Spænski boltinn

Fréttamynd

Iniesta kvaddi með sigri

Andres Iniesta kvaddi Barcelona eftir 16 ár hjá félaginu í kvöld þegar hann fékk heiðursskiptingu undir lok leiks Barcelona og Real Sociedad.

Fótbolti
Fréttamynd

Torres kvaddi með tveimur mörkum

Fernando Torres kvaddi uppeldisfélagið Atletico Madrid með tveimur mörkum í jafntefli gegn Eibar á heimavelli í lokaleik Atletico í La Liga þennan veturinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Vonbrigðin héldu áfram í lokaleik Real í deildinni

Vonbrigðatímabil heima fyrir hjá Real Madrid var kórónað með jafntefli gegn Villareal á útivelli í síðasta deildarleiknum. Real getur þó bjargað tímabilinu með sigri á Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um næstu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Flugeldasýning frá Real

Real burstaði Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Real skoraði sex mörk gegn engu marki Celta Vigo.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico steinlá á útivelli

Atletico Madrid færði Barcelona væna sumargjöf með því að steinliggja á útivelli gegn Real Sociedad í La Liga deildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði.

Fótbolti