Þýski boltinn Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. Fótbolti 29.7.2009 20:48 Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. Fótbolti 29.7.2009 21:03 Rúmlega 80 milljón punda verðmiði á Ribery Keisarinn sjálfur Franz Beckenbauer hefur ítrekað að Frakkinn Franck Ribery verði áfram í herbúðum Bayern München nema að eitthvað félag sé tilbúið að borga 94 milljónir evra sem samsvara um 80,5 milljónum punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 29.7.2009 15:33 Fölsk frétt um að Toni sé kominn til Dortmund Frétt birtist á opinberri heimasíðu þýska félagsins Borussia Dortmund þess efnis að félagið hefði keypt Luca Toni frá Bayern München. Þessi frétt reyndist ekki sönn heldur verk tölvuþrjótar sem hakkaði sig inn á síðuna. Fótbolti 23.7.2009 13:41 Köln vill Elano lánaðan Þýska liðið Köln ætlar að leggja fram lánstilboð í brasilíska landsliðsmanninn Elano hjá Manchester City. Elano átti ekki fast sæti í liði City á síðustu leiktíð og má reikna með því að hann muni eiga erfitt uppdráttar á komandi tímabili miðað við kaupæði félagsins. Fótbolti 21.7.2009 15:10 Stuttgart er tilbúið að eyða miklum pening í Huntelaar Erwin Staudt, stjórnarmaður Stuttgart, segir félagið tilbúið að eyða stórbrotnum upphæðum til þess að kaupa hollenska framherjann Klaas-Jan Huntelaar frá Real Madrid. Félögin eru komin langt í viðræðum sínum og það þykir afar líklegt að Huntelaar spili í þýsku úrvalsdeildinni næsta tímabil. Fótbolti 15.7.2009 11:40 Uli Höness: Ribery ekki seldur Uli Höness, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir það ekki koma til greina að selja franska vængmanninn Franck Ribery. Hann segir að félagið myndi ekki taka 60 milljón punda boði í leikmanninn. Fótbolti 14.7.2009 17:40 Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. Fótbolti 8.7.2009 15:06 Berg neitar enskum félögum - Fer líklega til Hamburg Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg mun að öllum líkindum skrifa undir samning við þýska félagið Hamburg á næstu dögum en leikmaður er á mála hjá Groningen í Hollandi. Fótbolti 8.7.2009 08:49 Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. Fótbolti 2.7.2009 09:18 Verð áfram hjá Bayern til að vinna Meistaradeildina Luca Toni, leikmaður Bayern München, segist ætla vera áfram hjá félaginu og hjálpa því að vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.6.2009 13:04 Ribery fær ekki að fara FC Bayern hefur ítrekað enn eina ferðina að Frakkinn Franck Ribery sé ekki á förum frá félaginu. Forráðamenn Bayern segja að það skipti engu máli hversu hátt tilboð komi í leikmanninn, hann sé ekki til sölu. Fótbolti 26.6.2009 10:20 Toni gæti verið á leið til Mílanó Ítalski framherjinn hjá FC Bayern, Luca Toni, útilokar ekki að snúa aftur til heimalandsins þar sem vitað er að bæði Mílanó-liðin hafa mikinn áhuga. Fótbolti 26.6.2009 09:53 Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. Fótbolti 24.6.2009 13:38 Pranjic til FC Bayern FC Bayern hefur klófest hinn eftirsótta Króata Daniel Pranjic frá Heerenveen en Liverpool var eitt þeirra liða sem vildi fá Pranjic í sínar raðir. Fótbolti 22.6.2009 13:32 Bayern í viðræðum við Chelsea um Bosingwa Bayern München á nú í viðræðum við Chelsea um kaup á portúgalska varnarmanninum Jose Bosingwa. Enski boltinn 18.6.2009 10:50 Real ekki