Fótbolti á Norðurlöndum Steinþór valinn leikmaður ársins Steinþór Freyr Þorsteinsson var valinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf af lesendum Sandnespostens en hann hefur spilað frábærlega með nýliðunum á þessu tímabili. Fótbolti 12.11.2012 14:50 Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.11.2012 19:14 Matthías varð ekki markakóngur | Guðmundur skoraði Lokaumferð norsku B-deildarinnar fór fram í dag. Íslendingaliðin Start og Sarpsborg 08 voru bæði búin að tryggja sér efstu tvö sæti deildarninar. Fótbolti 11.11.2012 13:59 Kristinn skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Halmstad er á góðri leið með að tryggja sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 3-0 sigur á GIF Sundsvall í fyrri leik liðanna í umspili þeirra um sæti í úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2012 13:41 Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. Fótbolti 9.11.2012 19:33 Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. Fótbolti 9.11.2012 11:09 Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 8.11.2012 09:18 Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 7.11.2012 22:31 Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.11.2012 19:21 Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. Fótbolti 7.11.2012 12:37 Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.11.2012 10:47 Guðmundur á leið til Sarpsborg ÍBV hefur samþykkt norska liðsins Sarpsborg 08 í miðjumanninn Guðmund Þórarinsson. Hann sjálfur hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Íslenski boltinn 7.11.2012 11:52 Viking fékk 22 milljónir frá stuðningsmanni Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri á í fjárhagskröggum og ákvað stuðninsgmaður liðsins að styrkja liðið með einni milljón norskri króna - um 22 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 6.11.2012 10:40 Eitt atvik kostaði okkur titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB Malmö máttu sjá á eftir sænska meistaratitlinum í knattspyrnu á laugardaginn eftir dramatískt 1-0 tap í lokaumferðinni gegn Tyresö. Fótbolti 4.11.2012 22:03 Pálmi Rafn skoraði tvö gegn gömlu félögunum Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 4.11.2012 21:19 Þóra Björg: Það furðulegasta sem ég hef lent í á ferlinum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar hjá LdB Malmö sáu á eftir sænska meistaratitlinum til Tyresö en liðin mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn í Malmö í gær. Fótbolti 4.11.2012 15:12 Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:31 Gunnar Heiðar með sigurmark | Næstmarkahæstur í deildinni Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn á ný á skotskónum með Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar er liðið lagði Mjällby að velli 2-1. Fótbolti 4.11.2012 18:13 Þóra og Sif í liði ársins í Svíþjóð Íslensku landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sif Atladóttir voru í gær valdar í lið ársins af sænska ríkissjónvarpinu. Fótbolti 4.11.2012 15:38 Skúli Jón sænskur meistari með Elfsborg Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg eru sænskir meistarar í fótbolta eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:08 Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. Fótbolti 4.11.2012 13:37 Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.11.2012 13:24 Fór hann yfir línuna? - dómari og línuvörður ósammála Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB Malmö töpuðu sænska meistaratitlinum á markatölu í dag og það er enn meira svekkjandi fyrir íslensku landsliðskonurnar að þær töldu sig hafa skorað jöfnunarmark í úrslitaleiknum á móti Tyresö sem hefði tryggði Malmö-liðinu titilinn. Fótbolti 3.11.2012 20:02 Guðjón með sextánda markið á tímabilinu Guðjón Baldvinsson skoraði mark Halmstad í 1-1 jafntefli á móti Landskrona í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Guðjón skoraði 16 mörk á tímabilinu og varð þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 3.11.2012 17:16 Þóra og Sara misstu af titlinum Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LDB Malmö urðu að sætta sig við silfurverðlaunin í sænska fótboltanum eftir 0-1 tap á móti Tyresö í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar. Malmö nægði jafntefli til þess að tryggja sér titilinn þriðja árið í röð. Fótbolti 3.11.2012 14:00 Katrín skoraði annan leikinn í röð en liðið féll Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði eitt marka Djurgården í 4-3 sigri á Piteå IF í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en það dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli. Fótbolti 3.11.2012 13:55 Þjálfari FCK: Það vantar upp á fagmennskuna hjá Sölva Landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá FC Kaupamannahöfn að undanförnu og það hefur mikið breyst síðan að hann tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Fótbolti 3.11.2012 12:07 Helgi Valur gerði titilvonir Häcken að engu Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir toppbaráttuna í sænsku úrvalsdeildinni er hann tryggði sínum mönnum í AIK 1-1 jafntefli gegn Häcken. Fótbolti 1.11.2012 21:15 Gunnar Heiðar meðal tíu bestu í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Alfreð Finnbogason og Ari Freyr Skúlason komust allir í hóp 50 bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar að mati sænska dagblaðsins Expressen. Fótbolti 1.11.2012 18:00 Ari einn af 50 bestu leikmönnunum í sænsku deildinni Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason hefur spilað vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar og sérstök valnefnd á vegum sænska blaðsins Expressen hefur valið hann í hóp bestu leikmanna deildarinnar. Fótbolti 1.11.2012 12:03 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 118 ›
Steinþór valinn leikmaður ársins Steinþór Freyr Þorsteinsson var valinn leikmaður ársins hjá norska úrvalsdeildarliðinu Sandnes Ulf af lesendum Sandnespostens en hann hefur spilað frábærlega með nýliðunum á þessu tímabili. Fótbolti 12.11.2012 14:50
Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 11.11.2012 19:14
Matthías varð ekki markakóngur | Guðmundur skoraði Lokaumferð norsku B-deildarinnar fór fram í dag. Íslendingaliðin Start og Sarpsborg 08 voru bæði búin að tryggja sér efstu tvö sæti deildarninar. Fótbolti 11.11.2012 13:59
Kristinn skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Halmstad er á góðri leið með að tryggja sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 3-0 sigur á GIF Sundsvall í fyrri leik liðanna í umspili þeirra um sæti í úrvalsdeildinni. Fótbolti 10.11.2012 13:41
Aron spilaði síðasta hálftímann í tapleik Aron Jóhannsson og félagar í AGF töpuðu 2-0 á útivelli á móti Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta en þetta var þriðja deildartap AGF-liðsins í röð. Fótbolti 9.11.2012 19:33
Aron klár í slaginn í kvöld AGF, lið Arons Jóhannssonar, mætir Horsens í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en Aron skoraði einmitt fræga fernu gegn þessu sama liði fyrr í haust. Fótbolti 9.11.2012 11:09
Sölvi og þjálfari FCK búnir að hreinsa loftið Fram kemur í dönskum fjölmiðlum í dag að Sölvi Geir Ottesen hafi átt opinskátt samtal við þjálfara sinn hjá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 8.11.2012 09:18
Markahrókur og þúsundþjalasmiður Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson áttu báðir frábært tímabil með IK Start í norsku B-deildinni. Liðið varð meistari um síðustu helgi en báðir vilja spila með liðinu í úrvalsdeildinni á næsta ári. Fótbolti 7.11.2012 22:31
Steinþór í stuði með Sandnes Steinþór Freyr Þorsteinsson fór enn eina ferðina á kostum í liði Sandnes Ulf er liðið fór langt með að bjarga sér frá falli í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 7.11.2012 19:21
Rúnar Már og Elfar á óskalista danskra og sænskra liða Valsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson og Elfar Freyr Helgason, fyrrum Bliki og nú síðast leikmaður með Stabæk í Noregi, eru báðir orðaðir við dönsku úrvalsdeildina í dönskum netmiðlum. Það er einnig áhugi á þeim í Svíþjóð samkvæmt Magnúsi Agnari Magnússyni sem er umboðsmaður beggja leikmanna. Fótbolti 7.11.2012 12:37
Jón Daði með tilboð frá Silkeborg Danska liðið Silkeborg mun hafa gert Jóni Daða Böðvarssyni samningstilboð samkvæmt dönskum fjölmiðlum. Fótbolti 7.11.2012 10:47
Guðmundur á leið til Sarpsborg ÍBV hefur samþykkt norska liðsins Sarpsborg 08 í miðjumanninn Guðmund Þórarinsson. Hann sjálfur hefur náð samkomulagi um kaup og kjör við félagið. Íslenski boltinn 7.11.2012 11:52
Viking fékk 22 milljónir frá stuðningsmanni Norska úrvalsdeildarfélagið Viking í Stafangri á í fjárhagskröggum og ákvað stuðninsgmaður liðsins að styrkja liðið með einni milljón norskri króna - um 22 milljónum íslenskra króna. Fótbolti 6.11.2012 10:40
Eitt atvik kostaði okkur titilinn Sara Björk Gunnarsdóttir, Þóra Björg Helgadóttir og félagar í LdB Malmö máttu sjá á eftir sænska meistaratitlinum í knattspyrnu á laugardaginn eftir dramatískt 1-0 tap í lokaumferðinni gegn Tyresö. Fótbolti 4.11.2012 22:03
