Fótbolti á Norðurlöndum Kristianstad tapaði fyrir meisturunum Heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, tapaði fyrir meisturum Linköping á útivelli, 3-0. Fótbolti 2.6.2010 19:08 Liðið hans Sigurðar Jónssonar komið niður í fallsæti Það hefur ekki gengið vel í síðustu leikjum hjá lærisveinum Sigurðar Jónssonar í sænska C-deildarliðinu Enköping. Sigurður tók við liðinu fyrir tímabilið og það spilar í Norra Svealand riðlinum. Fótbolti 1.6.2010 11:08 Stefán Gíslason vill halda áfram að spila með Viking Lánssamningur Stefáns Gíslasonar hjá norska liðinu Viking rennur út 1. ágúst næstkomandi og þá þarf hann að öllu óbreyttu að snúa aftur til danska liðsins Bröndby. Fótbolti 1.6.2010 14:30 Gunnar Heiðar við Tipsbladet: Ég vil bara spila fótbolta Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat mikið á varamannabekknum á síðasta tímabili hjá bæði danska liðinu Esbjerg sem og enska liðinu Reading. Framtíð hans er í mikill óvissu og danska Tipsbladet spurði hann út í næstu skref. Fótbolti 1.6.2010 13:18 Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 30.5.2010 15:56 Jafntefli hjá Árna Gauti (Odd Grenland) og Stefáni Loga (Lilleström) Lilleström og Odd Grenland gerðu 2-2 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Bergmann Sigurðarson fékk tækifæri til að skora sigurmark Lilleström í uppbótartíma en hitti ekki markið úr góðu færi. Fótbolti 25.5.2010 19:00 Þórður Steinar og Símun skoruðu í grannaslag í Þórshöfn HB og B36 gerðu í dag 2-2 jafntefli í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í miklum grannaslag en bæði lið eru frá Þórshöfn. Fótbolti 24.5.2010 16:17 Katrín skoraði í stórsigri Kristianstad Kristianstad vann í dag góðan 5-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katrín Ómarsdóttir skoraði eitt mark í leiknum, eftir sendingu frá Margréti Láru Viðarsdóttur. Fótbolti 23.5.2010 16:19 Íslendingaliðið Brann búið að reka þjálfarann Steinar Nielsen var í morgun rekinn frá Íslendingaliðinu Brann en gengi liðsins hefur engan veginn staðist væntingar á tímabilinu. Brann er sem stendur í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 10 stig eftir tólf leiki. Fótbolti 22.5.2010 10:59 Stefán Logi maður leiksins er Lilleström gerði jafntefli Stefán Logi Magnússon var valinn maður leiksins hjá bæði Verdens Gang og Nettavisen þegar að Lilleström gerði 1-1 jafntefli við Brann á útivelli í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:17 Margrét Lára skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad í dag Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Kristianstad 2-2 jafntefli á móti Jitex á útivelli í sænska kvennafótboltanum í dag þegar hún jafnaði leikinn 22 mínútum fyrir leikslok með sínu öðru marki í leiknum. Fótbolti 16.5.2010 16:09 SönderjyskE hélt sæti sínu þrátt fyrir tap SönderjyskE náði að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni en lokaumferðin fór fram í dag. Liðið tapaði fyrir FC Köbenhavn 3-1 en það kom þó ekki að sök því önnur úrslit voru því hagstæð. Fótbolti 16.5.2010 16:00 Ari Freyr Skúlason með þrennu í sigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason var í miklu stuði með Sundsvall í sænsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði þrennu í 5-2 heimasigri liðsins á Syrianska. Með þessum þremur stigum komst Sundsvall-liðið upp í 2. sæti deildarinnar sem skilar sæti í Allsvenskan í haust takist Ara og félögum að halda því. Fótbolti 15.5.2010 16:04 Birkir skoraði í fjórða leiknum í röð Birkir Bjarnason skoraði í fjórða leik sínum í röð með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 13.5.2010 21:03 Markalaust hjá IFK Gautaborg Íslendingaliðið IFK Gautaborg gerði í dag markalaust jafntefli við Örebro á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.5.2010 19:25 Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. Fótbolti 12.5.2010 19:31 Markalaust í Íslendingaslag GAIS og IFK Gautaborg gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.5.2010 20:04 Indriði og Birkir skoruðu í sigri Viking Þeir Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á skotskónum þegar að Viking vann 4-2 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.5.2010 19:36 Tvö íslensk skallamörk í norska boltanum í gær - myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu báðir fyrir sín lið í norsku úrvalsdeildinni í gær og bæði mörkin voru skoruð með skalla. Bjarni Ólafur tryggði Stabæk 2-1 sigur á Brann en Björn Bergmann skoraði eitt þriggja marka Lilleström í 3-1 sigri á Strømsgodset. Fótbolti 10.5.2010 13:04 Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. Fótbolti 9.5.2010 20:37 Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. Fótbolti 9.5.2010 20:26 Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.5.2010 18:16 Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Fótbolti 7.5.2010 14:45 Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. Fótbolti 6.5.2010 20:35 Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. Fótbolti 6.5.2010 20:25 Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. Fótbolti 6.5.2010 17:54 Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. Fótbolti 5.5.2010 19:09 Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 5.5.2010 18:53 Newcastle hefur ekki áhuga á Sölva Útsendari enska félagsins Newcastle á Norðurlöndunum, Ole Nielsen, segir að félagið hafi ekki áhuga á að fá Sölva Geir Ottesen í sínar raðir. Fótbolti 5.5.2010 13:45 Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.5.2010 19:04 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 118 ›
Kristianstad tapaði fyrir meisturunum Heil umferð fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Kristianstad, lið Elísabetar Gunnarsdóttur, tapaði fyrir meisturum Linköping á útivelli, 3-0. Fótbolti 2.6.2010 19:08
Liðið hans Sigurðar Jónssonar komið niður í fallsæti Það hefur ekki gengið vel í síðustu leikjum hjá lærisveinum Sigurðar Jónssonar í sænska C-deildarliðinu Enköping. Sigurður tók við liðinu fyrir tímabilið og það spilar í Norra Svealand riðlinum. Fótbolti 1.6.2010 11:08
Stefán Gíslason vill halda áfram að spila með Viking Lánssamningur Stefáns Gíslasonar hjá norska liðinu Viking rennur út 1. ágúst næstkomandi og þá þarf hann að öllu óbreyttu að snúa aftur til danska liðsins Bröndby. Fótbolti 1.6.2010 14:30
Gunnar Heiðar við Tipsbladet: Ég vil bara spila fótbolta Gunnar Heiðar Þorvaldsson sat mikið á varamannabekknum á síðasta tímabili hjá bæði danska liðinu Esbjerg sem og enska liðinu Reading. Framtíð hans er í mikill óvissu og danska Tipsbladet spurði hann út í næstu skref. Fótbolti 1.6.2010 13:18
Margrét Lára skoraði tvö í dag Kristianstad vann í dag sigur á Örebro 3-1 og er komið í þriðja sæti sænsku kvennadeildarinnar. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar liðið en Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 30.5.2010 15:56
Jafntefli hjá Árna Gauti (Odd Grenland) og Stefáni Loga (Lilleström) Lilleström og Odd Grenland gerðu 2-2 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Björn Bergmann Sigurðarson fékk tækifæri til að skora sigurmark Lilleström í uppbótartíma en hitti ekki markið úr góðu færi. Fótbolti 25.5.2010 19:00
Þórður Steinar og Símun skoruðu í grannaslag í Þórshöfn HB og B36 gerðu í dag 2-2 jafntefli í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í miklum grannaslag en bæði lið eru frá Þórshöfn. Fótbolti 24.5.2010 16:17
Katrín skoraði í stórsigri Kristianstad Kristianstad vann í dag góðan 5-1 útisigur á Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Katrín Ómarsdóttir skoraði eitt mark í leiknum, eftir sendingu frá Margréti Láru Viðarsdóttur. Fótbolti 23.5.2010 16:19
Íslendingaliðið Brann búið að reka þjálfarann Steinar Nielsen var í morgun rekinn frá Íslendingaliðinu Brann en gengi liðsins hefur engan veginn staðist væntingar á tímabilinu. Brann er sem stendur í 13. sæti norsku úrvalsdeildarinnar með 10 stig eftir tólf leiki. Fótbolti 22.5.2010 10:59
Stefán Logi maður leiksins er Lilleström gerði jafntefli Stefán Logi Magnússon var valinn maður leiksins hjá bæði Verdens Gang og Nettavisen þegar að Lilleström gerði 1-1 jafntefli við Brann á útivelli í norsku úrvalsdeildinni um helgina. Fótbolti 17.5.2010 10:17
Margrét Lára skoraði tvö mörk fyrir Kristianstad í dag Margrét Lára Viðarsdóttir tryggði Kristianstad 2-2 jafntefli á móti Jitex á útivelli í sænska kvennafótboltanum í dag þegar hún jafnaði leikinn 22 mínútum fyrir leikslok með sínu öðru marki í leiknum. Fótbolti 16.5.2010 16:09