búið að gefast upp á Ribery Zinedine Zidane, einn aðstoðarmanna Florentino Perez, forseta Real Madrid, segir að félagið hafi ekki gefist upp á að kaupa Franck Ribery frá Bayern München. Fótbolti 18.6.2009 08:55 Beckenbauer: Ribery má fara ef hann vill Forráðamenn Bayern München hafa til þessa verið tregir til að sleppa hendinni af Franck Ribery og jafnan sagt að hann sé ekki til sölu, en flest af stærstu félögum Evrópu eru nú talin vera á höttunum eftir franska landsliðsmanninum. Fótbolti 17.6.2009 12:33 Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.6.2009 13:45 United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. Enski boltinn 16.6.2009 10:37 Hoeness: Franck Ribery aðeins til sölu fyrir brjálæðislega háa upphæð Uli Hoeness stjórnarformaður Bayern München hefur staðfest að félagið vanti nú bara að finna sér hægri bakvörð og þá verði viðskiptum þeirra lokið í sumar. Fótbolti 11.6.2009 16:48 Hansa Rostock með annað tilboð í Helga Val Hansa Rostock hefur gert sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg annað tilboð í Helga Val Daníelsson eftir að því fyrra var hafnað. Fótbolti 8.6.2009 17:43 Ribery ekki hrifinn af veðrinu á Englandi Franck Ribery hefur útilokað að flytja sig yfir til Englands. Ástæðan? Jú, hann er ekki hrifinn af veðrinu á Englandi. Fótbolti 7.6.2009 21:18 Werder Bremen vann þýska bikarinn í sjötta sinn Werder Bremen tryggði sér þýska bikarinn í sjötta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Werder Bremen vann þýska bikarinn síðast fyrir fimm árum. Fótbolti 30.5.2009 20:28 Franck Ribery er ekki til sölu eftir allt saman Þýska liðið Bayern Munchen hefur ekki í hyggju að selja aðalstjörnu sína, franska landsliðsmanninn Franck Ribery, þrátt fyrir stöðugan orðróm um að hann væri á leiðinni til stórliða á Englandi eða á Spáni. Fótbolti 30.5.2009 13:47 Schweinsteiger gagnrýndur harðlega Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að nokkrir af leikmönnum liðsins verði að líta í eigin barm og fara að spila fyrir laununum sem þeir hafa hjá félaginu. Fótbolti 27.5.2009 15:06 Ajax staðfestir ráðningu Martin Jol Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur gert þriggja ára samning við þjálfarann Martin Jol sem stýrði liði Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 26.5.2009 15:52 Mario Gomez fer til Bayern Framherjinn Mario Gomez hjá Stuttgart í Þýskalandi hefur staðfest að hann ætli að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 26.5.2009 13:36 Jol orðaður við Ajax Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi. Fótbolti 26.5.2009 13:32 Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. Fótbolti 23.5.2009 19:17 « ‹ 99 100 101 102 103 104 105 106 107 … 117 ›
Þýsku meistararnir búnir að kaupa Obafemi Martins Þýsku meistararnir í Wolfsburg eru búnir að kaupa nígeríska framherjan Obafemi Martins frá Newcastle fyrir 10,5 milljónir enskra punda samkvæmt Sky Sports. Fótbolti 29.7.2009 20:48
Bayern skoraði fjögur mörk gegn AC Milan í kvöld Bayern Munchen tryggði sér sæti í úrslitaleik Audi-bikarsins á móti Manchester United á morgun með því að vinna 4-1 sigur á ítalska liðinu AC Milan í kvöld. Tvö marka Bayern komu á tveimur síðustu mínútum leiksins. Fótbolti 29.7.2009 21:03
