Pétur Blöndal Ekki tjaldað til einnar nætur í íslenskum áliðnaði Ríkissjóður hefur verulegar tekjur af ETS-kerfinu, viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir, þar sem ríkið fær úthlutað heimildum sem kallast á við útgjöld stóriðjunnar. Þó að útfærslan hafi ekki verið þannig hér á landi, þá er hugsunin með ETS-kerfinu er sú, að tekjur ríkja af kerfinu renni aftur til atvinnulífsins í formi styrkja til loftslagsvænna verkefna. Ekki er því lagt upp með að þetta sé bein skattlagning heldur að stjórnvöld og atvinnulíf leggist á eitt við að leysa loftslagsvandann. Umræðan 27.12.2022 10:00 Bankið í ofninum: Vantar fleiri bílhræ á skólalóðir landsins? Sægur af herflugvélum úr seinni heimsstyrjöldinni sveif yfir hausamótunum á mér þegar ég kom á heimili æskuvinar míns á Nesinu, Spitfire, Hurricane, Messerschmitt og ýlfrandi stúkur. Frítíminn 9.4.2022 10:05 Bankið í ofninum: Er ríkisvaldið að fylgjast með þér í vinnunni? „Einu sinni var það þannig að þú barst ábyrgð gagnvart sjálfum þér, vinnuveitanda þínum, viðskiptavinum og lögum. Kannski Guði ef þú varst þannig innréttaður. En nú er það liðin tíð.“ Frítíminn 2.4.2022 10:45 Bankið í ofninum: Hver fann upp leigubílaröðina? Stór hluti af djamminu gerist ekki á krám eða skemmtistöðum, heldur á sérvöldum stöðum á gangstéttum miðborgarinnar. Innherji 26.3.2022 10:07 Bankið í ofninum: Leigubíla saknað á djamminu Það heyrast hrakfallasögur úr miðborginni hverja helgi. Vandamálið er ekki að það þurfi að draga fólk af djamminu, heldur lendir það í því að verða innlyksa á djamminu og komast hvergi. Frítíminn 19.3.2022 10:16 Bankið í ofninum: Hvað þarf til að kenna atvinnubílstjórum að keyra? Það virðist vera lenska hjá hinu opinbera að hlaða stöðugt utan á skilyrðin sem fylgja hinum ýmsu leyfisveitingum. Frítíminn 12.3.2022 10:02 Bankið í ofninum: Kaktus, bráðamóttaka og biðraðir Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Vinur minn fór ekki varhluta af því í hjólaferð til Kanarí. Hann var svona líka spriklandi kátur yfir því að komast í sólina og hitann, en ekki vildi betur til en hann hjólaði utan í kaktus. Það ku víst glettilega algengt þarna úti. Alls ekki notaleg lífsreynsla. Frítíminn 5.3.2022 10:33 Hvað er ólíkt með gluggum og raforku? Það meikar ekki alltaf sens hvernig vara og þjónusta er verðlögð. Maður skyldi til dæmis ætla að dreifikostnaður rafmagns sé verðlagður eftir kostnaði við dreifingu rafmagns. En sú er ekki raunin. Frítíminn 26.2.2022 10:00 Bankið í ofninum: Hvað kostar þjóð að framleiða krósant og ís? Eins dauði er annars brauð. Á Íslandi er það croissant. Það er rammpólitískt bakkelsi. Innherji 19.2.2022 10:01 Bankið í ofninum: „Þetta er grimmt próf!” Viðbrögðin voru sterk við síðasta pistli um ökupróf hér á landi. Til þess er nú leikurinn gerður að vekja fólk til umhugsunar og því sjálfsagt að gera skil ábendingum sem berast. Innherji 12.2.2022 10:00 Bankið í ofninum: Sér ökumaður betur frá sér í björtu með kveikt ljós? „Náði!“ Þannig hljóðuðu símaskilaboð frá syni mínum í lok janúar. Hann hafði sumsé lokið ökuprófi. Frítíminn 5.2.2022 10:00 Bankið í ofninum: Gefur einhver kynlífstæki? Þegar eftirlitsiðnaðurinn er annarsvegar, þá getur velvild eins skapað öðrum vesen. Þannig var um unga konu í Noregi sem ætlaði að gleðja vinkonu sína á Íslandi með því að gefa henni kynlífstæki í afmælisgjöf. Frítíminn 29.1.2022 10:00 Framboð og eftirspurn áls Skoðun 13.2.2019 07:00 Af Kúludalsá og Matvælastofnun Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“. Skoðun 21.1.2016 07:00 Af jólakveðjum í útvarpinu Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli. Skoðun 15.1.2016 07:00 Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00
