Ítalski boltinn

Fréttamynd

Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu

Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter.

Fótbolti