Andóf Pussy Riot Rigningin á undan regnboganum Við stóðum í Lækjargötunni og biðum eftir gleðigöngunni þegar tvær franskar ferðakonur komu upp að okkur og spurðu: "What are you waiting for?" Ég sagði þeim nákvæmlega hverju við værum að bíða eftir, og þær ákváðu að standa við hlið okkar. Brátt hljómaði gleðisöngurinn og regnbogafánarnir lituðu götuna fyrir framan okkur. Bakþankar 14.8.2012 09:00 Björk styður Pussy Riot Söngkonan Björk birti yfirlýsingu til varnar stúlknapönksveitinni Pussy Riot á heimasíðu sinni í dag. Innlent 10.8.2012 20:35 Varaforseti Rússlands afar ósáttur við Madonnu Dmitry Rogozin, varaforseti Rússlands, kallaði Madonnu dræsu eftir að hún hét samkynhneigðu fólki stuðningi á tónleikum sem hún hélt í Pétursborg í Rússlandi í gær. Bannað er að réttlæta samkynhneigð fyrir ungu fólki í Rússlandi en Madonna lét það bann sem vind um eyru þjóta. Hún hafði áður hneykslað marga Rússa með því að krefjast þess að konur í pönkhljómsveitinni Pussy Riot yrðu látnar lausar, en þær eiga yfir höfði sér margra ára fangelsi fyrir að mótmæla stjórn Pútins. Lífið 10.8.2012 08:07 Íslendingar leggja Pussy Riot lið Íslandsdeild Amnesty International stendur nú fyrir svokölluðu netákalli til að fá rússnesku pönksveitina Pussy Riot leysta úr haldi. Í því felst að Íslendingar geta skráð nafn sitt á undirskriftalista sem svo verður sendur til rússneskra stjórnvalda. Innlent 9.8.2012 21:17 Vildu fá Pussy Riot Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafði samband við talsmann rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Lífið 9.8.2012 15:00 Madonna setur á sig lambhúshettu Poppstjarnan Madonna lýsti enn á ný yfir stuðningi við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í gær. Erlent 9.8.2012 07:45 Madonna biður fyrir Pussy Riot Bandaríski tónlistarmaðurinn Madonna kveðst biðja fyrir því að stúlkurnar þrjár í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot verði látnar lausar. Þetta kom fram á tónleikum hennar í Moskvu í fyrrakvöld. Erlent 9.8.2012 04:30 Dómur yfir Pussy Riot kveðinn 17. ágúst Málflutningi í máli þriggja meðlima pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot er lokið. Stúlkurnar þrjár voru ákærðar fyrir guðlast eftir að þær stóðu fyrir svokallaðri pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar. Erlent 8.8.2012 14:00 Fara fram á þriggja ára fangelsi Saksóknarar í Rússlandi hafa farið fram á að þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot verði dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir guðlast. Erlent 7.8.2012 10:01 Madonna vill frelsun Pussy Riot Poppstjarnan Madonna hvetur yfirvöld í Rússlandi til þess að fella niður kærur á hendur meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. Erlent 7.8.2012 06:45 Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður Stúlkurnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður á þeim grundvelli að dómstóllinn sé pólitísk hlutdrægur og hlusti ekki á þeirra sjónarmið. Erlent 6.8.2012 22:00 Biður pönkurum vægðar Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur rússneska dómara til að fara mildum höndum um femínistana í pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem gerðu usla í helstu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í vor. Erlent 4.8.2012 08:00 Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. Erlent 3.8.2012 06:45 Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. Erlent 31.7.2012 07:00 Pussy Riot í sex mánaða varðhald Dómstóll í Moskvu hefur ákveðið að þrjár konur úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex mánuði. Konurnar eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar óspektir. Erlent 21.7.2012 17:57 Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari "Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Innlent 11.7.2012 18:23 Mótmæltu meðferðinni á Pussy Riot Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík í dag til að mótmæla því að þrír af meðlimum rússnensku pönksveitarinnar Pussy Riot hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Moskvu. Innlent 11.7.2012 16:46 Boðað til samstöðumótmæla Þrjár konur, sem eru í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot og hafa verið í haldi lögreglu í Moskvu frá því í mars, hafa hafið hungurverkfall. Innlent 11.7.2012 10:00 « ‹ 1 2 3 4 ›
Rigningin á undan regnboganum Við stóðum í Lækjargötunni og biðum eftir gleðigöngunni þegar tvær franskar ferðakonur komu upp að okkur og spurðu: "What are you waiting for?" Ég sagði þeim nákvæmlega hverju við værum að bíða eftir, og þær ákváðu að standa við hlið okkar. Brátt hljómaði gleðisöngurinn og regnbogafánarnir lituðu götuna fyrir framan okkur. Bakþankar 14.8.2012 09:00
