Þýski boltinn Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02 Klopp heiðraður af Þýskalandsforseta Fótboltaþjálfarinn Jürgen Klopp var í dag heiðraður af forseta Þýskalands vegna vinnu hans í þágu þýska ríkisins. Fótbolti 1.10.2024 13:32 Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21 Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31 Stöðvuðu Bayern sem missti Kane meiddan af velli Leverkusen stöðvaði sigurgöngu Bayern München í stórleik þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í dag, þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.9.2024 19:02 Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33 Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. Fótbolti 23.9.2024 23:32 Fertugasti leikur Glódísar og félaga í röð án taps Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Liðið er eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Fótbolti 23.9.2024 18:03 Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. Fótbolti 22.9.2024 19:34 Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. Fótbolti 22.9.2024 13:42 Bayern búið að skora tuttugu mörk í síðustu þremur leikjum Óhætt er að segja að Bayern München fari vel af stað undir stjórn Vincents Kompany. Bayern sótti Werder Bremen heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag og vann 0-5 sigur. Fótbolti 21.9.2024 15:38 Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28 Lið Ísaks og Valgeirs bjargaði stigi á dramatískan hátt Fortuna Düsseldorf komst í hann krappann gegn Köln í þýsku B-deildinni í dag en náði að bjarga stigi. Lokatölur 2-2. Fótbolti 21.9.2024 13:12 Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01 Kompany svarar fyrir sig: „Líkurnar mínar voru 0,000 eitthvað“ Vincent Kompany, stjóri Bayern München, nýtti tækifærið í gærkvöld til að svara þeim sem efast hafa um að hann ráði við starfið, sem hann fékk óvænt í hendurnar í sumar. Fótbolti 18.9.2024 13:01 Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30 Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33 Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02 Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Fótbolti 13.9.2024 18:30 Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Glódís Perla Viggósdóttir er að sjálfsögðu í stóru hlutverki í nýjum heimildarmyndaþáttum um kvennalið Bayern München en fyrsti þátturinn var frumsýndur í gær. Fótbolti 13.9.2024 08:31 Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31 Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03 Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00 Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Fótbolti 4.9.2024 17:54 Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34 Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27 Fyrsta tap Leverkusen í 15 mánuði Ótrúleg taplaus hrina Bayer Leverkusen er á enda eftir tap gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leverkusen komst í 2-0 en missti niður forskotið í síðari hálfleik. Fótbolti 31.8.2024 18:59 Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00 Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02 Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 117 ›
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02
Klopp heiðraður af Þýskalandsforseta Fótboltaþjálfarinn Jürgen Klopp var í dag heiðraður af forseta Þýskalands vegna vinnu hans í þágu þýska ríkisins. Fótbolti 1.10.2024 13:32
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.9.2024 17:21
Emilía Kiær skoraði og Glódís Perla sá rautt í öruggum sigri Framherjinn Emilía Kiær Ásgeirsdóttir skoraði annað marka Nordsjælland í góðum sigri í efstu deild kvenna í Danmörku. Þá fékk Glódís Perla Viggósdóttir tvö gul spjöld og þar með rautt þegar Bayern München vann öruggan 4-0 sigur á Werder Bremen. Fótbolti 29.9.2024 14:31
Stöðvuðu Bayern sem missti Kane meiddan af velli Leverkusen stöðvaði sigurgöngu Bayern München í stórleik þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í dag, þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli. Fótbolti 28.9.2024 19:02
Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33
Nasistaborði í Magdeburg til rannsóknar Þýska knattspyrnusambandið er með til athugunar borða sem stuðningsmenn Magdeburgar voru með til sýnis á leik liðsins við Karlsruhe í þýsku 2. deildinni um helgina. Borðinn er sagður hafa verið af nasískum toga. Fótbolti 23.9.2024 23:32
Fertugasti leikur Glódísar og félaga í röð án taps Bayern München vann öruggan 5-1 sigur á Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta síðdegis. Liðið er eitt á toppi deildarinnar með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Fótbolti 23.9.2024 18:03
Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. Fótbolti 22.9.2024 19:34
Hólmbert með tvö mörk í fyrstu tveimur leikjunum fyrir nýja liðið Ekki verður annað sagt en að Hólmbert Aron Friðjónsson fari vel af stað með Preußen Münster. Hann hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir nýja liðið. Fótbolti 22.9.2024 13:42