Ekki tjaldað til einnar nætur í íslenskum áliðnaði Ríkissjóður hefur verulegar tekjur af ETS-kerfinu, viðskiptakerfi ESB um losunarheimildir, þar sem ríkið fær úthlutað heimildum sem kallast á við útgjöld stóriðjunnar. Þó að útfærslan hafi ekki verið þannig hér á landi, þá er hugsunin með ETS-kerfinu er sú, að tekjur ríkja af kerfinu renni aftur til atvinnulífsins í formi styrkja til loftslagsvænna verkefna. Ekki er því lagt upp með að þetta sé bein skattlagning heldur að stjórnvöld og atvinnulíf leggist á eitt við að leysa loftslagsvandann. Umræðan 27.12.2022 10:00
Bankið í ofninum: Vantar fleiri bílhræ á skólalóðir landsins? Sægur af herflugvélum úr seinni heimsstyrjöldinni sveif yfir hausamótunum á mér þegar ég kom á heimili æskuvinar míns á Nesinu, Spitfire, Hurricane, Messerschmitt og ýlfrandi stúkur. Frítíminn 9.4.2022 10:05
Bankið í ofninum: Er ríkisvaldið að fylgjast með þér í vinnunni? „Einu sinni var það þannig að þú barst ábyrgð gagnvart sjálfum þér, vinnuveitanda þínum, viðskiptavinum og lögum. Kannski Guði ef þú varst þannig innréttaður. En nú er það liðin tíð.“ Frítíminn 2.4.2022 10:45
Bankið í ofninum: Hver fann upp leigubílaröðina? Stór hluti af djamminu gerist ekki á krám eða skemmtistöðum, heldur á sérvöldum stöðum á gangstéttum miðborgarinnar. Innherji 26.3.2022 10:07
Bankið í ofninum: Leigubíla saknað á djamminu Það heyrast hrakfallasögur úr miðborginni hverja helgi. Vandamálið er ekki að það þurfi að draga fólk af djamminu, heldur lendir það í því að verða innlyksa á djamminu og komast hvergi. Frítíminn 19.3.2022 10:16
Bankið í ofninum: Hvað þarf til að kenna atvinnubílstjórum að keyra? Það virðist vera lenska hjá hinu opinbera að hlaða stöðugt utan á skilyrðin sem fylgja hinum ýmsu leyfisveitingum. Frítíminn 12.3.2022 10:02
Bankið í ofninum: Kaktus, bráðamóttaka og biðraðir Óhöppin gera ekki boð á undan sér. Vinur minn fór ekki varhluta af því í hjólaferð til Kanarí. Hann var svona líka spriklandi kátur yfir því að komast í sólina og hitann, en ekki vildi betur til en hann hjólaði utan í kaktus. Það ku víst glettilega algengt þarna úti. Alls ekki notaleg lífsreynsla. Frítíminn 5.3.2022 10:33
Hvað er ólíkt með gluggum og raforku? Það meikar ekki alltaf sens hvernig vara og þjónusta er verðlögð. Maður skyldi til dæmis ætla að dreifikostnaður rafmagns sé verðlagður eftir kostnaði við dreifingu rafmagns. En sú er ekki raunin. Frítíminn 26.2.2022 10:00
Bankið í ofninum: Hvað kostar þjóð að framleiða krósant og ís? Eins dauði er annars brauð. Á Íslandi er það croissant. Það er rammpólitískt bakkelsi. Innherji 19.2.2022 10:01
Bankið í ofninum: „Þetta er grimmt próf!” Viðbrögðin voru sterk við síðasta pistli um ökupróf hér á landi. Til þess er nú leikurinn gerður að vekja fólk til umhugsunar og því sjálfsagt að gera skil ábendingum sem berast. Innherji 12.2.2022 10:00
Bankið í ofninum: Sér ökumaður betur frá sér í björtu með kveikt ljós? „Náði!“ Þannig hljóðuðu símaskilaboð frá syni mínum í lok janúar. Hann hafði sumsé lokið ökuprófi. Frítíminn 5.2.2022 10:00
Bankið í ofninum: Gefur einhver kynlífstæki? Þegar eftirlitsiðnaðurinn er annarsvegar, þá getur velvild eins skapað öðrum vesen. Þannig var um unga konu í Noregi sem ætlaði að gleðja vinkonu sína á Íslandi með því að gefa henni kynlífstæki í afmælisgjöf. Frítíminn 29.1.2022 10:00
Af Kúludalsá og Matvælastofnun Ragnheiður Þorgrímsdóttir, Kúludalsá í Hvalfirði, gerir athugasemd við þá staðhæfingu í grein minni 15. janúar sl. að veikindi hrossa á Kúludalsá hafi verið „rannsökuð af opinberum stofnunum“ og að rannsóknir hafi „staðið í mörg ár“. Skoðun 21.1.2016 07:00
Af jólakveðjum í útvarpinu Norðurál óskaði landsmönnum gleðilegra jóla á öldum ljósvakans yfir hátíðarnar og voru þær auglýsingar gagnrýndar af Snorra Baldurssyni, formanni Landverndar, í Fréttablaðinu. Hér verður leitast við að svara þeirri gagnrýni í stuttu máli. Skoðun 15.1.2016 07:00
Raforka á „tombóluverði“? Íslendingar eru í öfundsverðri stöðu. Á fáeinum áratugum höfum við byggt upp eitt öflugasta raforkukerfi í heimi og verð til almennings er með því lægsta sem þekkist. Skoðun 16.2.2015 07:00