Rúmlega 80 milljón punda verðmiði á Ribery Keisarinn sjálfur Franz Beckenbauer hefur ítrekað að Frakkinn Franck Ribery verði áfram í herbúðum Bayern München nema að eitthvað félag sé tilbúið að borga 94 milljónir evra sem samsvara um 80,5 milljónum punda fyrir leikmanninn. Fótbolti 29.7.2009 15:33
Fölsk frétt um að Toni sé kominn til Dortmund Frétt birtist á opinberri heimasíðu þýska félagsins Borussia Dortmund þess efnis að félagið hefði keypt Luca Toni frá Bayern München. Þessi frétt reyndist ekki sönn heldur verk tölvuþrjótar sem hakkaði sig inn á síðuna. Fótbolti 23.7.2009 13:41
Köln vill Elano lánaðan Þýska liðið Köln ætlar að leggja fram lánstilboð í brasilíska landsliðsmanninn Elano hjá Manchester City. Elano átti ekki fast sæti í liði City á síðustu leiktíð og má reikna með því að hann muni eiga erfitt uppdráttar á komandi tímabili miðað við kaupæði félagsins. Fótbolti 21.7.2009 15:10
Stuttgart er tilbúið að eyða miklum pening í Huntelaar Erwin Staudt, stjórnarmaður Stuttgart, segir félagið tilbúið að eyða stórbrotnum upphæðum til þess að kaupa hollenska framherjann Klaas-Jan Huntelaar frá Real Madrid. Félögin eru komin langt í viðræðum sínum og það þykir afar líklegt að Huntelaar spili í þýsku úrvalsdeildinni næsta tímabil. Fótbolti 15.7.2009 11:40
Uli Höness: Ribery ekki seldur Uli Höness, stjórnarformaður þýska liðsins Bayern München, segir það ekki koma til greina að selja franska vængmanninn Franck Ribery. Hann segir að félagið myndi ekki taka 60 milljón punda boði í leikmanninn. Fótbolti 14.7.2009 17:40
Bæjarar kannast ekki við fyrirspurnir um Lucio Talsmaður Bayern München segir ekki rétt að enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City sé í viðræðum við þýska félagið vegna fyrirhugaðra kaupa á varnarmanninum Lucio. Fótbolti 8.7.2009 15:06
Berg neitar enskum félögum - Fer líklega til Hamburg Sænski U-21 árs landsliðsframherjinn Marcus Berg mun að öllum líkindum skrifa undir samning við þýska félagið Hamburg á næstu dögum en leikmaður er á mála hjá Groningen í Hollandi. Fótbolti 8.7.2009 08:49
Ribery: Ég vil fara til Real Franck Ribery segir að hann vilji fara frá Bayern München og að ekkert annað komi til greina hjá honum en að fara til Real Madrid. Fótbolti 2.7.2009 09:18
Verð áfram hjá Bayern til að vinna Meistaradeildina Luca Toni, leikmaður Bayern München, segist ætla vera áfram hjá félaginu og hjálpa því að vinna Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.6.2009 13:04
Ribery fær ekki að fara FC Bayern hefur ítrekað enn eina ferðina að Frakkinn Franck Ribery sé ekki á förum frá félaginu. Forráðamenn Bayern segja að það skipti engu máli hversu hátt tilboð komi í leikmanninn, hann sé ekki til sölu. Fótbolti 26.6.2009 10:20
Toni gæti verið á leið til Mílanó Ítalski framherjinn hjá FC Bayern, Luca Toni, útilokar ekki að snúa aftur til heimalandsins þar sem vitað er að bæði Mílanó-liðin hafa mikinn áhuga. Fótbolti 26.6.2009 09:53
Ribery vill frekar fara til Real Madrid en Barcelona Umboðsmaður Franck Ribery segir að hann vilji frekar ganga til liðs við Real Madrid en Barcelona en félögin hafa verið að eltast við hann undanfarnar vikur. Fótbolti 24.6.2009 13:38
Pranjic til FC Bayern FC Bayern hefur klófest hinn eftirsótta Króata Daniel Pranjic frá Heerenveen en Liverpool var eitt þeirra liða sem vildi fá Pranjic í sínar raðir. Fótbolti 22.6.2009 13:32
