Þýski boltinn Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 14:20 Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14 Partístand hjá Schalke: Þjálfarinn heimtar sannfærandi sigur í kvöld Sjö leikmenn þýska liðsins Schalke eiga á hættu að vera sektaðir eftir að upp komst um partístand leikmanna liðsins um helgina aðeins tveimur dögum fyrir bikarleik á móti b-deildarliði FSV Frankfurt sem fram fer í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 11:59 Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21 Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27 Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 14:16 Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 14:20 Gylfi spilaði ekki í sigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson á við meiðsli að stríða og spilaði ekki er lið hans í þýsku úrvalsdeildinni, Hoffenheim, vann 3-2 sigur á Gladbach í dag. Fótbolti 17.10.2010 17:31 Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37 Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 16:48 Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 12:23 Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. Fótbolti 13.10.2010 10:42 Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:23 Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 17:48 Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. Fótbolti 4.10.2010 12:35 Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35 Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. Fótbolti 2.10.2010 15:20 Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. Fótbolti 30.9.2010 13:20 Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. Enski boltinn 29.9.2010 14:47 Van Gaal framlengir við Bayern Hollendingurinn Louis Van Gaal hefur bætt einu ári við samning sinn hjá FC Bayern og er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2012. Samningar aðstoðarmanna hans voru einnig framlengdir. Fótbolti 28.9.2010 10:15 Ribery þarf meiri vernd frá dómurum Hollendingurinn Mark Van Bommel er orðinn þreyttur á því hversu oft félagi sinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, er negldur niður í leikjum og vill að hann fái betri vörn hjá dómurum deildarinnar. Fótbolti 24.9.2010 14:07 Gylfi spilaði allan seinni hálfleikinn í jafntefli hjá Hoffenheim Hoffenheim og Köln gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Köln. Hoffenheim hefur þar með aðeins náð tveimur stigum út úr síðustu þremur leikjum sínum í deildinni eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 24.9.2010 20:21 McClaren kominn með þýskan hreim - myndband Breska slúðurblaðið The Sun stríðir fyrrum þjálfara enska landsliðsins, Steve McClaren á því í dag að hann sé kominn með þýskan hreim. Fótbolti 23.9.2010 12:48 Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. Fótbolti 22.9.2010 15:07 Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. Fótbolti 22.9.2010 15:06 Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2010 15:19 Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40 Hannover fór illa með Werder Bremen í kvöld - Mainz á toppnum Hannover vann 4-1 sigur á Meistaradeildarliði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótnbolta í kvöld og á sama tíma hélt topplið Meinz sigurgöngu sinni áfram og vann sinn fimmta leik í röð. Fótbolti 21.9.2010 20:00 Van Nistelrooy gæti hætt eftir tímabilið Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 21.9.2010 10:44 Gylfi fékk ekki að spreyta sig í tapi á móti Bayern Munchen Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að spila með Hoffenheim í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti Þýskalandsmeisturunum í Bayern Munchen. Sigurmark Bayern kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.9.2010 16:54 « ‹ 91 92 93 94 95 96 97 98 99 … 116 ›
Van Gaal þakkaði Sepp Blatter fyrir sigurinn á Bremen í gær Louis van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, þakkaði Sepp Blatter, forseta FIFA, fyrir sigurinn á Werder Bremen í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi en dómaramistök hjálpuðu Bayern-liðinu að vinna leikinn. Fótbolti 27.10.2010 14:20
Gylfi byrjar í kvöld Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 27.10.2010 15:14
Partístand hjá Schalke: Þjálfarinn heimtar sannfærandi sigur í kvöld Sjö leikmenn þýska liðsins Schalke eiga á hættu að vera sektaðir eftir að upp komst um partístand leikmanna liðsins um helgina aðeins tveimur dögum fyrir bikarleik á móti b-deildarliði FSV Frankfurt sem fram fer í kvöld. Fótbolti 26.10.2010 11:59
Jafnt hjá Hoffenheim og Borussia Dortmund Gylfi Sigurðsson og félagar í Hoffenheim gerðu, 1-1, jafntefli við Borussia Dortmund er liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2010 15:21
Áfram skortur á mörkum hjá Bayern í þýsku deildinni Hamburger SV og Bayern München gerðu markalaust jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og eru Þýskalandsmeistarar Bayern München því bara í 9. sæti og aðeins búnir að skora átta mörk í fyrstu níu leikjum sínum. Fótbolti 22.10.2010 20:27
Nistelrooy sveik Bayern er hann samdi við Real Madrid Hollenski framherjinn Ruud Van Nistelrooy, sem spilar með þýska félaginu Hamburg, hefur greint frá því að litlu hafi munað að hann færi til FC Bayern árið 2006. Fótbolti 19.10.2010 14:16
Bayern vantar miðvörð eins og Pique Franz Beckenbauer segir að FC Bayern vanti sárlega alvöru miðvörð og þá helst í líkindgu við spænska miðvörðinn Gerard Pique sem spilar með Barcelona. Fótbolti 19.10.2010 14:20
Gylfi spilaði ekki í sigri Hoffenheim Gylfi Þór Sigurðsson á við meiðsli að stríða og spilaði ekki er lið hans í þýsku úrvalsdeildinni, Hoffenheim, vann 3-2 sigur á Gladbach í dag. Fótbolti 17.10.2010 17:31
Fyrsta tap Mainz á tímabilinu Hamburg varð í dag fyrst liða til að vinna spútniklið Mainz á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 16.10.2010 15:37
Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. Fótbolti 14.10.2010 16:48
Beckenbauer segir að Bayern vinni varla titilinn úr þessu Franz Beckenbauer, heiðursforseti Bayern, hefur nánast gefið upp alla von að lið hans Bayern Munchen verji meistaratitilinn í Þýskalandi á þessu tímabili. Bayern er þrettán stigum eftir toppliði Mainz og er aðeins í 12. sæti eftir fyrstu sjö umferðirnar. Fótbolti 13.10.2010 12:23
Stuttgart búið að reka þjálfara sinn Svisslendingurinn Christian Gross hefur verið látinn taka poka sinn hjá þýska úrvalsdeildarliðinu Stuttgart en liðið hefur byrjað tímabilið skelfilega og er sem stendur í neðsta sæti deildarinnar með aðeins sigur í fyrstu sjö leikjum sínum. Fótbolti 13.10.2010 10:42
Meiðsli Ballack verri en óttast var í fyrstu Michael Ballack mun ekki spila meira á árinu þar sem meiðsli hans eru verri en óttast var í fyrstu. Fótbolti 6.10.2010 22:23
Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. Fótbolti 5.10.2010 17:48
Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. Fótbolti 4.10.2010 12:35
Glæsimark Gylfa - myndband Gylfi Þór Sigurðsson sýndi enn og aftur í dag að hann er að verða einn besti skotmaður Evrópu. Fótbolti 2.10.2010 15:35
Glæsimark Gylfa dugði ekki til Gylfi Þór Sigurðsson heldur áfram að slá í gegn hjá þýska liðinu Hoffenheim. Gylfi skoraði öðru sinni í vetur beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn af bekknum skömmu áður. Fótbolti 2.10.2010 15:20
Van Gaal fær að eyða 30 milljónum evra Forráðamenn FC Bayern ætla að opna veskið þegar leikmannamarkaðurinn opnar á nýjan leik. Gengi Bayern í upphafi leiktíðar hefur valdið miklum vonbrigðum og það sætta menn sig illa við. Fótbolti 30.9.2010 13:20
Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. Enski boltinn 29.9.2010 14:47
Van Gaal framlengir við Bayern Hollendingurinn Louis Van Gaal hefur bætt einu ári við samning sinn hjá FC Bayern og er nú samningsbundinn félaginu til ársins 2012. Samningar aðstoðarmanna hans voru einnig framlengdir. Fótbolti 28.9.2010 10:15
Ribery þarf meiri vernd frá dómurum Hollendingurinn Mark Van Bommel er orðinn þreyttur á því hversu oft félagi sinn hjá FC Bayern, Franck Ribery, er negldur niður í leikjum og vill að hann fái betri vörn hjá dómurum deildarinnar. Fótbolti 24.9.2010 14:07
Gylfi spilaði allan seinni hálfleikinn í jafntefli hjá Hoffenheim Hoffenheim og Köln gerðu 1-1 jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á heimavelli Köln. Hoffenheim hefur þar með aðeins náð tveimur stigum út úr síðustu þremur leikjum sínum í deildinni eftir að hafa unnið þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 24.9.2010 20:21
McClaren kominn með þýskan hreim - myndband Breska slúðurblaðið The Sun stríðir fyrrum þjálfara enska landsliðsins, Steve McClaren á því í dag að hann sé kominn með þýskan hreim. Fótbolti 23.9.2010 12:48
Þjálfari Schalke biður Raul afsökunar Spænski framherjinn Raul er aðalstjarna þýska liðsins Schalke. Það kristallast í því að þjálfari liðsins, Felix Magath, hefur beðið leikmanninn afsökunar á því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar. Fótbolti 22.9.2010 15:07
Guerrero hugsanlega á leið í steininn Framherji þýska liðsins HSV, Paolo Guerrero, gæti verið á leið í steininn en hann gerðist svo gáfaður að kasta vatnsflösku upp í stúku sem hafnaði í áhorfanda. Fótbolti 22.9.2010 15:06
Ribery frá í mánuð Franck Ribery verður frá næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 2-1 sigri Bayern München á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 22.9.2010 15:19
Dzeko dreymir enn um Juventus Sóknarmaðurinn Edin Dzeko segist harma það að félagaskipti hans frá Wolfsburg til Juventus á Ítalíu hafi ekki gengið í gegn eins og hann vonaðist til. Fótbolti 22.9.2010 11:40
Hannover fór illa með Werder Bremen í kvöld - Mainz á toppnum Hannover vann 4-1 sigur á Meistaradeildarliði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótnbolta í kvöld og á sama tíma hélt topplið Meinz sigurgöngu sinni áfram og vann sinn fimmta leik í röð. Fótbolti 21.9.2010 20:00
Van Nistelrooy gæti hætt eftir tímabilið Ruud van Nistelrooy segir að það komi til greina að núverandi tímabil verði hans síðasta á ferlinum. Fótbolti 21.9.2010 10:44
Gylfi fékk ekki að spreyta sig í tapi á móti Bayern Munchen Gylfi Þór Sigurðsson fékk ekki að spila með Hoffenheim í kvöld þegar liðið tapaði 1-2 á heimavelli á móti Þýskalandsmeisturunum í Bayern Munchen. Sigurmark Bayern kom í uppbótartíma. Fótbolti 21.9.2010 16:54