Þýski boltinn

Fréttamynd

Van Gaal vill fá Dzeko til Bayern

Louis van Gaal vill fá Bosníumanninn Edin Dzeko í raðir Bayern München og er tilbúinn að láta þá Mario Gomez og Anatoliy Tymoshchuk í skiptum. Þessu heldur þýska blaðið Kicker fram í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja

Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin.

Fótbolti
Fréttamynd

Khedira seldur ef hann framlengir ekki

Fredi Bobic, nýráðinn yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira verði seldur í sumar ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Bild: Raul búinn að semja við Schalke

Þýska blaðið Bild segir frá því í dag að spænski leikmaðurinn Raul sé að ganga frá tveggja ára samning við þýska liðið Schalke 04 en hann var ekki inn í framtíðaráformum Jose Mourinho á Santiago Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern keppir við Real um Sami Khedira - á að leysa af van Bommel

Bayern Munchen er búið að blanda sér í baráttuna um þýska landsliðsmanninn Sami Khedira sem spilar með VfB Stuttgart en sló í gegn í Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Khedira var á leiðinni til spænska liðsins Real Madrid en það gæti nú breyst víst að besta liðið í Þýskalandi sér hann sem framtíðarmann á miðju liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Joachim Löw verður áfram þjálfari þýska landsliðsins

Joachim Löw hefur ákveðið að halda áfram sem þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu og hefur gert nýjan tveggja ára samning. Aðstoðarmenn Löw, Hans -Dieter Flick og Andreas Köpke sem og liðstjórinn Oliver Bierhoff munu einnig halda áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal: Ætti að hætta með Bayern núna

Louis van Gaal gæti verið á leiðinni inni sitt síðasta tímabil hjá Bayern Munchen. Van Gaal sagði í dag að hann hefði lítinn áhuga á að framlengja samning sinn sem rennur út eftir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Podolski vill ekki fara frá Köln

Lukas Podolski, leikmaður Köln, segist ekki vera á leið frá félaginu en þessi fyrrum framherji Bayern Munchen hefur verið orðaður við AC Milan eftir góðan árangur með Þýskalandi á HM í sumar.

Enski boltinn
Fréttamynd

Ballack aftur til Leverkusen

Michael Ballack er kominn aftur til Bayer Leverkusen þar sem hann gerði garðinn frægan áður en hann reri á stærri mið. Ballack skrifaði undir tveggja ára samning í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Leverkusen vill Ballack heim

Bayer Leverkusen hefur áhuga á því að fá Michael Ballack aftur til félagsins. Hann er laus undan samningi hjá Chelsea og getur því farið frítt þangað sem hann vill.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler

Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999.

Fótbolti
Fréttamynd

Bild: Ribery áfram hjá Bayern

Þýska götublaðið Bild hélt því fram í gær að Franck Ribery myndi á morgun skrifa undir nýjan fjögurra ára samning við Bayern München.

Fótbolti