Bayern búið að skora tuttugu mörk í síðustu þremur leikjum Óhætt er að segja að Bayern München fari vel af stað undir stjórn Vincents Kompany. Bayern sótti Werder Bremen heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag og vann 0-5 sigur. Fótbolti 21.9.2024 15:38
Ásdís Karen skoraði í þriðja sigri Lillestrøm í röð Í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta vann Lillestrøm 2-5 sigur á Lyn. Ásdís Karen Halldórsdóttir skoraði fyrsta mark þeirra gulu og svörtu. Fótbolti 21.9.2024 14:28
Lið Ísaks og Valgeirs bjargaði stigi á dramatískan hátt Fortuna Düsseldorf komst í hann krappann gegn Köln í þýsku B-deildinni í dag en náði að bjarga stigi. Lokatölur 2-2. Fótbolti 21.9.2024 13:12
Segir Leipzig hinn fullkomna áfangastað fyrir unga og efnilega leikmenn Það má með sanni segja að RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni sé besti áfangastaður ungra og efnilegra knattspyrnumanna í Evrópu. Á undanförnum árum hefur liðið selt fjöldann allan af leikmönnum fyrir gríðarlega háar fjárhæðir. Fótbolti 20.9.2024 07:01
Kompany svarar fyrir sig: „Líkurnar mínar voru 0,000 eitthvað“ Vincent Kompany, stjóri Bayern München, nýtti tækifærið í gærkvöld til að svara þeim sem efast hafa um að hann ráði við starfið, sem hann fékk óvænt í hendurnar í sumar. Fótbolti 18.9.2024 13:01
Sagði fjölmiðlum að hætta að kalla Valgeir „Friðriksson“ Valgeir Lunddal lék sinn fyrsta leik fyrir Fortuna Düsseldorf í gær, í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Fjölmiðlafulltrúi þýska félagsins nýtti tækifærið til að kenna fjölmiðlum rétta notkun á nafni Íslendingsins. Fótbolti 16.9.2024 15:30
Ísak Bergmann lagði upp mark í sigri í Íslendingaslag Ísak Bergmann Jóhannesson lét til sína taka þegar lið hans Fortuna Düsseldorf vann góðan útisigur á Herthu Berlín. Fótbolti 15.9.2024 13:33
Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Fótbolti 15.9.2024 09:02
Glódís Perla með stoðsendingu í öruggum sigri Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-2 sigur á RB Leipzig í þýsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Fyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir lagði upp eitt markanna. Fótbolti 13.9.2024 18:30
Glódís Perla um liðsfélagann: Hún er allt öðruvísi en ég hélt hún væri Glódís Perla Viggósdóttir er að sjálfsögðu í stóru hlutverki í nýjum heimildarmyndaþáttum um kvennalið Bayern München en fyrsti þátturinn var frumsýndur í gær. Fótbolti 13.9.2024 08:31
Tah getur valið úr gylliboðum næsta sumar Jonathan Tah, fyrirliði Bayer Leverkusen, verður samningslaus næsta sumar og er miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 11.9.2024 23:31
Klopp mættur aftur til Dortmund og mun þjálfa um helgina Jürgen Klopp var mættur á æfingasvæði Borussia Dortmund, síns fyrrum félags, á föstudag. Hann mun stýra leik um helgina en er þó ekki farinn að þjálfa hjá félaginu á nýjan leik. Fótbolti 6.9.2024 23:03
Glöð og stolt en mætir ekki á Ballon d'Or: „Hélt að þetta væri eitthvað grín fyrst“ Glódís Perla Viggósdóttir þakkar liðsfélögum sínum í íslenska landsliðinu og Bayern München, eftir þann gríðarlega heiður að hafa verið tilnefnd fyrst Íslendinga til Gullboltans, eða Ballon d'Or. Hún verður önnum kafin með landsliðinu þegar þetta virtasta hóf fótboltans fer fram. Fótbolti 6.9.2024 08:00
Glódís Perla tilnefnd til Gullboltans Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og þýska stórliðsins Bayern München, var í kvöld tilnefnd til Gullboltans, Ballon d’Or. Fótbolti 4.9.2024 17:54
Reynsluboltarnir tryggðu Bayern þrjú stig Bayern Munchen vann sinn annan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Freiburg 2-0 á heimavelli. Bayern hefur unnið báða leiki sína í deildinni til þessa. Fótbolti 1.9.2024 17:34
Jón Dagur lék sinn fyrsta leik og Davíð Kristján skoraði Jón Dagur Þorsteinsson kom við sögu í liði Hertha Berlin sem vann 4-3 sigur á Kaiserslautern í dag. Þá átti Davíð Kristján Ólafsson góða innkomu af bekknum hjá liði Cracovia í Póllandi. Fótbolti 31.8.2024 20:27
Fyrsta tap Leverkusen í 15 mánuði Ótrúleg taplaus hrina Bayer Leverkusen er á enda eftir tap gegn RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Leverkusen komst í 2-0 en missti niður forskotið í síðari hálfleik. Fótbolti 31.8.2024 18:59
Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00
Valgeir Lunddal til liðs við Ísak Bergmann hjá Düsseldorf Valgeir Lunddal Friðriksson er genginn til liðs við Fortuna Düsseldorf, toppliðs þýsku B-deildarinnar í knattspyrnu. Hann kemur frá BK Häcken þar sem hann hefur spilað síðan 2021. Fótbolti 30.8.2024 20:02
Sævar Atli kom inn af bekknum í fyrsta sigri Lyngby Lyngby er komið á blað í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu eftir sigur á Vejle í kvöld. Sævar Atli Magnússon kom inn af bekknum í fyrri hálfleik. Þá voru Íslendingar í eldlínunni á Ítalíu sem og Þýskalandi. Fótbolti 30.8.2024 19:04