Bandaríkin Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. Lífið 15.11.2019 08:16 Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. Erlent 14.11.2019 20:43 Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 14.11.2019 16:46 Vitni tengdi Trump við þrýsting á Úkraínu með beinum hætti Starfandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu greindi frá símtali Trump og annars erindreka um rannsóknir á pólitískum andstæðingi Bandaríkjaforseta. Erlent 14.11.2019 11:14 „Allt hvíldi á rannsóknum“ Sérstakur erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta greindi starfandi sendiherranum í Úkraínu að allt sem úkraínsk stjórnvöld sóttust eftir frá Bandaríkjastjórn hengi á því að þau létu rannsaka pólitíska andstæðinga Trump. Erlent 13.11.2019 16:54 Opinberar vitnaleiðslur í rannsókninni á Trump hefjast í dag Vitni verða í fyrsta skipti leidd opinberlega fyrir nefndir fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í rannsókn á mögulegum embættisbrotum Trump í dag. Erlent 13.11.2019 12:42 Trump íhugar að reka óháðan eftirlitsmann og starfsmannastjórann Opinberar vitnaleiðslur í rannsókn Bandaríkjaþings á Trump forseta hefjast í dag. Hann er sagður hafa íhugað að reka óháðan eftirlitsmann sem tilkynnti um kvörtun uppljóstrara sem kom rannsókninni af stað. Erlent 13.11.2019 10:49 Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn. Bíó og sjónvarp 13.11.2019 10:07 YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03 Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Erlent 12.11.2019 18:15 Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. Lífið 12.11.2019 18:59 Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. Erlent 12.11.2019 10:41 Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. Erlent 12.11.2019 07:49 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10 Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. Bílar 10.11.2019 22:39 Samstarfsmaður Giuliani segist hafa flutt Úkraínumönnum kröfu hans Framburður samstarfsmanns Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, stangast á við félaga hans, Giuliani sjálfs, og ráðgjafa Úkraínuforseta. Erlent 11.11.2019 13:15 Tillerson og Kelly reyndu að fá Haley til að „bjarga landinu“ Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum, segir tvo háttsetta meðlimi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta, hafa reynt að fá sig í lið með þeim með því markmiði að „bjarga landinu“. Þeir hafi grafið undan forsetanum og hunsað hann. Erlent 11.11.2019 10:18 Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10.11.2019 17:20 Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30 Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu. Erlent 9.11.2019 12:42 OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. Erlent 9.11.2019 12:29 Mulvaney veitti samþykki fyrir fundi gegn því að Biden-feðgar yrðu rannsakaðir Starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney, samþykkti að halda skyldi fund á milli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Volodimirs Zelenskíj, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu ef og aðeins ef stjórnvöld í Kænugarði hæfu rannsókn á olíufyrirtækinu Burisma. Erlent 9.11.2019 12:01 Flugslys reyndist mislukkuð kynjaafhjúpun Lítill flugvél sem hrapaði í Texas þann 7. september átti að afhjúpa kyn ófædds barns. Erlent 8.11.2019 22:10 „Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8.11.2019 07:42 Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8.11.2019 09:41 „Eins og 12 ára gamalt barn í flugturni“ Nafnlaus höfundur bókar sem fjallar um Donald Trump Bandaríkjaforseta