Pálmi Rafn skoraði tvö gegn gömlu félögunum Pálmi Rafn Pálmarson kom inná sem varamaður í liði Lilleström sem vann 6-0 stórsigur á Stabæk á útivelli í efstu deild norska boltans í dag. Bjarni Ólafur Eiríksson og Veigar Páll Gunnarsson voru í byrjunarliði Stabæk en sá síðarnefndi var tekinn af velli snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 4.11.2012 21:19
Þóra Björg: Það furðulegasta sem ég hef lent í á ferlinum Landsliðsmarkvörðurinn Þóra Björg Helgadóttir og samherjar hennar hjá LdB Malmö sáu á eftir sænska meistaratitlinum til Tyresö en liðin mættust í hreinum úrslitaleik um titilinn í Malmö í gær. Fótbolti 4.11.2012 15:12
Haraldur: Voru þvílíkar væntingar hjá öllum í bænum Haraldur Björnsson og félagar í Sarpsborg 08 tryggðu sér í dag sæti í efstu deild norsku knattspyrnunnar eftir dramatískan 3-2 sigur á Notodden á heimavelli í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:31
Gunnar Heiðar með sigurmark | Næstmarkahæstur í deildinni Eyjamaðurinn Gunnar Heiðar Þorvaldsson var enn á ný á skotskónum með Norrköping í efstu deild sænsku knattspyrnunnar er liðið lagði Mjällby að velli 2-1. Fótbolti 4.11.2012 18:13
Þóra og Sif í liði ársins í Svíþjóð Íslensku landsliðskonurnar Þóra Björg Helgadóttir og Sif Atladóttir voru í gær valdar í lið ársins af sænska ríkissjónvarpinu. Fótbolti 4.11.2012 15:38
Skúli Jón sænskur meistari með Elfsborg Skúli Jón Friðgeirsson og félagar í Elfsborg eru sænskir meistarar í fótbolta eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg í lokaumferðinni í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.11.2012 16:08
Haraldur og félagar í Sarpsborg upp í úrvalsdeildina Haraldur Björnsson stóð vaktina í marki Sarpsborg 08 sem vann 3-2 heimasigur á Notodden í næstsíðustu umferð norsku b-deildarinnar í knattspyrnu í dag. Með sigrinum tryggði Sarpsborg 08 sé sæti í efstu deild. Fótbolti 4.11.2012 13:37
Matthías lék eftir tilþrif Zlatans frá EM 2004 Matthías Vilhjálmsson skoraði tvö mörk fyrir Start þegar liðið tryggði sér sigur í norsku b-deildinni með 3-0 heimasigri á Kongsvinger í dag. Start hefur sex stiga forskot á Sarpsborg 08 þegar ein umferð er eftir en bæði Íslendingaliðin hafa tryggt sér sæti í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.11.2012 13:24
Fór hann yfir línuna? - dómari og línuvörður ósammála Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LdB Malmö töpuðu sænska meistaratitlinum á markatölu í dag og það er enn meira svekkjandi fyrir íslensku landsliðskonurnar að þær töldu sig hafa skorað jöfnunarmark í úrslitaleiknum á móti Tyresö sem hefði tryggði Malmö-liðinu titilinn. Fótbolti 3.11.2012 20:02
Guðjón með sextánda markið á tímabilinu Guðjón Baldvinsson skoraði mark Halmstad í 1-1 jafntefli á móti Landskrona í lokaumferð sænsku b-deildarinnar í dag. Guðjón skoraði 16 mörk á tímabilinu og varð þriðji markahæsti leikmaður deildarinnar. Fótbolti 3.11.2012 17:16
Þóra og Sara misstu af titlinum Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar þeirra í LDB Malmö urðu að sætta sig við silfurverðlaunin í sænska fótboltanum eftir 0-1 tap á móti Tyresö í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar. Malmö nægði jafntefli til þess að tryggja sér titilinn þriðja árið í röð. Fótbolti 3.11.2012 14:00
Katrín skoraði annan leikinn í röð en liðið féll Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, skoraði eitt marka Djurgården í 4-3 sigri á Piteå IF í lokaumferð sænsku kvennadeildarinnar í dag en það dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli. Fótbolti 3.11.2012 13:55
Þjálfari FCK: Það vantar upp á fagmennskuna hjá Sölva Landsliðsmiðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá FC Kaupamannahöfn að undanförnu og það hefur mikið breyst síðan að hann tryggði liðinu sæti í Meistaradeildinni fyrir tveimur árum. Fótbolti 3.11.2012 12:07
Helgi Valur gerði titilvonir Häcken að engu Helgi Valur Daníelsson skoraði mikilvægt mark fyrir toppbaráttuna í sænsku úrvalsdeildinni er hann tryggði sínum mönnum í AIK 1-1 jafntefli gegn Häcken. Fótbolti 1.11.2012 21:15
Gunnar Heiðar meðal tíu bestu í Svíþjóð Gunnar Heiðar Þorvaldsson, Alfreð Finnbogason og Ari Freyr Skúlason komust allir í hóp 50 bestu leikmanna sænsku úrvalsdeildarinnar að mati sænska dagblaðsins Expressen. Fótbolti 1.11.2012 18:00
Ari einn af 50 bestu leikmönnunum í sænsku deildinni Landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason hefur spilað vel með Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í sumar og sérstök valnefnd á vegum sænska blaðsins Expressen hefur valið hann í hóp bestu leikmanna deildarinnar. Fótbolti 1.11.2012 12:03
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent