þvingana Forseti Írans staðhæfir að Bandaríkjastjórn hafi boðist til að fella niður refsiaðgerðir ef stjórnvöld í Teheran féllust á viðræður. Erlent 27.9.2019 13:12 Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22 Hvíta húsið vissi af kvörtun uppljóstrara skömmu eftir símtal Trump og Zelenskí Uppljóstrari innan CIA lét lögfræðing leyniþjónustunnar vita áður en hann lagði inn formlega uppljóstrarakvörtun sem veitti honum lagalega vernd. Hvíta húsið virðist því hafa vitað nær frá upphafi hvaðan kvörtunin kom. Erlent 27.9.2019 10:16 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
Fátt sem kemur í veg fyrir hefndir Trump gegn uppljóstraranum Sérfræðingar óttast að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og bandamenn hans komi upp um uppljóstrarann sem kom upp um símtal hans við Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu, þar sem Trump bað hann um að rannsaka Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn. Erlent 1.10.2019 11:31
Drekinn sýnir klærnar Kínverski herinn sýndi nýjustu vopn sín og í morgun í tilefni af 70 ára afmælis Alþýðulýðveldis Kína. Erlent 1.10.2019 09:26
Óperusöngkonan Jessye Norman er látin Ein nafntogaðasta sópransöngkona tuttugasta aldarinnar er látin, 74 ára að aldri. Menning 1.10.2019 08:35
Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Sport 1.10.2019 07:34
Clueless leikkona handtekin Leikkonan Stacey Dash, sem er hvað þekktust fyrir að leika í grínmyndinni Clueless með Alicia Silverstone var handtekin fyrir líkamsárás í Flórída í gær í tengslum við heimiliserjur. Erlent 30.9.2019 22:29
Bað forsætisráðherra Ástralíu um að hjálpa Barr að rannsaka Rússarannsóknina Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þrýsti á Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, og bað hann um að hjálpa William Barr, dómsmálaráðherra sínum, við rannsókn hans á uppruna Rússarannsóknarinnar svokölluðu. Erlent 30.9.2019 21:22
Demókratar stefna Giuliani Demókratar hafa stefnt Rusy Giuliani, einkalögmanni Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna samskipta hans og forsetans við embættismenn í Úkraínu. Erlent 30.9.2019 20:35
Þingmaður segir af sér vegna innherjaviðskipta Chris Collins, þingmaður Repúblikanaflokksins, hefur sagt af sér þingmennsku fyrir New York-ríki. Erlent 30.9.2019 19:03
Trump leggur til handtöku pólitísks andstæðings Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði í dag til að handtaka skyldi pólitískan andstæðing sinn fyrir landráð vegna ummæla um samskipti Trumps við Úkraínuforseta. Forseti Úkraínu segir ríki sitt ekki þurfa að hlýða skipunum annarra. Erlent 30.9.2019 17:58
Kóreumenn kvarta vegna „ögrana“ Bandaríkjanna Yfirvöld Norður-Kóreu segja Bandaríkjunum um að kenna vegna deilunnar um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun einræðisríkisins Erlent 30.9.2019 17:59
Verðhugmyndir Ballarin og Ernis gjörólíkar Michele Ballarin falaðist eftir því að kaupa flugfélagið Erni í aðdraganda blaðamannafundarins sem hún hélt á Hótel Sögu í upphafi mánaðarins. Viðskipti innlent 30.9.2019 15:49
Fatakeðjan Forever 21 sækir um gjaldþrotavernd Til stendur að loka verslunum í fjörutíu löndum og fjölda verslana í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 30.9.2019 07:52
Styrkja nemendur um milljónir með myntsölu Stofnun Leifs Eiríkssonar hefur veitt 420 milljónum íslenskra króna í námsstyrki á síðustu 18 árum. Stofnunin styrkir árlega um tíu nemendur til náms í Bandaríkjunum og á Íslandi og fær hver nemandi fyrir sig þrjár milljónir króna. Innlent 30.9.2019 02:00
Ætla að svipta hulunni af fleiri símtölum Trump Þingmenn Demókrataflokksins eru staðráðnir í því að koma höndum yfir eftirrit og önnur gögn um símtöl Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, við aðra þjóðarleiðtoga eins og Vladimir Pútín, forseta Rússlands. Erlent 29.9.2019 22:44