og embættistíð hans hingað til í Hvíta húsinu sparar ekki stóru orðin ef marka má umfjallanir Washington Post og New York Times um bókina. Erlent 8.11.2019 08:48 Berst fyrir lífi sínu eftir alvarlegt bílslys í Bandaríkjunum Aðstandendur hennar, sem standa að netsöfnun til að standa straum af kostnaði vegna aðhlynningar Hönnu Margrétar, segjast ævinlega þakklát þeim sem lagt hafa söfnuninni lið. Innlent 8.11.2019 07:30 Bloomberg stefnir á forsetaframboð Auðkýfingurinn Michael Bloomberg ætlar mögulega að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2019 23:00 Sluppu með naumindum við að verða við kröfum Trump Úkraínumenn sluppu með naumindum við að verða við kröfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa opinberlega yfir að þeir ætluðu að hefja rannsókn á pólitískum andstæðingi Trump. Erlent 7.11.2019 22:25 Segir NATO „heiladautt“ vegna Bandaríkjanna Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir Evrópu ekki lengur geta treyst á Bandaríkin. Erlent 7.11.2019 20:50 « ‹ 284 285 286 287 288 289 290 291 292 … 334 ›
Banna Taylor Swift að syngja eigin lög á verðlaunahátíð Bandaríska söngkonan segir að atriði hennar á tónlistarhátíðinni American Music Awards (AMA) sé í óvissu þar sem henni hefur verið meinað að flytja sín eigin lög. Lífið 15.11.2019 08:16
Þrír látnir eftir skólaskotárás í Kaliforníu Skotárásin átti sér stað um klukkan hálf átta í morgun að staðartíma í borginni Santa Clarita. Erlent 14.11.2019 20:43
Einn þingmaður kom í veg fyrir viðurkenningu á þjóðarmorðinu í Armeníu Einungis nokkrum klukkustund eftir að hann fundaði með Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, kom þingmaðurinn Lindsey Graham í veg fyrir að öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti ályktun um viðurkenningu á þjóðarmorði Tyrkja gagnvart Armenum í fyrri heimsstyrjöldinni. Erlent 14.11.2019 16:46
Vitni tengdi Trump við þrýsting á Úkraínu með beinum hætti Starfandi sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu greindi frá símtali Trump og annars erindreka um rannsóknir á pólitískum andstæðingi Bandaríkjaforseta. Erlent 14.11.2019 11:14
„Allt hvíldi á rannsóknum“ Sérstakur erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta greindi starfandi sendiherranum í Úkraínu að allt sem úkraínsk stjórnvöld sóttust eftir frá Bandaríkjastjórn hengi á því að þau létu rannsaka pólitíska andstæðinga Trump. Erlent 13.11.2019 16:54
Opinberar vitnaleiðslur í rannsókninni á Trump hefjast í dag Vitni verða í fyrsta skipti leidd opinberlega fyrir nefndir fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í rannsókn á mögulegum embættisbrotum Trump í dag. Erlent 13.11.2019 12:42
Trump íhugar að reka óháðan eftirlitsmann og starfsmannastjórann Opinberar vitnaleiðslur í rannsókn Bandaríkjaþings á Trump forseta hefjast í dag. Hann er sagður hafa íhugað að reka óháðan eftirlitsmann sem tilkynnti um kvörtun uppljóstrara sem kom rannsókninni af stað. Erlent 13.11.2019 10:49
Friends-leikararnir gætu sameinast á ný í nýjum þætti hjá HBO Max Öll eiga þau í viðræðum við HBO Max en samningar eru þó ekki í höfn. Bíó og sjónvarp 13.11.2019 10:07
YouTube-stjörnur skutla Gretu yfir Atlantshafið Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er á leið frá Bandaríkjunum til Spánar til að sækja COP25. Erlent 13.11.2019 08:03
Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Erlent 12.11.2019 18:15
Góðvinur Snoop Dogg lést í fangelsi Rapparinn lést í haldi lögreglu en hann var grunaður um heimilisofbeldi. Lífið 12.11.2019 18:59
Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. Erlent 12.11.2019 10:41
Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. Erlent 12.11.2019 07:49
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. Erlent 11.11.2019 21:10
Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. Bílar 10.11.2019 22:39
Samstarfsmaður Giuliani segist hafa flutt Úkraínumönnum kröfu hans Framburður samstarfsmanns Rudy Giuliani, persónulegs lögmanns Trump Bandaríkjaforseta, stangast á við félaga hans, Giuliani sjálfs, og ráðgjafa Úkraínuforseta. Erlent 11.11.2019 13:15
Tillerson og Kelly reyndu að fá Haley til að „bjarga landinu“ Nikki Haley, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum, segir tvo háttsetta meðlimi ríkisstjórnar Donald Trump, forseta, hafa reynt að fá sig í lið með þeim með því markmiði að „bjarga landinu“. Þeir hafi grafið undan forsetanum og hunsað hann. Erlent 11.11.2019 10:18
Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10.11.2019 17:20
Woody Allen og Amazon ná samkomulagi um A Rainy Day in New York Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn og Amazon hafa náð samkomulagi um greiðslu til Allen eftir að Amazon ákvað að sýna ekki nýjustu mynd leikstjórans, A Rainy Day in New York. Viðskipti erlent 9.11.2019 23:30
Feðgin frelsissviptu konu í viku og brutu á kynferðislega Konan var köld, hrakin og ráðvilt þegar hún fannst nálægt flugherstöð í Kaliforníu. Erlent 9.11.2019 12:42
OJ Simpson segir orðspor sitt hafa beðið hnekki eftir umfjöllun TMZ Fyrrverandi ruðningskappinn Orenthal James Simpson, best þekktur sem OJ, hefur höfðað mál gegn hótel-spilavíti í Las Vegas og sakar starfsmenn hótelsins um ærumeiðingar eftir að þau láku upplýsingum í slúðurmiðilinn TMZ. Erlent 9.11.2019 12:29
Mulvaney veitti samþykki fyrir fundi gegn því að Biden-feðgar yrðu rannsakaðir Starfandi starfsmannastjóri Hvíta hússins, Mick Mulvaney, samþykkti að halda skyldi fund á milli Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og Volodimirs Zelenskíj, forseta Úkraínu, í Hvíta húsinu ef og aðeins ef stjórnvöld í Kænugarði hæfu rannsókn á olíufyrirtækinu Burisma. Erlent 9.11.2019 12:01
Flugslys reyndist mislukkuð kynjaafhjúpun Lítill flugvél sem hrapaði í Texas þann 7. september átti að afhjúpa kyn ófædds barns. Erlent 8.11.2019 22:10
„Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8.11.2019 07:42
Framleiðslu nýju Beverly Hills þáttanna hætt Þættirnir urðu aðeins sex eftir að ákveðið var að blása nýju lífi í þættina. Bíó og sjónvarp 8.11.2019 09:41
„Eins og 12 ára gamalt barn í flugturni“ Nafnlaus höfundur bókar sem fjallar um Donald Trump Bandaríkjaforseta og embættistíð hans hingað til í Hvíta húsinu sparar ekki stóru orðin ef marka má umfjallanir Washington Post og New York Times um bókina. Erlent 8.11.2019 08:48
Berst fyrir lífi sínu eftir alvarlegt bílslys í Bandaríkjunum Aðstandendur hennar, sem standa að netsöfnun til að standa straum af kostnaði vegna aðhlynningar Hönnu Margrétar, segjast ævinlega þakklát þeim sem lagt hafa söfnuninni lið. Innlent 8.11.2019 07:30
Bloomberg stefnir á forsetaframboð Auðkýfingurinn Michael Bloomberg ætlar mögulega að sækjast eftir tilnefningu Demókrataflokksins til embættis forseta Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2019 23:00
Sluppu með naumindum við að verða við kröfum Trump Úkraínumenn sluppu með naumindum við að verða við kröfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að lýsa opinberlega yfir að þeir ætluðu að hefja rannsókn á pólitískum andstæðingi Trump. Erlent 7.11.2019 22:25
Segir NATO „heiladautt“ vegna Bandaríkjanna Emmanuel Macron, forseti Frakklands, segir Evrópu ekki lengur geta treyst á Bandaríkin. Erlent 7.11.2019 20:50