Bayern í viðræðum við Chelsea um Bosingwa Bayern München á nú í viðræðum við Chelsea um kaup á portúgalska varnarmanninum Jose Bosingwa. Enski boltinn 18.6.2009 10:50
Real ekki búið að gefast upp á Ribery Zinedine Zidane, einn aðstoðarmanna Florentino Perez, forseta Real Madrid, segir að félagið hafi ekki gefist upp á að kaupa Franck Ribery frá Bayern München. Fótbolti 18.6.2009 08:55
Beckenbauer: Ribery má fara ef hann vill Forráðamenn Bayern München hafa til þessa verið tregir til að sleppa hendinni af Franck Ribery og jafnan sagt að hann sé ekki til sölu, en flest af stærstu félögum Evrópu eru nú talin vera á höttunum eftir franska landsliðsmanninum. Fótbolti 17.6.2009 12:33
Crouch á leið til Þýskalands? Svo gæti farið að framherjinn stóri, Peter Crouch, leiki með Þýskalandsmeisturum Wolfsburg á næstu leiktíð. Enski boltinn 16.6.2009 13:45
United vill fá Ribery Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir. Enski boltinn 16.6.2009 10:37
Hoeness: Franck Ribery aðeins til sölu fyrir brjálæðislega háa upphæð Uli Hoeness stjórnarformaður Bayern München hefur staðfest að félagið vanti nú bara að finna sér hægri bakvörð og þá verði viðskiptum þeirra lokið í sumar. Fótbolti 11.6.2009 16:48
Hansa Rostock með annað tilboð í Helga Val Hansa Rostock hefur gert sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg annað tilboð í Helga Val Daníelsson eftir að því fyrra var hafnað. Fótbolti 8.6.2009 17:43
Ribery ekki hrifinn af veðrinu á Englandi Franck Ribery hefur útilokað að flytja sig yfir til Englands. Ástæðan? Jú, hann er ekki hrifinn af veðrinu á Englandi. Fótbolti 7.6.2009 21:18
Werder Bremen vann þýska bikarinn í sjötta sinn Werder Bremen tryggði sér þýska bikarinn í sjötta sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 1-0 sigur á Bayer Leverkusen í úrslitaleik í Berlín í kvöld. Werder Bremen vann þýska bikarinn síðast fyrir fimm árum. Fótbolti 30.5.2009 20:28
Franck Ribery er ekki til sölu eftir allt saman Þýska liðið Bayern Munchen hefur ekki í hyggju að selja aðalstjörnu sína, franska landsliðsmanninn Franck Ribery, þrátt fyrir stöðugan orðróm um að hann væri á leiðinni til stórliða á Englandi eða á Spáni. Fótbolti 30.5.2009 13:47
Schweinsteiger gagnrýndur harðlega Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, segir að nokkrir af leikmönnum liðsins verði að líta í eigin barm og fara að spila fyrir laununum sem þeir hafa hjá félaginu. Fótbolti 27.5.2009 15:06
Ajax staðfestir ráðningu Martin Jol Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur gert þriggja ára samning við þjálfarann Martin Jol sem stýrði liði Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 26.5.2009 15:52
Mario Gomez fer til Bayern Framherjinn Mario Gomez hjá Stuttgart í Þýskalandi hefur staðfest að hann ætli að ganga í raðir Bayern Munchen í sumar. Fótbolti 26.5.2009 13:36
Jol orðaður við Ajax Hollenskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg í Þýskalandi hafi samþykkt munnlega að taka við stórliði Ajax í heimalandi sínu eftir aðeins eitt ár í Þýskalandi. Fótbolti 26.5.2009 13:32
Wolfsburg þýskur meistari Wolfsburg varð í dag þýskur meistari í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Þetta er í fyrsta sinn síðan 1970 að nýtt félag bætist í hóp þeirra sem hafa unnið þýska meistaratitilinn. Fótbolti 23.5.2009 19:17