Þýski boltinn

Fréttamynd

Iker Casillas varði þrjár vítaspyrnur frá Bæjurum

Iker Casillas, markvörður og nýr aðalfyrirliði Real Madrid, var í miklu stuði þegar Real Madrid vann 4-2 sigur á Bayern Munchen í vítakeppni í gær. Casillas afrekaði þetta í árlegum leik til heiðurs Franz Beckenbauer sem fram fór í Munchen í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Slegist um Diego

Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Sepp Blatter er gamaldags

Louis Van Gaal, þjálfari FC Bayern, er ekki í aðdáendaklúbbi alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, og gagnrýnir sambandið harkalega fyrir silaleg vinnubrögð í tæknimálum og að bæta við dómurum.

Fótbolti
Fréttamynd

Degen á leið til Stuttgart

Philipp Degen hefur komist að samkomulagi um kaup og kjör við þýska úrvalsdeildarliðið Stuttgart en hann er nú á mála hjá Liverpool.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern-menn ósáttir með meðferð Hollendinga á meiðslum Robben

Forráðamenn þýska liðsins Bayern Munchen heimta nú bætur frá hollenska knattspyrnusambandinu vegna meðferðar hollenska landsliðsins á meiðslum Arjen Robben í sumar. Robben mun missa af fyrstu tveimur mánuðum tímabislins með Bayern þar sem hann spilaði í gegnum meiðslin sín á HM í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Raul fór á kostum með Schalke í gær

Raul er strax farinn að vinna sig inn í hug og hjörtu aðdáenda Schalke. Hann skoraði tvö lagleg mörk í 3-1 sigri á Þýskalandsmeisturum Bayern München í æfingaleik í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Jimmy Jump óstöðvandi - myndband

Hinn heimsfrægi Jimmy Jump heldur áfram að sinna sínu áhugamáli af alúð en það er að trufla hina ýmsu viðburði. Sérstaklega hefur maðurinn verið duglegur gegnum árin að hlaupa inn á fótboltavelli meðan leikir eru í gangi.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal vill fá Dzeko til Bayern

Louis van Gaal vill fá Bosníumanninn Edin Dzeko í raðir Bayern München og er tilbúinn að láta þá Mario Gomez og Anatoliy Tymoshchuk í skiptum. Þessu heldur þýska blaðið Kicker fram í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Felix Magath: Frábærar fréttir fyrir Schalke - Raul búinn að semja

Spænski knattspyrnumaðurinn Raul hefur gengið frá tveggja ára samningi við þýska liðið Schalke en þýskir og spænskir fjölmiðlar hafa skrifað um það í nokkurn tíma að Raul væri á leiðinni yfir til Þýskalands. Eftir sextán tímabil hjá Real Madrid hefur Schalke nú endanlega staðfest að Raul verður í Gelsenkirchen næstu tvö árin.

Fótbolti
Fréttamynd

Khedira seldur ef hann framlengir ekki

Fredi Bobic, nýráðinn yfirmaður íþróttamála hjá Stuttgart, segir að þýski landsliðsmaðurinn Sami Khedira verði seldur í sumar ef hann neitar að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Fótbolti
Fréttamynd

Bild: Raul búinn að semja við Schalke

Þýska blaðið Bild segir frá því í dag að spænski leikmaðurinn Raul sé að ganga frá tveggja ára samning við þýska liðið Schalke 04 en hann var ekki inn í framtíðaráformum Jose Mourinho á Santiago Bernabeu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern keppir við Real um Sami Khedira - á að leysa af van Bommel

Bayern Munchen er búið að blanda sér í baráttuna um þýska landsliðsmanninn Sami Khedira sem spilar með VfB Stuttgart en sló í gegn í Heimsmeistarakeppninni í Suður-Afríku. Khedira var á leiðinni til spænska liðsins Real Madrid en það gæti nú breyst víst að besta liðið í Þýskalandi sér hann sem framtíðarmann á miðju liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Joachim Löw verður áfram þjálfari þýska landsliðsins

Joachim Löw hefur ákveðið að halda áfram sem þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu og hefur gert nýjan tveggja ára samning. Aðstoðarmenn Löw, Hans -Dieter Flick og Andreas Köpke sem og liðstjórinn Oliver Bierhoff munu einnig halda áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Van Gaal: Ætti að hætta með Bayern núna

Louis van Gaal gæti verið á leiðinni inni sitt síðasta tímabil hjá Bayern Munchen. Van Gaal sagði í dag að hann hefði lítinn áhuga á að framlengja samning sinn sem rennur út eftir tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Podolski vill ekki fara frá Köln

Lukas Podolski, leikmaður Köln, segist ekki vera á leið frá félaginu en þessi fyrrum framherji Bayern Munchen hefur verið orðaður við AC Milan eftir góðan árangur með Þýskalandi á HM í sumar.

Enski boltinn