Ítalski boltinn Emil lék í tapleik Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður í liði Reggina sem tapaði, 2-0, fyrir toppliði Inter. Fótbolti 8.3.2008 19:17 Inter hyggst byggja nýjan leikvang Inter frá Mílanó hyggst byggja nýjan leikvang og yfirgefa San Siro sem félagið deilir með AC Milan. Fótbolti 8.3.2008 12:13 Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. Fótbolti 7.3.2008 12:03 Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. Fótbolti 6.3.2008 15:44 Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 6.3.2008 15:26 Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32 Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld. Fótbolti 5.3.2008 23:07 Ronaldo verður boðinn nýr samningur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir ekkert því til fyrirstöðu að framherjanum Ronaldo verði boðinn nýr samningur hjá félaginu þrátt fyrir að hann eigi fyrir höndum 9 mánuði á hliðarlínunni vegna meiðsla. Fótbolti 5.3.2008 18:40 Collina fékk senda byssukúlu Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum. Fótbolti 4.3.2008 17:30 Cassano í fimm leikja bann Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt. Fótbolti 4.3.2008 17:12 Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Fótbolti 4.3.2008 15:19 Spalletti vill skora á Spáni Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segist ekki ætla að láta sína menn liggja til baka og reyna verja forskot sitt á morgun. Þá mætir liðið Real Madrid á útivelli en Roma vann heimaleikinn 2-1. Fótbolti 3.3.2008 19:28 Emil kominn með sinn þriðja þjálfara hjá Reggina Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er kominn með sinn þriðja þjálfara á fyrsta tímabili sínu hjá Reggina á Ítalíu. Félagið rak í morgun Renzo Ulivieri og réð í hans stað fyrrum unglingaþjálfarann Nevio Orlandi. Fótbolti 3.3.2008 17:16 Jú annars, kallið mig Keisarann Framherjinn Adriano hefur farið þess á leit við fjölmiðlamenn í Brasilíu að byrja aftur að kalla sig Keisarann. Hann baðst undan því að vera kallaður gamla gælunafninu þegar hann kom til Sao Paolo sem lánsmaður fyrr í vetur, en vill nú taka það upp á ný. Fótbolti 2.3.2008 17:27 Fyrsti sigur Fiorentina í Tórínó í 20 ár Fiorentina vann langþráðan sigur á Juventus í hörkuleik í dag sem endaði 3-2 fyrir gestina. Fiorentina hafði ekki unnið Juventus á útivelli í tvo áratugi og náði að vinna leikinn þrátt fyrir að lenda undir 2-1. Fótbolti 2.3.2008 17:01 Totti skoraði í 600. leiknum Francesco Totti lék sinn 600. leik fyrir Roma á Ítalíu í gær í fræknum 4-0 sigri liðsins á Udinese. Totti fékk sérstaka viðurkenningu fyrir leikinn og var dramatískur að venju. "Það sem ég fann í dag eru tilfinningar sem munu fylgja mér alla ævi," sagði Totti sem hefur haldið með og spilað með Roma allan sinn feril og er í guðatölu í rauða hluta Rómarborgar. Fótbolti 2.3.2008 16:47 Gilardino til Juventus í sumar? Nú er talið líklegt að ítalski landsliðsframherjinn Alberto Gilardino muni ganga í raðir Juventus frá Milan í sumar. Hann hefur ekki náð að standa undir væntingum hjá Milan eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Parma árið 2005, en er sjálfur harður stuðningsmaður Juventus. Viðræður munu standa yfir milli félaganna að sögn Tuttosport á Ítalíu og vilja forráðamenn Milan endilega leyfa honum að fara. Fótbolti 29.2.2008 11:16 Kaka framlengir hjá AC Milan til 2013 Brasilíumaðurinn Kaka hefur ákveðið að framlengja samning sinn við AC Milan til ársins 2013. Þetta var