Biden krefst þess að Giuliani verði ekki boðið í fleiri viðtöl Rudy Giuliani, einkalögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, segir að hann muni ekki svara spurningum þingmanna án þess að fá leyfi frá Trump. Erlent 29.9.2019 20:54
Hætta sölu á vinsælu brjóstsviðalyfi vegna krabbameinsvaldandi efnis Efni sem fannst í töflunum getur mögulega valdið krabbameini í mönnum. Erlent 29.9.2019 11:55
Ríkisstjórn Trump endurnýjar rannsókn á tölvupóstum Clinton Utanríkisráðuneyti Trump reynir nú að blása lífi í eitt helsta hitamál kosninganna árið 2016: tölvupósta Hillary Clinton. Erlent 29.9.2019 08:21
Fréttamenn og þáttastjórnendur Fox deila Mikil spenna er sögð ríkja á milli aðila innan veggja Fox vegna ákæruferlis á hendur Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, vegna meintra embættisbrota og samskipta Trump við erlenda þjóðarleiðtoga. Erlent 28.9.2019 19:55
Vilja hermenn Tyrklands og Bandaríkjanna burt frá Sýrlandi Ríkisstjórn Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, krefst þess að hermenn Bandaríkjanna og Tyrklands yfirgefi landið hið snarasta. Erlent 28.9.2019 22:34
Fylgdust með Assange allan sólarhringinn Spænska öryggisfyrirtækið Undercover Global S. L. deildi myndböndum og hljóðskrám af fundum Julian Assange með lögmönnum sínum og öðrum með leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA. Erlent 28.9.2019 21:39
„Okkar hlutverk að sigra Donald Trump“ Biden sótti hart að Trump í ræðu sem hann flutti stuðningsmönnum sínum í gær. Erlent 28.9.2019 19:14
Lýsir eftirmálum nauðgunar í áhrifamikilli stuttmynd Chanel Miller, fórnarlamb nauðgarans Brock Turner, segir frá reynslu sinni af kynferðisofbeldi í nýrri stuttmynd sem hún gaf út nú á dögunum. Erlent 28.9.2019 15:34
Beina sjónum sínum að kannabisvökvum í rannsókn á rafrettuveikindum Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú þrettán dauðsföll sem eru tengd rafrettunotkun. Alls hefur verið tilkynnt um 805 veikindi tengd rafrettunotkun. Erlent 28.9.2019 13:13
Hvíta húsið leyndi fleiri viðkvæmum símtölum Trump við Pútín og Sáda Trump er sagður hafa tjáð háttsettum rússneskum embættismönnum í Hvíta húsinu að hann kippti sér ekki upp við afskipti Rússa af forsetakosningunum 2016 því Bandaríkin gerðu það sama í öðrum löndum. Erlent 28.9.2019 07:59
Háttsettir Repúblikanar styðja rannsókn á Trump Tveir ríkisstjórar tjáðu sig um málið í dag. Erlent 27.9.2019 17:41
Trump rifjar upp Mueller-æfingarnar Orð og setningar eins og nornaveiðar, hneyksli, forsetaáreiti, "það hefur aldrei verið komið jafn illa fram við forseta“ og "þetta má ekki gerast aftur“, eru farin að birtast í miklu magni á Twitter-síðu Trump og í yfirlýsingum hans til fjölmiðla. Erlent 27.9.2019 16:08
Aukaleikararnir rifja upp Friends tímann Gamanþættirnir Friends njóta enn gríðarlegra vinsælda og horfa milljónir manna á þættina daglega. Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja margir þættina vel. Bíó og sjónvarp 27.9.2019 12:55
Segir Bandaríkjastjórn hafa boðið afnám þvingana Forseti Írans staðhæfir að Bandaríkjastjórn hafi boðist til að fella niður refsiaðgerðir ef stjórnvöld í Teheran féllust á viðræður. Erlent 27.9.2019 13:12
Rússar vona að samtöl Pútín og Trump verði ekki opinberuð Þetta sagði Dmitry Peskov, talsmaður Pútín, í morgun varðandi opinberun uppskriftar símtals Trump og Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu. Erlent 27.9.2019 12:22
Hvíta húsið vissi af kvörtun uppljóstrara skömmu eftir símtal Trump og Zelenskí Uppljóstrari innan CIA lét lögfræðing leyniþjónustunnar vita áður en hann lagði inn formlega uppljóstrarakvörtun sem veitti honum lagalega vernd. Hvíta húsið virðist því hafa vitað nær frá upphafi hvaðan kvörtunin kom. Erlent 27.9.2019 10:16