Þýski boltinn

Fréttamynd

Þjóðverjar minnast Enke

Þýski knattspyrnuheimurinn er í losti eftir að landsliðsmarkvörðurinn Robert Enke framdi sjálfsmorð í gær. Markvörðurinn kastaði sér fyrir lest.

Fótbolti
Fréttamynd

Toni keyrði heim í hálfleik

Luca Toni, leikmaður Bayern München, á ekki von á góðu eftir að hann yfirgaf völlinn og keyrði heim eftir að honum var skipt út af í hálfleik í leik Bayern gegn Schalke í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Fær Matthaus loksins tækfærið heima? - orðaður við Hertha

Lothar Matthaus, fyrirliði Heimsmeistaraliðs Þjóðverja frá 1990 og leikjahæsti landsliðsmaður Þýskalands frá upphafi, hefur verið orðaður við þjálfarastarfið hjá Hertha Berlin. Hertha er á botni þýsku deildarinnar og rak í gær þjálfara sinn Lucien Favre.

Fótbolti
Fréttamynd

Hamburg vann Bayern

Hamburg hélt toppsæti sínu í þýsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Bayern München í gær. Hamburg og Bayer Leverkusen eru bæði taplaus með sautján stig á toppi deildarinnar en Hamburg með betra markahlutfall.

Fótbolti
Fréttamynd

Podolski sér ekki eftir að hafa farið aftur til Köln

Lukas Podolski og félagar í Köln eru ekki í alltof góðum málum á botni þýsku bundesligunnar eftir að hafa aðeins náð í eitt stig út úr fyrstu fimm umferðunum. Þýski landsliðsmaðurinn yfirgaf Bayern Munchen í sumar en sér ekki eftir því að hafa gengið til liðs við sína gömlu félaga. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir liðið um síðustu helgi en það kom þó ekki í veg fyrir enn eitt tapið.

Fótbolti
Fréttamynd

Toni ætlar að sanna sig með varaliði Bayern München

Ítalski landsliðsframherjinn Luca Toni hefur til þessa ekki fengið tækifæri með Bayern München eftir að knattspyrnustjórinn Louis van Gaal tók við sem knattspyrnustjóri félagsins í sumar en Toni var þá að stíga upp úr erfiðum meiðslum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery gæti skrifað undir nýjan samning við Bæjara

Frakkinn Franck Ribery hjá Bayern München hefur gefið sterklega í skyn að hann kunni að framlengja samning sinn við þýska félagið eftir allt saman en hann var sterklega orðaður við félagaskipti í sumar og mörg af stærstu félögum Evrópu á höttunum eftir honum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery: Hef alltaf sagt að ég vilji spila á Spáni

Frakkinn Franck Ribery var sterklega orðaður við félagaskipti frá Bayern München í sumar en þrátt fyrir að eftirspurnina eftir þjónustu vængmannsins hafi ekki skort þá varð ekkert úr því að hann færi frá þýska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery: Enginn samningur við Real

Franck Ribery neitar því að félag hans, Bayern München, og Real Madrid hafi komist að samkomulagi um að hann fari til spænsku höfuðborgarinnar næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben á leið til Bayern

Bayern München og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um kaupverð á Hollendingnum Arjen Robben, leikmanni Real. Það er talið vera um 22 milljónir punda.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery vill ekki fara frá Bayern

Franck Ribery segist engan áhuga hafa á því að yfirgefa herbúðir Bayern München og að hann hafi ekki sóst eftir því að hann verði seldur til Real Madrid.

Fótbolti