staðfest á heimasíðu AC Milan í dag. Fótbolti 28.2.2008 18:24 Emil lék í tapleik Reggina Reggina tapaði í kvöld fyrir Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Reggina. Fótbolti 27.2.2008 21:34 Crespo langar að spila með Roma Argentínski framherjinn Hernan Crespo hjá Inter hefur lýst því yfir að hann væri alveg til í að ganga í raðir Roma á næstu leiktíð. Crespo hefur lítið fengið að spila með Inter í vetur. Fótbolti 27.2.2008 12:53 Kaka gæti átt stuttan feril Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segist óttast að Brasilíumaðurinn Kaka gæti þurfti að leggja skóna á hilluna snemma á ferlinum eins og Hollendingurinn Marco Van Basten nema hann fái meiri vernd frá dómurum. Fótbolti 27.2.2008 11:23 Markalaust í Tórínó-slagnum Einn leikur var í ítölsku A-deildinni í kvöld. Juventus og Tórínó gerðu markalaust jafntefli í grannaslag. Bæði lið áttu skot í tréverkið í leiknum en tókst ekki að finna leiðina yfir línuna góðu. Fótbolti 26.2.2008 21:29 Ancelotti reiknar með Kaka Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, segist sannfærður um að brasilíski snillingurinn Kaka verði tilbúinn í slaginn fyrir seinni viðureignina gegn Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 26.2.2008 17:34 Ronaldo: Kemur til greina að hætta Brasilíski framherjinn Ronaldo segir alls ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan fyrir hálfum mánuði. Fótbolti 25.2.2008 16:17 Forseti Juventus vill fá erlenda dómara Giovanni Cobolli Gigli, forseti Juventus, vill að fengnir verði erlendi dómara til að dæma leiki í ítalska boltanum. Fótbolti 24.2.2008 15:16 Ronaldo vonast til að spila aftur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að ferli sínum sé ekki lokið en hann gekkst undir aðgerð vegna alvarlegra meiðsla á hné nýverið. Fótbolti 22.2.2008 16:06 Framtíð Delle Alpi ræðst í vor Forráðamenn Juventus hafa gefið það út að niðurstöðu sé að vænta í vallarmálum liðsins í apríl í vor. Þar verður ákveðið hvort gamli Stadio delle Alpi verður endurbyggður eða hvort félagið reisir nýjan leikvang á sama svæði í Tórínó. Fótbolti 19.2.2008 20:55 Tileinkaði konunni 1000. leikinn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilaði sinn 1000. leik fyrir félagið um helgina þegar Milan gerði markalaust jafntefli við Parma í A deildinni. Hann tileinkaði konu sinni þennan merka áfangaleik. Fótbolti 18.2.2008 17:57 Crespo ósáttur hjá Inter Inter er að stinga af á Ítalíu en það eru þó ekki allir í herbúðum liðsins ánægðir. Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo vill komast burtu frá félaginu og hefur gagnrýnt þjálfarann Roberto Mancini. Fótbolti 17.2.2008 14:23 Ellefu stiga forskot Inter Inter er svo sannarlega búið að stinga af í ítölsku deildinni. Liðið vann Livorno 2-0 í gær en um kvöldið vann Juventus síðan Roma 1-0 í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Fótbolti 17.2.2008 02:51 « ‹ 176 177 178 179 180 181 182 183 184 … 200 ›
Emil lék í tapleik Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður í liði Reggina sem tapaði, 2-0, fyrir toppliði Inter. Fótbolti 8.3.2008 19:17
Inter hyggst byggja nýjan leikvang Inter frá Mílanó hyggst byggja nýjan leikvang og yfirgefa San Siro sem félagið deilir með AC Milan. Fótbolti 8.3.2008 12:13
Ítalskur dómari í felur Mauro Bergonzi, ítalskur knattspyrnudómari, hefur verið sendur í felur af lögregluyfirvöldum þar í landi eftir að ráðist var á mann sem líktist honum. Fótbolti 7.3.2008 12:03
Inter stendur undir nafni Óhætt er að segja að FC Internazionale standi undir nafni þetta tímabilið en félagið fagnar 100 ára afmæli sínu á sunnudaginn kemur. Fótbolti 6.3.2008 15:44
Berlusconi opinn fyrir því að fá Shevchenko aftur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segist heyra reglulega í Andriy Shevchenko og telur að það verði ekki mikið mál að fá hann aftur til félagsins frá Chelsea. Fótbolti 6.3.2008 15:26
Mourinho vill þjálfa á Ítalíu eða Spáni Jose Mourinho sagði í samtali við Gazzetta dello Sport í dag að hann kæmi til með að þjálfa á annað hvort Ítalíu eða Spáni á næsta ári. Fótbolti 6.3.2008 12:32
Spaletti: Við áttum skilið að fara áfram Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segir sína menn hafa verðskuldað að fara í 8 liða úrslitin í Meistaradeildinni eftir frækinn 2-1 sigur á Real Madrid á Spáni í kvöld. Fótbolti 5.3.2008 23:07
Ronaldo verður boðinn nýr samningur Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, segir ekkert því til fyrirstöðu að framherjanum Ronaldo verði boðinn nýr samningur hjá félaginu þrátt fyrir að hann eigi fyrir höndum 9 mánuði á hliðarlínunni vegna meiðsla. Fótbolti 5.3.2008 18:40
Collina fékk senda byssukúlu Pierluigi Collina, yfirmaður dómaramála á Ítalíu, heldur áfram að fá hótunarbréf. Í umslagi sem sent var á heimili hans á dögunum var byssukúla en málið er litið mjög alvarlegum augum. Fótbolti 4.3.2008 17:30
Cassano í fimm leikja bann Antonio Cassano, sóknarmaður Sampdoria, hefur verið dæmdur í fimm leikja keppnisbann af ítalska knattspyrnusambandinu. Auk þess þarf þessi þekkti vandræðagemlingur að borga sekt. Fótbolti 4.3.2008 17:12
Kaka óttast að fara sömu leið og Eduardo Brasilíumaðurinn Kaka óttast að það fari fyrir honum eins og hjá Eduardo, leikmanni Arsenal. Fótbolti 4.3.2008 15:19
Spalletti vill skora á Spáni Luciano Spalletti, þjálfari Roma, segist ekki ætla að láta sína menn liggja til baka og reyna verja forskot sitt á morgun. Þá mætir liðið Real Madrid á útivelli en Roma vann heimaleikinn 2-1. Fótbolti 3.3.2008 19:28
Emil kominn með sinn þriðja þjálfara hjá Reggina Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson er kominn með sinn þriðja þjálfara á fyrsta tímabili sínu hjá Reggina á Ítalíu. Félagið rak í morgun Renzo Ulivieri og réð í hans stað fyrrum unglingaþjálfarann Nevio Orlandi. Fótbolti 3.3.2008 17:16
Jú annars, kallið mig Keisarann Framherjinn Adriano hefur farið þess á leit við fjölmiðlamenn í Brasilíu að byrja aftur að kalla sig Keisarann. Hann baðst undan því að vera kallaður gamla gælunafninu þegar hann kom til Sao Paolo sem lánsmaður fyrr í vetur, en vill nú taka það upp á ný. Fótbolti 2.3.2008 17:27
Fyrsti sigur Fiorentina í Tórínó í 20 ár Fiorentina vann langþráðan sigur á Juventus í hörkuleik í dag sem endaði 3-2 fyrir gestina. Fiorentina hafði ekki unnið Juventus á útivelli í tvo áratugi og náði að vinna leikinn þrátt fyrir að lenda undir 2-1. Fótbolti 2.3.2008 17:01
Totti skoraði í 600. leiknum Francesco Totti lék sinn 600. leik fyrir Roma á Ítalíu í gær í fræknum 4-0 sigri liðsins á Udinese. Totti fékk sérstaka viðurkenningu fyrir leikinn og var dramatískur að venju. "Það sem ég fann í dag eru tilfinningar sem munu fylgja mér alla ævi," sagði Totti sem hefur haldið með og spilað með Roma allan sinn feril og er í guðatölu í rauða hluta Rómarborgar. Fótbolti 2.3.2008 16:47