SönderjyskE hélt sæti sínu þrátt fyrir tap SönderjyskE náði að halda sæti sínu í dönsku úrvalsdeildinni en lokaumferðin fór fram í dag. Liðið tapaði fyrir FC Köbenhavn 3-1 en það kom þó ekki að sök því önnur úrslit voru því hagstæð. Fótbolti 16.5.2010 16:00
Ari Freyr Skúlason með þrennu í sigri Sundsvall Ari Freyr Skúlason var í miklu stuði með Sundsvall í sænsku b-deildinni í dag þegar hann skoraði þrennu í 5-2 heimasigri liðsins á Syrianska. Með þessum þremur stigum komst Sundsvall-liðið upp í 2. sæti deildarinnar sem skilar sæti í Allsvenskan í haust takist Ara og félögum að halda því. Fótbolti 15.5.2010 16:04
Birkir skoraði í fjórða leiknum í röð Birkir Bjarnason skoraði í fjórða leik sínum í röð með norska úrvalsdeildarfélaginu Viking. Fótbolti 13.5.2010 21:03
Markalaust hjá IFK Gautaborg Íslendingaliðið IFK Gautaborg gerði í dag markalaust jafntefli við Örebro á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 13.5.2010 19:25
Markalaust hjá Örebro og Umeå Einn leikur fór fram í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en í honum gerðu Örebro og Umeå markalaust jafntefli. Fótbolti 12.5.2010 19:31
Markalaust í Íslendingaslag GAIS og IFK Gautaborg gerðu í kvöld markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 10.5.2010 20:04
Indriði og Birkir skoruðu í sigri Viking Þeir Indriði Sigurðsson og Birkir Bjarnason voru báðir á skotskónum þegar að Viking vann 4-2 sigur á Molde í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 10.5.2010 19:36
Tvö íslensk skallamörk í norska boltanum í gær - myndbönd Bjarni Ólafur Eiríksson og Björn Bergmann Sigurðarson skoruðu báðir fyrir sín lið í norsku úrvalsdeildinni í gær og bæði mörkin voru skoruð með skalla. Bjarni Ólafur tryggði Stabæk 2-1 sigur á Brann en Björn Bergmann skoraði eitt þriggja marka Lilleström í 3-1 sigri á Strømsgodset. Fótbolti 10.5.2010 13:04
Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. Fótbolti 9.5.2010 20:37
Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. Fótbolti 9.5.2010 20:26
Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.5.2010 18:16
Kristianstad fékk ítalska landsliðsmarkvörðinn Búið er að leysa markvarðavandræði sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad sem Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar. Fótbolti 7.5.2010 14:45
Theódór Elmar átti þátt í öllum fjórum mörkum IFK í kvöld Theódór Elmar Bjarnason átti flottan leik með IFK Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og var maðurinn á bak við 4-0 sigur liðsins á meisturunum í AIK. Theódór skoraði eitt mark og átti þátt í hinum þremur mörkum IFK. Fótbolti 6.5.2010 20:35
Ólafur Ingi tryggði SønderjyskE sannkallaðarn sex stiga sigur Ólafur Ingi Skúlason var hetja SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins á útivelli í botnbaráttuslagnum við AGF. Ólafur skoraði markið á 88. mínútunni en SønderjyskE náði með því þriggja stiga forskoti á AGF sem situr áfram í fallsæti deildarinnar. Fótbolti 6.5.2010 20:25
Björn Bergmann skoraði í öðrum leiknum í röð Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lillström í 3-2 sigri á Start í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Lilleström er í 4. sæti deildarinnar eftir þennan dramatíska útisigur. Fótbolti 6.5.2010 17:54
Nú kom Hannes inn á og lagði upp jöfnunarmark Sundsvall Hannes Þ. Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Sundsvall í 2-2 jafntefli á móti í Degerfors í sænsku b-deildinni í kvöld. Hannes kom inn á sem varamaður í leiknum alveg eins og þegar hann skoraði tvö mörk í sigri á Väsby United um síðustu helgi. Fótbolti 5.5.2010 19:09
Birkir tryggði Viking sigur með glæsimarki Birkir Bjarnason skoraði sigurmark Viking í 1-0 sigri á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hann hefur þar með tryggt sínu liði fjögur stig í síðustu tveimur leikjum. Fótbolti 5.5.2010 18:53
Newcastle hefur ekki áhuga á Sölva Útsendari enska félagsins Newcastle á Norðurlöndunum, Ole Nielsen, segir að félagið hafi ekki áhuga á að fá Sölva Geir Ottesen í sínar raðir. Fótbolti 5.5.2010 13:45
Davíð skoraði í tapleik Davíð Þór Viðarsson skoraði eina mark Öster er liðið tapaði fyrir Brage, 3-1, á útivelli í sænsku B-deildinni í kvöld. Fótbolti 4.5.2010 19:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent