Fótbolti á Norðurlöndum Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51 Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03 Alfreð: Lofaði liðsfélögum í hálfleik að hann myndi skora í seinni Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Elfsborg í uppgjöri tveggja af sterkustu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.4.2012 23:58 Myndband með glæsimörkum Alfreðs Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg sem lagði Elfsborg 2-1 í efstu deild sænska fótboltans í gær. Mörk Alfreðs voru glæsileg og tryggðu sænsku meisturunum sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 9.4.2012 08:23 Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.4.2012 17:52 Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:57 Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. Fótbolti 6.4.2012 12:49 Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 17:50 Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 14:24 Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38 SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24 Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00 Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 30.3.2012 21:13 Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00 Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25 Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14 Íslendingar yfirheyrðir vegna sölunnar á Veigari Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Fótbolti 29.3.2012 09:22 Steinþór lagði upp mark fyrir Ondo Nýliðar Sandnes Ulf gerðu 2-2 jafntefli við Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar. Íslendingurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 26.3.2012 19:02 Vålerenga vann en Veigari Páli skipt útaf í hálfleik Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem lagði Haugesund að velli 2-1 í 1. umferð efstu deildar norska boltans í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:37 Sara Björk og Þóra meistarar meistaranna Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björk Helgadóttir léku allan leikinn með liði Malmö sem sigraði Kopparbergs/Göteborgs í Ofurbikarnum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:23 Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24 Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15 Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. Fótbolti 24.3.2012 14:50 Þóra: Við klúðruðum þessu sjálfar Íslendingaliðið Malmö lauk keppni í Meistaradeildinni í gær eftir grátlegt 3-0 tap fyrir þýska liðinu Frankfurt. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0 sigri Malmö. Sænska liðið stóð sig vel í að verja forskotið og það var ekki fyrr en á 66. mínútu sem þýska liðið skoraði. Það stefndi allt í framlengingu þegar Frankfurt skoraði tvö mörk á tveimur mínútum undir lok leiksins. Fótbolti 21.3.2012 19:50 Rúrik Gíslason setur stefnuna hátt | viðtal úr Boltanum á X977 Rúrik Gíslason leikmaður danska liðsins OB og íslenska landsliðsins var í viðtali í gær í Boltanum á X-inu 977. Hann lenti í óhappi í leik OB og Lyngby um síðustu helgi og fékk mikið höfuðhögg. Heljarstórt horn myndaðist fyrir ofan augabrún og Rúrik lýsti atvikinu í viðtalinu. Hann var þó ekki alveg viss um hvað gerðist og neitaði í fyrstu að fara útaf. En sem betur fer réði hann því ekki. Fótbolti 21.3.2012 09:39 Rúrik með gríðarlega stóra kúlu á höfðinu eftir skallaeinvígi Íslenski landsliðsframherjinn Rúrik Gíslason fékk gríðarlegt höfuðhögg í leik OB og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Rúrik og Jeppe Brandrup leikmaður Lyngby skullu saman í baráttunni um boltann og fékk Rúrik gríðarlega kúlu á vinstra gagnaugað eins og sjá má á myndinni. Fótbolti 19.3.2012 11:26 FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52 Rúrik og félagar töpuðu á heimavelli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB urði að sætta sig við tap, 0-1, á heimavelli gegn Nordsjælland í dag. Það var Tobias Mikkelsen sem skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Fótbolti 10.3.2012 17:53 Nordsjælland fyrsta danska liðið til að spila á gervigrasi Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur ákveðið að skipta grasvelli sínum út fyrir gervigras en heimavöllur liðsins, Farum Park, verður orðinn upphitaður gervigrasvöllur í sumarlok. Nordsjælland hefur fengið leyfi danska knattspyrnusambandsins til að spila leiki sína á gervigrasi frá og með tímabilinu 2012-13. Fótbolti 9.3.2012 17:04 Katrín fer til Elísabetar | Samdi við Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir hefur fundið sér félag en fótbolti.net segir frá því að hún hafi í dag verið kynnt sem leikmaður sænska liðsins Kristianstad á fréttamannafundi. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad og hjá liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir. Fótbolti 8.3.2012 16:42 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 118 ›
Matthías skoraði tvö mörk hjá Haraldi í 4-4 jafntefli Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið gerði 4-4 jafntefli við Sarpsborg 08 á útivelli í fyrstu umferð norsku b-deildarinnar í dag. Haraldur Björnsson stóð í marki Sarpsborg í leiknum. Fótbolti 9.4.2012 16:51
Kristianstad nálægt sigri í fyrsta leik - Marta byrjar vel með Tyresö Íslendingaliðið Kristianstad var nálægt því að vinna Linköping í fyrstu umferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en Linköping jafnaði metin í uppbótartíma. Marta og hennar nýju félagar í Tyresö unnu 7-0 stórsigur á Eddu Garðadóttur og félögum Örebro. Fótbolti 9.4.2012 16:03
Alfreð: Lofaði liðsfélögum í hálfleik að hann myndi skora í seinni Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg í gær þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Elfsborg í uppgjöri tveggja af sterkustu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 8.4.2012 23:58
Myndband með glæsimörkum Alfreðs Alfreð Finnbogason var hetja Helsingborg sem lagði Elfsborg 2-1 í efstu deild sænska fótboltans í gær. Mörk Alfreðs voru glæsileg og tryggðu sænsku meisturunum sín fyrstu stig í deildinni. Fótbolti 9.4.2012 08:23
Alfreð afgreiddi Skúla Jón og félaga | Skoraði tvö Alfreð Finnbogason opnaði markareikning sinn í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði bæði mörk Helsingborg í 2-1 heimasigri á Skúla Jón Friðgeirssyni og félögum í Elfsborg. Alfreð kom Helsingborg í 1-0 í byrjun leiks og skoraði síðan sigurmarkið þrettán mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 8.4.2012 17:52
Fimmta tap OB í röð Rúrik Gíslason spilaði allan leikinn þegar að OB tapaði fyrir AC Horsens, 1-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 6.4.2012 17:57
Björn Bergmann við sjónvarpsmann TV2: Mér líkar bara ekki við þig Björn Bergmann Sigurðarson er eitt heitasta nafnið í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þjálfarar hans og aðrir hafa verið að hrósa íslenska landsliðsframherjanum og búast við miklu af honum í framtíðinni. Fótbolti 6.4.2012 12:49
Ragnar og Sölvi komnir með sex stiga forskot á toppnum Ragnar Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen spiluðu allan leikinn í hjarta varnarinnar með FC Kaupmannahöfn sem lagði Bröndby að velli 2-1 í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 17:50
Hallgrímur með sigurmark SönderjyskE Hallgrímur Jónasson var hetja SönderjyskE sem lagði Nordsjælland 1-0 á heimavelli í efstu deild dönsku knattpyrnunnar í dag. Fótbolti 5.4.2012 14:24
Gunnar Heiðar tryggði Norrköping óvæntan sigur á meisturunum | Myndband Gunnar Heiðar Þorvaldsson var hetja Norrköping er hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:38
SönderjyskE hafði betur í Íslendingaslag Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson spiluðu báðir allan leikinn þegar að lið þeirra, SönderjyskE, vann 3-1 sigur á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2.4.2012 19:24
Rosenborg marði jafntefli gegn Lilleström Björn Bergmann Sigurðarson og félagar í Lilleström voru grátlega nálægt því að leggja stórlið Rosenborgar af velli í norska boltanum í kvöld. Fótbolti 1.4.2012 20:00
Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 30.3.2012 21:13
Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00
Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25
Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14
Íslendingar yfirheyrðir vegna sölunnar á Veigari Lögregluyfirvöld í Asker og Bærum eru langt komin á veg með lögreglurannsókn sem sett var í gang vegna gruns um að ólöglega hafi verið staðið að sölu íslenska fótboltamannsins Veigars Páls Gunnarssonar. Fótbolti 29.3.2012 09:22
Steinþór lagði upp mark fyrir Ondo Nýliðar Sandnes Ulf gerðu 2-2 jafntefli við Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar. Íslendingurinn Steinþór Freyr Þorsteinsson lagði upp fyrra mark liðsins. Fótbolti 26.3.2012 19:02
Vålerenga vann en Veigari Páli skipt útaf í hálfleik Veigar Páll Gunnarsson var í byrjunarliði Vålerenga sem lagði Haugesund að velli 2-1 í 1. umferð efstu deildar norska boltans í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:37
Sara Björk og Þóra meistarar meistaranna Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Þóra Björk Helgadóttir léku allan leikinn með liði Malmö sem sigraði Kopparbergs/Göteborgs í Ofurbikarnum í Svíþjóð í dag. Fótbolti 25.3.2012 18:23
Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:24
Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. Fótbolti 24.3.2012 19:15
Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. Fótbolti 24.3.2012 14:50
Þóra: Við klúðruðum þessu sjálfar Íslendingaliðið Malmö lauk keppni í Meistaradeildinni í gær eftir grátlegt 3-0 tap fyrir þýska liðinu Frankfurt. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-0 sigri Malmö. Sænska liðið stóð sig vel í að verja forskotið og það var ekki fyrr en á 66. mínútu sem þýska liðið skoraði. Það stefndi allt í framlengingu þegar Frankfurt skoraði tvö mörk á tveimur mínútum undir lok leiksins. Fótbolti 21.3.2012 19:50
Rúrik Gíslason setur stefnuna hátt | viðtal úr Boltanum á X977 Rúrik Gíslason leikmaður danska liðsins OB og íslenska landsliðsins var í viðtali í gær í Boltanum á X-inu 977. Hann lenti í óhappi í leik OB og Lyngby um síðustu helgi og fékk mikið höfuðhögg. Heljarstórt horn myndaðist fyrir ofan augabrún og Rúrik lýsti atvikinu í viðtalinu. Hann var þó ekki alveg viss um hvað gerðist og neitaði í fyrstu að fara útaf. En sem betur fer réði hann því ekki. Fótbolti 21.3.2012 09:39
Rúrik með gríðarlega stóra kúlu á höfðinu eftir skallaeinvígi Íslenski landsliðsframherjinn Rúrik Gíslason fékk gríðarlegt höfuðhögg í leik OB og Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Rúrik og Jeppe Brandrup leikmaður Lyngby skullu saman í baráttunni um boltann og fékk Rúrik gríðarlega kúlu á vinstra gagnaugað eins og sjá má á myndinni. Fótbolti 19.3.2012 11:26
FCK á beinu brautinni Sölvi Geir Ottesen var í liði FCK og Hallgrímur Jónasson í liði SönderjyskE er liðin mættust á Parken í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.3.2012 16:52
Rúrik og félagar töpuðu á heimavelli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB urði að sætta sig við tap, 0-1, á heimavelli gegn Nordsjælland í dag. Það var Tobias Mikkelsen sem skoraði eina mark leiksins á 62. mínútu. Fótbolti 10.3.2012 17:53
Nordsjælland fyrsta danska liðið til að spila á gervigrasi Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur ákveðið að skipta grasvelli sínum út fyrir gervigras en heimavöllur liðsins, Farum Park, verður orðinn upphitaður gervigrasvöllur í sumarlok. Nordsjælland hefur fengið leyfi danska knattspyrnusambandsins til að spila leiki sína á gervigrasi frá og með tímabilinu 2012-13. Fótbolti 9.3.2012 17:04
Katrín fer til Elísabetar | Samdi við Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir hefur fundið sér félag en fótbolti.net segir frá því að hún hafi í dag verið kynnt sem leikmaður sænska liðsins Kristianstad á fréttamannafundi. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad og hjá liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir. Fótbolti 8.3.2012 16:42