Gilardino til Juventus í sumar? Nú er talið líklegt að ítalski landsliðsframherjinn Alberto Gilardino muni ganga í raðir Juventus frá Milan í sumar. Hann hefur ekki náð að standa undir væntingum hjá Milan eftir að hafa verið keyptur til félagsins frá Parma árið 2005, en er sjálfur harður stuðningsmaður Juventus. Viðræður munu standa yfir milli félaganna að sögn Tuttosport á Ítalíu og vilja forráðamenn Milan endilega leyfa honum að fara. Fótbolti 29.2.2008 11:16
Kaka framlengir hjá AC Milan til 2013 Brasilíumaðurinn Kaka hefur ákveðið að framlengja samning sinn við AC Milan til ársins 2013. Þetta var staðfest á heimasíðu AC Milan í dag. Fótbolti 28.2.2008 18:24
Emil lék í tapleik Reggina Reggina tapaði í kvöld fyrir Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, 1-0. Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Reggina. Fótbolti 27.2.2008 21:34
Crespo langar að spila með Roma Argentínski framherjinn Hernan Crespo hjá Inter hefur lýst því yfir að hann væri alveg til í að ganga í raðir Roma á næstu leiktíð. Crespo hefur lítið fengið að spila með Inter í vetur. Fótbolti 27.2.2008 12:53
Kaka gæti átt stuttan feril Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, segist óttast að Brasilíumaðurinn Kaka gæti þurfti að leggja skóna á hilluna snemma á ferlinum eins og Hollendingurinn Marco Van Basten nema hann fái meiri vernd frá dómurum. Fótbolti 27.2.2008 11:23
Markalaust í Tórínó-slagnum Einn leikur var í ítölsku A-deildinni í kvöld. Juventus og Tórínó gerðu markalaust jafntefli í grannaslag. Bæði lið áttu skot í tréverkið í leiknum en tókst ekki að finna leiðina yfir línuna góðu. Fótbolti 26.2.2008 21:29
Ancelotti reiknar með Kaka Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, segist sannfærður um að brasilíski snillingurinn Kaka verði tilbúinn í slaginn fyrir seinni viðureignina gegn Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 26.2.2008 17:34
Ronaldo: Kemur til greina að hætta Brasilíski framherjinn Ronaldo segir alls ekki útilokað að hann leggi skóna á hilluna eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan fyrir hálfum mánuði. Fótbolti 25.2.2008 16:17
Forseti Juventus vill fá erlenda dómara Giovanni Cobolli Gigli, forseti Juventus, vill að fengnir verði erlendi dómara til að dæma leiki í ítalska boltanum. Fótbolti 24.2.2008 15:16
Ronaldo vonast til að spila aftur Brasilíumaðurinn Ronaldo segir að ferli sínum sé ekki lokið en hann gekkst undir aðgerð vegna alvarlegra meiðsla á hné nýverið. Fótbolti 22.2.2008 16:06
Framtíð Delle Alpi ræðst í vor Forráðamenn Juventus hafa gefið það út að niðurstöðu sé að vænta í vallarmálum liðsins í apríl í vor. Þar verður ákveðið hvort gamli Stadio delle Alpi verður endurbyggður eða hvort félagið reisir nýjan leikvang á sama svæði í Tórínó. Fótbolti 19.2.2008 20:55
Tileinkaði konunni 1000. leikinn Goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan spilaði sinn 1000. leik fyrir félagið um helgina þegar Milan gerði markalaust jafntefli við Parma í A deildinni. Hann tileinkaði konu sinni þennan merka áfangaleik. Fótbolti 18.2.2008 17:57
Crespo ósáttur hjá Inter Inter er að stinga af á Ítalíu en það eru þó ekki allir í herbúðum liðsins ánægðir. Argentínski sóknarmaðurinn Hernan Crespo vill komast burtu frá félaginu og hefur gagnrýnt þjálfarann Roberto Mancini. Fótbolti 17.2.2008 14:23
Ellefu stiga forskot Inter Inter er svo sannarlega búið að stinga af í ítölsku deildinni. Liðið vann Livorno 2-0 í gær en um kvöldið vann Juventus síðan Roma 1-0 í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Fótbolti 17.2.2008 02:51