Tíu leikir í röð án sigurs: Stelpunum okkar ekki gengið svona illa síðan um aldamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júní 2025 13:33 Sveindís Jane og Karólína Lea voru hvorugar fæddar þegar Íslandi gekk síðast svona illa. vísir / anton brink Ísland tapaði gegn Frakklandi í gær og hefur nú farið tíu leiki í röð án sigurs, sem hefur ekki gerst síðan um aldamótin. Í síðustu tíu leikjum hefur Ísland tapað fimm og gert fimm jafntefli. Sigurlausa hrinan hófst í Bandaríkjunum í október 2024, landsliðið hefur ekki unnið leik í tæpt ár, síðan í júlí á síðasta ári. Ísland fór í gegnum heila Þjóðadeildarkeppni á þessu ári án sigurs, safnaði fjórum stigum með jafnteflum gegn Noregi og Sviss en tapaði leikjunum tveimur gegn Frakklandi. Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2 Íslandi hefur tvisvar áður farið tíu landsleiki eða meira í röð án sigurs. Frá 28. júní 1996 til 30. ágúst 1997 tapaði liðið níu leikjum og gerði eitt jafntefli. Lengsta sigurlausa hrinan varð svo frá 8. maí 1998 til 21. september árið 2000, þegar liðið fór fimmtán leiki án sigurs með fimm jafnteflum og tíu töpum. Frá aldamótum hefur Ísland aldrei spilað meira en sex leiki í röð án sigurs. Ísland átti slæmt ár árið 2004 og tapaði öllum leikjum, sex í röð, en sigur skilaði sér svo í næsta leik árið 2005. Sex leikja sigurlaus hrina tók svo aftur við árið 2017 þegar Ísland tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli í vináttuleikjum fyrir EM, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjunum. Betur gekk í sigurlausu leikjunum sex árið 2018 en þá náði Ísland fjórum jafnteflum. Síðan 2018 hafði Ísland aldrei spilað meira en þrjá leiki í röð án sigurs, fyrr en tíu leikja sigurlausa hrinan hófst í október 2024. Ísland fær tækifæri til að rétta úr gengi sínu í æfingaleik gegn Serbíu, áður en liðið hefur leik á Evrópumótinu í Sviss í byrjun júlí. Þar verður Ísland í riðli með Frakklandi, Finnlandi og Sviss. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira
Í síðustu tíu leikjum hefur Ísland tapað fimm og gert fimm jafntefli. Sigurlausa hrinan hófst í Bandaríkjunum í október 2024, landsliðið hefur ekki unnið leik í tæpt ár, síðan í júlí á síðasta ári. Ísland fór í gegnum heila Þjóðadeildarkeppni á þessu ári án sigurs, safnaði fjórum stigum með jafnteflum gegn Noregi og Sviss en tapaði leikjunum tveimur gegn Frakklandi. Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2 Íslandi hefur tvisvar áður farið tíu landsleiki eða meira í röð án sigurs. Frá 28. júní 1996 til 30. ágúst 1997 tapaði liðið níu leikjum og gerði eitt jafntefli. Lengsta sigurlausa hrinan varð svo frá 8. maí 1998 til 21. september árið 2000, þegar liðið fór fimmtán leiki án sigurs með fimm jafnteflum og tíu töpum. Frá aldamótum hefur Ísland aldrei spilað meira en sex leiki í röð án sigurs. Ísland átti slæmt ár árið 2004 og tapaði öllum leikjum, sex í röð, en sigur skilaði sér svo í næsta leik árið 2005. Sex leikja sigurlaus hrina tók svo aftur við árið 2017 þegar Ísland tapaði tveimur og gerði eitt jafntefli í vináttuleikjum fyrir EM, þar sem liðið tapaði öllum þremur leikjunum. Betur gekk í sigurlausu leikjunum sex árið 2018 en þá náði Ísland fjórum jafnteflum. Síðan 2018 hafði Ísland aldrei spilað meira en þrjá leiki í röð án sigurs, fyrr en tíu leikja sigurlausa hrinan hófst í október 2024. Ísland fær tækifæri til að rétta úr gengi sínu í æfingaleik gegn Serbíu, áður en liðið hefur leik á Evrópumótinu í Sviss í byrjun júlí. Þar verður Ísland í riðli með Frakklandi, Finnlandi og Sviss.
Síðustu ellefu leikir Íslands: 16.07.2024 / Pólland - Ísland 0-1 (Síðasti sigur) 24.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 27.10.2024 / Bandaríkin - Ísland 3-1 29.11.2024 / Ísland - Kanada 0-0 02.12.2024 / Ísland - Danmörk 0-2 21.02.2025 / Sviss - Ísland 0-0 25.02.2025 / Frakkland - Ísland 3-2 04.04.2025 / Ísland - Noregur 1-1 08.04.2025 / Ísland - Sviss 3-3 30.05.2025 / Noregur - Ísland 1-1 03.06.2025 / Ísland - Frakkland 0-2
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Fleiri fréttir Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Sjá meira