Björk styður Pussy Riot Söngkonan Björk birti yfirlýsingu til varnar stúlknapönksveitinni Pussy Riot á heimasíðu sinni í dag. Innlent 10.8.2012 20:35
Varaforseti Rússlands afar ósáttur við Madonnu Dmitry Rogozin, varaforseti Rússlands, kallaði Madonnu dræsu eftir að hún hét samkynhneigðu fólki stuðningi á tónleikum sem hún hélt í Pétursborg í Rússlandi í gær. Bannað er að réttlæta samkynhneigð fyrir ungu fólki í Rússlandi en Madonna lét það bann sem vind um eyru þjóta. Hún hafði áður hneykslað marga Rússa með því að krefjast þess að konur í pönkhljómsveitinni Pussy Riot yrðu látnar lausar, en þær eiga yfir höfði sér margra ára fangelsi fyrir að mótmæla stjórn Pútins. Lífið 10.8.2012 08:07
Íslendingar leggja Pussy Riot lið Íslandsdeild Amnesty International stendur nú fyrir svokölluðu netákalli til að fá rússnesku pönksveitina Pussy Riot leysta úr haldi. Í því felst að Íslendingar geta skráð nafn sitt á undirskriftalista sem svo verður sendur til rússneskra stjórnvalda. Innlent 9.8.2012 21:17
Vildu fá Pussy Riot Grímur Atlason, framkvæmdastjóri tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafði samband við talsmann rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot. Lífið 9.8.2012 15:00
Madonna setur á sig lambhúshettu Poppstjarnan Madonna lýsti enn á ný yfir stuðningi við meðlimi pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot í gær. Erlent 9.8.2012 07:45
Madonna biður fyrir Pussy Riot Bandaríski tónlistarmaðurinn Madonna kveðst biðja fyrir því að stúlkurnar þrjár í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot verði látnar lausar. Þetta kom fram á tónleikum hennar í Moskvu í fyrrakvöld. Erlent 9.8.2012 04:30
Dómur yfir Pussy Riot kveðinn 17. ágúst Málflutningi í máli þriggja meðlima pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot er lokið. Stúlkurnar þrjár voru ákærðar fyrir guðlast eftir að þær stóðu fyrir svokallaðri pönkbæn í dómkirkju í Moskvu í febrúar. Erlent 8.8.2012 14:00
Fara fram á þriggja ára fangelsi Saksóknarar í Rússlandi hafa farið fram á að þrír meðlimir pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot verði dæmdir í þriggja ára fangelsi fyrir guðlast. Erlent 7.8.2012 10:01
Madonna vill frelsun Pussy Riot Poppstjarnan Madonna hvetur yfirvöld í Rússlandi til þess að fella niður kærur á hendur meðlimum pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot. Erlent 7.8.2012 06:45
Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður Stúlkurnar úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot vilja að mál gegn þeim verði fellt niður á þeim grundvelli að dómstóllinn sé pólitísk hlutdrægur og hlusti ekki á þeirra sjónarmið. Erlent 6.8.2012 22:00
Biður pönkurum vægðar Vladimír Pútín Rússlandsforseti hvetur rússneska dómara til að fara mildum höndum um femínistana í pönkhljómsveitinni Pussy Riot, sem gerðu usla í helstu kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar í Moskvu í vor. Erlent 4.8.2012 08:00
Putin vill væga dóma yfir Pussy Riot Vladimir Putin forseti Rússlands segir að stúkurnar þrjár í pönkhljómsveitinni Pussy Riot eigi ekki að hljóta þunga dóma fyrir mótmælaaðgerðir þeirra gegn sér. Erlent 3.8.2012 06:45
Gæsluvarðhald í hálft ár enn Rússneska kvennapönksveitin Pussy Riot neitar ásökunum um að hafa verið með óspektir á almannafæri, en þarf að dúsa í hálft ár áfram í gæsluvarðhaldi. Erlent 31.7.2012 07:00
Pussy Riot í sex mánaða varðhald Dómstóll í Moskvu hefur ákveðið að þrjár konur úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot skuli sæta gæsluvarðhaldi í sex mánuði. Konurnar eiga yfir höfði sér sjö ára fangelsisdóm verði þær fundnar sekar óspektir. Erlent 21.7.2012 17:57
Einn handtekinn á mótmælunum - segir lögregluna hafa farið offari "Það var sérkennilegt að sjá hversu mikill viðbúnaður var þarna,“ segir María Lilja Þrastardóttir, sem ásamt hópi mótmælenda tóku sér stöðu fyrir framan rússneska sendiráðið í dag til þess að sýna hljómsveitinni Pussy Riot samhug. Konurnar í hljómsveitinni voru handteknar í Rússlandi í mars síðastliðnum fyrir að halda pönktónleikar í kirkju þar sem þær kröfðust þess að Vladimar Pútin, forsætisráðherra Rússlands, yrði settur af. Innlent 11.7.2012 18:23
Mótmæltu meðferðinni á Pussy Riot Hópur fólks kom saman við rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík í dag til að mótmæla því að þrír af meðlimum rússnensku pönksveitarinnar Pussy Riot hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í Moskvu. Innlent 11.7.2012 16:46
Boðað til samstöðumótmæla Þrjár konur, sem eru í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot og hafa verið í haldi lögreglu í Moskvu frá því í mars, hafa hafið hungurverkfall. Innlent 11.7.2012 10:00