Landslið kvenna í fótbolta

Fréttamynd

Skíta­kuldi en spennt fyrir því að spila á Kópa­vogs­velli

Ísland mætir Póllandi á föstudaginn kemur í fyrsta leik liðsins í undankeppni fyrir EM 2025 sem fram fer í Sviss. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir er nokkuð brött og finnst allt í góðu að leikurinn fari fram á Kópavogsvelli enda var hún lengi vel í röðum Breiðabliks.

Fótbolti
Fréttamynd

Gapandi hissa á spurningu blaða­­manns: „Þið eruð allir blindir“

Þor­­steinn Hall­­dórs­­son, lands­liðs­­þjálfari ís­­lenska kvenna­lands­liðsins í fót­­bolta, var gapandi hissa á spurningu frá blaða­manni á blaða­manna­fundi í höfuð­­stöðvum KSÍ í dag. Málið var ó­tengt opin­beruð á lands­liðs­hópi Ís­lands fyrir komandi leiki í undan­keppni EM. Heldur tengdist spurningin at­viki í leik Ís­lands og Ísrael í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona var blaða­manna­fundur KSÍ

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahópinn sem byrjar keppni í A-deild Þjóðadeildar UEFA í næsta mánuði. Bein útsending var á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

Móðir sem barðist gegn efa­semdaröddum

Í heimildar­­myndinni Ómars­­son, sem kom út í gær, er at­vinnu­­konunni í knatt­­spyrnu, Dag­nýju Brynjars­dóttur, fylgt eftir á með­­göngu hennar með sitt annað barn og um leið farið yfir sögu hennar sem móðir á hæsta gæða­stigi kvennaknatt­spyrnunnar. Munurinn á upp­­lifun Dag­nýjar frá sínum tveimur með­­göngum er mikill. Efa­­semdar­­raddirnar eru nú á bak og burt.

Fótbolti
Fréttamynd

Andaði léttar er mar­traðar­riðill þaut hjá

Ís­lenska kvenna­lands­liðið í fót­bolta var í pottinum þegar dregið var í undan­keppni EM 2025 í fót­bolta í gær. Lands­liðs­þjálfarinn andaði léttar eftir að Ís­land slapp við sann­kallaðan mar­traðar­riðil. Átt­faldir Evrópu­meistarar bíða þó Stelpnanna okkar.

Fótbolti
Fréttamynd

Glódís Perla gefur treyjur sínar og skó

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir kemur heldur betur sterk inn fyrir „Einstök börn“ sem er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni.

Fótbolti