EM 2024 í handbolta Nú er nóg komið af ungversku svekkelsi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 16.1.2024 12:30 Þegar ég vinn í dag þá bætir það ekki upp fyrir það sem gerðist Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að glíman við Ungverjaland á EM í kvöld sé úrslitaleikur. Hann líti hins vegar ekki á hana sem einhvers konar persónulegt uppgjör, eftir sárar minningar frá fyrri viðureignum og þá sérstaklega einni. Handbolti 16.1.2024 12:02 Gidsel skuldar Landin bjór fyrir allar stoðsendingarnar Það var skiljanlega létt yfir leikmönnum danska karlalandsliðsins í handbolta eftir sigurinn stóra á Portúgal á EM í Þýskalandi í gær. Handbolti 16.1.2024 11:31 EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. Handbolti 16.1.2024 11:01 Sonurinn með væntingar þjóðarinnar á herðunum Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson, mesti handboltasérfræðingur þjóðarinnar, mætti til Einars Bárðarsonar í hlaðvarpsþáttinn Einmitt og jós af brunnum visku sinnar. Handbolti 16.1.2024 10:23 Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. Handbolti 16.1.2024 09:30 Íslensku strákarnir hlaupa mest á Evrópumótinu Íslenska þjóðin veit vel að strákarnir okkar í handboltalandsliðnu eru duglegir og gefa allt sitt í leikina. Dugnaður þeirra kemur líka vel fram í opinberri tölfræði mótsins. Handbolti 16.1.2024 09:01 Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. Handbolti 16.1.2024 08:01 „Væri vont að láta þá kasta okkur út aftur og mæta með skottið á milli lappanna“ „Vonandi náum við að hafa hátt tempó og hlaupa dálítið með þá. Ég hlakka til að takast á við þetta,“ segir Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, fyrir slaginn mikla við Ungverjaland annað kvöld. Hann flytur til Ungverjalands í sumar. Handbolti 15.1.2024 22:01 Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Handbolti 15.1.2024 21:26 Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Handbolti 15.1.2024 19:11 Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. Handbolti 15.1.2024 16:30 Björgvin Páll átti bestu markvörslu dagsins á EM Björgvin Páll Gústavsson stimplaði sig inn í Evrópumótið í leik tvö og átti mikinn þátt í fyrsta sigri íslenska landsliðsins á EM í handbolta 2024. Handbolti 15.1.2024 13:46 „Ég er ekki búinn að sjá planið hjá Snorra“ Íslenska handboltalandsliðið er að taka sín fyrstu skref undir stjórn landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Liðið hefur náð í þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Þýskalandi en liðið hefur ekki verið sannfærandi í þessum leikjum og í raun heppið að vera með þessi stig. Handbolti 15.1.2024 13:31 Sungið fyrir Grindavík í München Íslendingarnir í München, sem eru mættir til að styðja strákana okkar, voru einnig með hugann við Grindavík og Grindvíkinga í gær. Handbolti 15.1.2024 12:47 Sola stendur þétt við bakið á skúrki Svartfellinga Landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handbolta, Vlado Sola, neitaði að kenna Luka Radovic um tapið fyrir Íslandi, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í gær. Svartfellingar eru úr leik eftir tvö naum töp í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Handbolti 15.1.2024 12:30 Jólagjafir, tölvur og nóg af nærbuxum í töskunni Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu eru margir orðnir býsna vanir því að verja janúar á hóteli – á stórmóti. Helsta vopn þeirra til að drepa tímann með á vonandi löngu móti í Þýskalandi eru Ipadar og aðrar tölvur. Handbolti 15.1.2024 12:01 EM í dag: Rosalegt æðiskast og óþolandi tæpur sigur Fjörið heldur áfram á EM í handbolta og í nýjasta þætti EM í dag voru Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson enn að jafna sig eftir spennutryllinn í Ólympíuhöllinni í München, þegar Ísland vann Svartfjallaland. Handbolti 15.1.2024 11:01 „Þetta er sami grauturinn í annarri skál“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig í Þýskalandi, segist ekki sjá miklar breytingar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta frá síðustu mótum. Handbolti 15.1.2024 10:00 Ísland komið áfram áður en leikur hefst? Það eru ýmsir möguleikar í stöðunni fyrir lokadaginn í C-riðli EM karla í handbolta á morgun. Örlögin eru í höndum Íslands sem með sigri á Ungverjum stæði uppi með fullkomna draumaniðurstöðu en ef allt fer á versta veg er liðið fallið úr keppni. Handbolti 15.1.2024 08:31 „Hefðum svo auðveldlega getað verið með núll stig eftir þessa tvo leiki“ Ísland vann Svartfjallaland 31-30 á EM í handbolta í Munchen í gær. Tæpara mátti það ekki standa og var leikurinn gerður upp í hlaðvarpinu Besta sætið í gærkvöldi. Handbolti 15.1.2024 08:01 Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. Handbolti 15.1.2024 06:31 Skýrsla Sindra: Hvenær kviknar á liðinu hans Snorra? Síðbúin jólagjöf frá Svartfellingum kom í veg fyrir algjöra martraðarniðurstöðu fyrir íslenska landsliðið á EM í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar höfnuðu öllum tækifærum til að hrista mótherjana af sér en lönduðu samt að lokum eins tæpum sigri og hugsast gæti, 31-30. Handbolti 14.1.2024 22:31 Ungverjaland marði Serbíu Dramatíkin í C-riðli EM karla í handbolta heldur áfram en Ungverjaland skreið á topp riðilsins með eins marks sigri á Serbíu. Fyrr í dag hafði Ísland unnið hádramatískan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 14.1.2024 21:34 Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. Handbolti 14.1.2024 21:06 Sviss náði í óvænt stig gegn Frakklandi Sviss náði í óvænt stig gegn Frakklandi á Evrópumóti karla í handbolta í dag. Þá vann Spánn stórsigur á Rúmeníu. Handbolti 14.1.2024 20:00 Ómar Ingi: Mér fannst við spila betur í dag Ómar Ingi Magnússon átti mun betri leik en á móti Serbum í fyrsta leiknum og var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í íslenska liðinu. Handbolti 14.1.2024 19:38 „Andlega sterkt að vinna leikinn“ „Tvö stig í pokann en aftur, eins og í fyrsta leik, var þetta ekki alveg nægilega gott. Erfitt að setja puttann á hvað það er svona strax eftir leik,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands á Svartfjallalandi á EM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. Handbolti 14.1.2024 19:30 Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. Handbolti 14.1.2024 19:28 „Við getum ekki haldið áfram að klúðra svona“ Elliði Snær Viðarsson var ánægður með sigurinn en vill sjá betri frammistöðu og betri færanýtingu. Handbolti 14.1.2024 19:18 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 15 ›
Nú er nóg komið af ungversku svekkelsi Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í kvöld í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Þýskalandi. Handbolti 16.1.2024 12:30
Þegar ég vinn í dag þá bætir það ekki upp fyrir það sem gerðist Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, segir að glíman við Ungverjaland á EM í kvöld sé úrslitaleikur. Hann líti hins vegar ekki á hana sem einhvers konar persónulegt uppgjör, eftir sárar minningar frá fyrri viðureignum og þá sérstaklega einni. Handbolti 16.1.2024 12:02
Gidsel skuldar Landin bjór fyrir allar stoðsendingarnar Það var skiljanlega létt yfir leikmönnum danska karlalandsliðsins í handbolta eftir sigurinn stóra á Portúgal á EM í Þýskalandi í gær. Handbolti 16.1.2024 11:31
EM í dag: Nýtt lag fyrir vörnina og verður Haukur leynivopnið? EM í dag fer ítarlega yfir stöðu mála á EM það er allt undir hjá strákunum okkar í kvöld. Sigur og liðið er í frábærum málum en tap gæti þýtt heimför. Handbolti 16.1.2024 11:01
Sonurinn með væntingar þjóðarinnar á herðunum Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson, mesti handboltasérfræðingur þjóðarinnar, mætti til Einars Bárðarsonar í hlaðvarpsþáttinn Einmitt og jós af brunnum visku sinnar. Handbolti 16.1.2024 10:23
Besta sætið: Það er ekki hægt að dekka þennan mann Ísland spilar við Ungverjaland á EM í kvöld og eins og svo oft áður snýst umræðan mikið um hvernig við eigum að stoppa línumann Ungverja, Bence Bánhidi. Handbolti 16.1.2024 09:30
Íslensku strákarnir hlaupa mest á Evrópumótinu Íslenska þjóðin veit vel að strákarnir okkar í handboltalandsliðnu eru duglegir og gefa allt sitt í leikina. Dugnaður þeirra kemur líka vel fram í opinberri tölfræði mótsins. Handbolti 16.1.2024 09:01
Nýorðnir pabbar á EM: „Auðvitað vildi maður knúsa hann af og til“ Elliði Snær Viðarsson varð pabbi í fyrsta sinn í byrjun síðasta mánaðar, og Aron Pálmarsson í annað sinn nokkrum dögum áður. Landsliðsmennirnir ræddu um hvernig væri að vera pabbi ungabarns á stórmóti, fyrir æfingu á EM í handbolta í München. Handbolti 16.1.2024 08:01
„Væri vont að láta þá kasta okkur út aftur og mæta með skottið á milli lappanna“ „Vonandi náum við að hafa hátt tempó og hlaupa dálítið með þá. Ég hlakka til að takast á við þetta,“ segir Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, fyrir slaginn mikla við Ungverjaland annað kvöld. Hann flytur til Ungverjalands í sumar. Handbolti 15.1.2024 22:01
Danmörk, Svíþjóð og Slóvenía með fullt hús stiga í milliriðil Danmörk valtaði yfir Portúgal á EM karla í handbolta og fer því í milliriðil með fullt hús stiga. Svíþjóð vann nauman eins marks sigur á Hollandi og fer einnig með fullt hús stiga í milliriðil. Sömu sögu er að segja af Slóveníu sem vann Noreg. Handbolti 15.1.2024 21:26
Georgía og Tékkland með sínu fyrstu sigra á EM Georgía og Tékkland unnu í dag sína fyrstu leiki á Evrópumótinu í handbolta. Georgía lagði Bosníu & Hersegóvínu á meðan Tékkland lagði Grikkland. Sigrarnir skipta þó litlu þar sem engin af liðunum gátu komist áfram í 8-liða úrslit. Handbolti 15.1.2024 19:11
Ævintýri frænda vorra Færeyinga á Evrópumótinu á enda Færeyjar lutu í lægra haldi, 32-28, þegar liðið mætti Póllandi í lokaumferð D-riðils á Evrópumótinu í handbolta karla í Mercedez Benz-höllinni í Berlín í kvöld. Handbolti 15.1.2024 16:30
Björgvin Páll átti bestu markvörslu dagsins á EM Björgvin Páll Gústavsson stimplaði sig inn í Evrópumótið í leik tvö og átti mikinn þátt í fyrsta sigri íslenska landsliðsins á EM í handbolta 2024. Handbolti 15.1.2024 13:46
„Ég er ekki búinn að sjá planið hjá Snorra“ Íslenska handboltalandsliðið er að taka sín fyrstu skref undir stjórn landsliðsþjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Liðið hefur náð í þrjú stig af fjórum mögulegum í fyrstu tveimur leikjunum á EM í Þýskalandi en liðið hefur ekki verið sannfærandi í þessum leikjum og í raun heppið að vera með þessi stig. Handbolti 15.1.2024 13:31
Sungið fyrir Grindavík í München Íslendingarnir í München, sem eru mættir til að styðja strákana okkar, voru einnig með hugann við Grindavík og Grindvíkinga í gær. Handbolti 15.1.2024 12:47
Sola stendur þétt við bakið á skúrki Svartfellinga Landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handbolta, Vlado Sola, neitaði að kenna Luka Radovic um tapið fyrir Íslandi, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í gær. Svartfellingar eru úr leik eftir tvö naum töp í fyrstu tveimur leikjum sínum á EM. Handbolti 15.1.2024 12:30
Jólagjafir, tölvur og nóg af nærbuxum í töskunni Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu eru margir orðnir býsna vanir því að verja janúar á hóteli – á stórmóti. Helsta vopn þeirra til að drepa tímann með á vonandi löngu móti í Þýskalandi eru Ipadar og aðrar tölvur. Handbolti 15.1.2024 12:01
EM í dag: Rosalegt æðiskast og óþolandi tæpur sigur Fjörið heldur áfram á EM í handbolta og í nýjasta þætti EM í dag voru Henry Birgir Gunnarsson og Sindri Sverrisson enn að jafna sig eftir spennutryllinn í Ólympíuhöllinni í München, þegar Ísland vann Svartfjallaland. Handbolti 15.1.2024 11:01
„Þetta er sami grauturinn í annarri skál“ Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Leipzig í Þýskalandi, segist ekki sjá miklar breytingar á leik íslenska karlalandsliðsins í handbolta frá síðustu mótum. Handbolti 15.1.2024 10:00
Ísland komið áfram áður en leikur hefst? Það eru ýmsir möguleikar í stöðunni fyrir lokadaginn í C-riðli EM karla í handbolta á morgun. Örlögin eru í höndum Íslands sem með sigri á Ungverjum stæði uppi með fullkomna draumaniðurstöðu en ef allt fer á versta veg er liðið fallið úr keppni. Handbolti 15.1.2024 08:31
„Hefðum svo auðveldlega getað verið með núll stig eftir þessa tvo leiki“ Ísland vann Svartfjallaland 31-30 á EM í handbolta í Munchen í gær. Tæpara mátti það ekki standa og var leikurinn gerður upp í hlaðvarpinu Besta sætið í gærkvöldi. Handbolti 15.1.2024 08:01
Myndaveisla frá dramatískum sigri Íslands Ísland vann hádramatískan eins marks sigur á Svartfjallalandi á EM karla í handknattleik í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók á leiknum. Handbolti 15.1.2024 06:31
Skýrsla Sindra: Hvenær kviknar á liðinu hans Snorra? Síðbúin jólagjöf frá Svartfellingum kom í veg fyrir algjöra martraðarniðurstöðu fyrir íslenska landsliðið á EM í handbolta í kvöld. Strákarnir okkar höfnuðu öllum tækifærum til að hrista mótherjana af sér en lönduðu samt að lokum eins tæpum sigri og hugsast gæti, 31-30. Handbolti 14.1.2024 22:31
Ungverjaland marði Serbíu Dramatíkin í C-riðli EM karla í handbolta heldur áfram en Ungverjaland skreið á topp riðilsins með eins marks sigri á Serbíu. Fyrr í dag hafði Ísland unnið hádramatískan sigur á Svartfjallalandi. Handbolti 14.1.2024 21:34
Samfélagsmiðlar: Vitlaus skipting bjargaði Íslandi Ísland ætlar ekki að spila neina rólega leiki á Evrópmóti karla í handbolta sem nú fer fram í Þýskalandi. Annan leikinn í röð var boðið upp á háspennuleik en að þessu sinni hafði Ísland betur, með minnsta mun. Lokatölur í Munchen 31-30 Íslandi í vil. Handbolti 14.1.2024 21:06
Sviss náði í óvænt stig gegn Frakklandi Sviss náði í óvænt stig gegn Frakklandi á Evrópumóti karla í handbolta í dag. Þá vann Spánn stórsigur á Rúmeníu. Handbolti 14.1.2024 20:00
Ómar Ingi: Mér fannst við spila betur í dag Ómar Ingi Magnússon átti mun betri leik en á móti Serbum í fyrsta leiknum og var bæði markahæstur og stoðsendingahæstur í íslenska liðinu. Handbolti 14.1.2024 19:38
„Andlega sterkt að vinna leikinn“ „Tvö stig í pokann en aftur, eins og í fyrsta leik, var þetta ekki alveg nægilega gott. Erfitt að setja puttann á hvað það er svona strax eftir leik,“ sagði hornamaðurinn Bjarki Már Elísson eftir sigur Íslands á Svartfjallalandi á EM í handbolta sem fram fer í Þýskalandi. Handbolti 14.1.2024 19:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Svartfjallalandi: Ómar Ingi og Björgvin til bjargar en hornaþrot Annan leikinn í röð slapp íslenska karlalandsliðið í handbolta með skrekkinn þegar það vann Svartfjallaland, 30-31, í C-riðli Evrópumótsins í dag. Handbolti 14.1.2024 19:28
„Við getum ekki haldið áfram að klúðra svona“ Elliði Snær Viðarsson var ánægður með sigurinn en vill sjá betri frammistöðu og betri færanýtingu. Handbolti 14.1.2024 19:18