EHF-bikarinn Eyjakonur mæta meisturunum í Málaga Eyjakonur mæta ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í febrúar. Dregið var í dag. Handbolti 18.1.2022 11:08 Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16 Íslendingarnir höfðu hægt um sig er Magdeburg sigraði toppslaginn Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson höfðu hægt um sig er Magdeburg hafði betur gegn Sävehof í toppslag C-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 26-29. Handbolti 14.12.2021 19:19 Ómar Ingi markahæstur er Magdeburg endurheimti toppsætið Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn BM Logrono La Rioja í Evrópubikarkeppninni í handbolta í kvöld, 33-31. Handbolti 30.11.2021 21:12 Bjarki skoraði sjö í sigri Lemgo | Kristján Örn markahæstur í naumu tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í Evrópubikarkeppni karla í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo í þriggja marka sigri gegn Chekhovskie Medvedi og Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk er PAUC Aix tapaði með tveimur mörkum gegn Sävehof. Handbolti 30.11.2021 19:39 KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni. Handbolti 21.11.2021 12:29 KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. Handbolti 20.11.2021 13:17 Eyjakonur fara aftur til Grikklands Aðra umferðina í röð fer ÍBV til Grikklands í Evrópubikar kvenna í handbolta. Dregið var í 3. umferð keppninnar í dag. Handbolti 25.10.2021 13:41 Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48 Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19 Tap hjá ÍBV í Þessalóníku Handknattleikslið ÍBV tapaði fyrir A.C. PAOK í Evrópukeppni kvenna, EHF bikarnum, í handbolta í dag í Þessalóníku á Grikklandi. ÍBV missti þær grísku aðeins framúr sér snemma leiks en náðu ekki að komast alveg til baka og lokatölur fimm marka sigur Grikkjana. 29-24. Handbolti 23.10.2021 15:07 « ‹ 1 2 3 ›
Eyjakonur mæta meisturunum í Málaga Eyjakonur mæta ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta í febrúar. Dregið var í dag. Handbolti 18.1.2022 11:08
Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16
Íslendingarnir höfðu hægt um sig er Magdeburg sigraði toppslaginn Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson höfðu hægt um sig er Magdeburg hafði betur gegn Sävehof í toppslag C-riðils Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld, 26-29. Handbolti 14.12.2021 19:19
Ómar Ingi markahæstur er Magdeburg endurheimti toppsætið Ómar Ingi Magnússon var markahæsti leikmaður Magdeburg er liðið vann góðan tveggja marka sigur gegn BM Logrono La Rioja í Evrópubikarkeppninni í handbolta í kvöld, 33-31. Handbolti 30.11.2021 21:12
Bjarki skoraði sjö í sigri Lemgo | Kristján Örn markahæstur í naumu tapi Það voru Íslendingar í eldlínunni í fjórum leikjum í Evrópubikarkeppni karla í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo í þriggja marka sigri gegn Chekhovskie Medvedi og Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk er PAUC Aix tapaði með tveimur mörkum gegn Sävehof. Handbolti 30.11.2021 19:39
KA/Þór úr leik í Evrópubikarnum eftir sigur á Spáni KA/Þór vann Elche í síðari leiknum, 21-22, í einvígi liðana í 32gja liða úrslitum Evrópubikarsins í handbolta kvenna. Elche vann fyrri leikinn með fjórum mörkum svo ljóst er að Norðankonur falla úr keppni. Handbolti 21.11.2021 12:29
KA/Þór tapaði fyrri leiknum á Spáni Íslandsmeistaralið KA/Þórs þurfti að þola fjögurra marka tap gegn Elche á Spáni í fyrri leik liðanna í 32gja liða úrslitum Evrópubikars kvenna í dag. Leiknum lauk með sigri Spánverjana 22-18. Síðari leikurinn er einnig spilaður ytra en hann fer fram á morgun. Handbolti 20.11.2021 13:17
Eyjakonur fara aftur til Grikklands Aðra umferðina í röð fer ÍBV til Grikklands í Evrópubikar kvenna í handbolta. Dregið var í 3. umferð keppninnar í dag. Handbolti 25.10.2021 13:41
Selfyssingar úr leik eftir tap í Slóveníu Selfoss er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handbolta eftir að hafa tapað gegn Jeruzalem Ormoz á útivelli í dag. Handbolti 23.10.2021 17:48
Sigur í Hvíta-Rússlandi ekki nóg fyrir FH sem er úr leik FHingar eru úr leik í EHF bikarnum í handbolta þetta árið eftir eins marks sigur á SKA Minsk í Hvíta-Rússlandi í dag, 25-26. FH tapaði fyrri leiknum 29-37 og þar með einvíginu 62-55. Handbolti 23.10.2021 16:19
Tap hjá ÍBV í Þessalóníku Handknattleikslið ÍBV tapaði fyrir A.C. PAOK í Evrópukeppni kvenna, EHF bikarnum, í handbolta í dag í Þessalóníku á Grikklandi. ÍBV missti þær grísku aðeins framúr sér snemma leiks en náðu ekki að komast alveg til baka og lokatölur fimm marka sigur Grikkjana. 29-24. Handbolti 23.10.2021 15:07