Bale dregur sig út úr leikmannahópi Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 15:43 Bale er enn hjá Real Madrid þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Zinedine Zidane vilji losna við hann. vísir/getty Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019 Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Gareth Bale hefur dregið sig út úr leikmannahópi Real Madrid sem tekur þátt á Audi Cup, æfingamóti í München, í vikunni. Andlegt ástand Walesverjans ku ekki vera nógu gott eftir að Florentino Pérez, forseti Real Madrid, stöðvaði félagaskipti hans til Jiangsu Suning í Kína.Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill ólmur losna við Bale. Mikil meiðsli herja hins vegar á leikmannahóp Real Madrid og því var Pérez ekki tilbúinn að sleppa Bale. Walesverjinn á enn þrjú ár eftir af samningi sínum við Real Madrid. Hann hefur leikið með liðinu síðan 2013. Á ýmsu hefur gengið hjá Real Madrid í sumar. Félagið hefur keypt nokkra leikmenn fyrir háar fjárhæðir en úrslitin í æfingaleikjum hafa verið slæm. Real Madrid mætir gamla liðinu hans Bales, Tottenham, á Allianz Arena á morgun.Our squad for the Audi Cup 2019! We're off to Munich soon!#HalaMadridpic.twitter.com/zwcx7qU5ar — Real Madrid C.F. (@realmadriden) July 29, 2019
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30 Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30 „Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Fleiri fréttir Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sjá meira
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Sky segir umboðsmann Bale í viðræðum við Jiangsu Suning um risa samning Stórstjarnan gæti verið á leið í kínverska boltann. 26. júlí 2019 21:44
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Klopp segir að hvorki Bale né Couthinho séu að koma til Liverpool Framtíð þeirra Gareth Bale og Philippe Coutinho á Spáni er í uppnámi og hafa þeir verið báðir orðaðir við ensk félög síðustu vikur og daga. Knattspyrnustjóri Liverpool lokar samt á þann möguleika að þeir endi sem leikmenn Liverpool. 25. júlí 2019 08:30
Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. 24. júlí 2019 07:30
„Ef Liverpool hefur efni á Gareth Bale þá eiga þeir að kaupa hann“ Fyrrum herforingi á miðju bæði Manchester United og Liverpool mælir með því að hans gamla félag í Liverpool reyni að kaupa Gareth Bale frá Real Madrid. 23. júlí 2019 08:00