Spurningasprettur

Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin
Arnór Hauksson tók þátt í Spurningaspretti á laugardaginn síðasta á Stöð 2. Hann var ekki lengi að tryggja sér fimmtíu þúsund krónur og þá var komið að öðru þrepi og valdi hann flokkinn enska úrvalsdeildin.

Giskaði sig í eina milljón
Gunnlaugur Hans Stephensen mætti í síðasta þátt af Spurningasprett á Stöð 2. Gulli var sjálfur keppandi í Gettu Betur á sínum tíma. Svara þarf fimmtán spurningum rétt til að vinna þrjár milljónir.

Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt
Hvað nefnist fjallvegurinn milli Steingrímsfjarðar og Króksfjarðar og Vestfjörðum?

„Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“
Kristófer Skúli Auðunsson keppandi í Spurningaspretti vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann mætti á gólfið til Gumma Ben. Hann lenti strax í klandri í fyrstu spurningu um Þorrann en fór þó ekki snauður heim.

Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum
Þættirnir Spurningasprettur fóru í loftið á Stöð 2 um síðustu helgi, nánar tiltekið á laugardagskvöldinu en um er að ræða skemmtilegan spurningaþátt þar sem keppandi svarar valflokkaspurningum og getur unnið sér inn allt að þrjár milljónir svari hann öllum spurningunum rétt.

Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2?
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í nýjan sjónvarpsþátt sem fer í loftið á Stöð 2 í vor. Þátturinn heitir Spurningasprettur og verður Gummi Ben þáttastjórnandi og spyrill.