Spænski boltinn

Fjórtán frábær ár með Messi
Það munu eflaust einhverjir stuðningsmenn Barcelona skála í kvöld fyrir því að í dag eru fjórtán ár síðan Lionel Messi spilaði sinn fyrsta leik fyrir félagið.

Manchester City á bak við þáttöku Girona í bandaríska La Liga leiknum
Eignarhald Manchester City á spænska liðinu Girona er ein helsta ástæða þess að liðið vill taka þátt í fyrsta La Liga leiknum sem leikinn verður á Spáni. Þetta hefur Telegraph eftir forráðamönnum La Liga.

Hazard segist vera bestur í heimi
Eden Hazard segist vera besti leikmaður heims en hann þurfi að flytja til Spánar til þess að fá titilinn.

Barcelona ekki unnið deildarleik í tæpan mánuð
Lionel Messi skoraði mark Börsunga er liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia er liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Real tapaði gegn Alaves og er án sigurs í síðustu fimm leikjum
Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni en liðið gerði tapaði fyrir Alaves í kvöld, 1-0.

Modric verður ekki kærður fyrir meinsæri
Besti knattspyrnumaður heims á þessu ári, Króatinn Luka Modric, verður ekki kærður fyrir meinsæri eins og búist var við.

Pochettino: Ómögulegt fyrir mig að þjálfa Barcelona
Mauricio Pochettino hlakkar til að mæta Barcelona og vonast til þess að knéfella félagið, öruggur í vissu sinni um að hann mun aldrei taka við liðinu.

Stjórn Barcelona ósammála um Pogba
Stjórn Barcelona er ekki sammála um það hvort félagið eigi að reyna að kaupa Paul Pogba í janúar.

Markalaust í daufum borgarslag
Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Þriðji leikur Barcelona í röð án sigurs
Lionel Messi kom inn á sem varamaður er Barcelona mátti sætta sig við jafntefli á heimavelli.

Barcelona vill breyta merki félagsins
Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess.

Busquets framlengir til 2023
Sergio Busquets mun væntanlega enda sinn feril hjá Barcelona eftir að hafa skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Nær ómögulegt fyrir Barcelona að kaupa Pogba
Barcelona á ekki efni á að kaupa Paul Pogba frá Manchester United samkvæmt frétt Mundo Deportivo í dag.

Leikmenn Barcelona eru tapsárir
Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára.

Skuggi yfir merkum áfanga hjá Messi
Lionel Messi spilaði sinn 700. leik fyrir Barcelona í gær en þeim leik vill hann örugglega gleyma sem allra fyrst.

Forseti Real Madrid hafnar þeirri hugmynd að spila leik í Bandaríkjunum
Florentino Perez, forseti Real Madrid hafnar þeim áformum spænsku úrvalsdeildarinnar að spila einn leik á hverju tímabili í Bandaríkjunum.

Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu gegn Girona
Barcelona tapaði sínum fyrstu stigum í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Girona á heimavelli.

Real lét eitt mark duga gegn Espanyol
Real Madrid vann 1-0 sigur á Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fallegt var það ekki en það hafðist hjá Real.

Madridingar sóttu eitt stig til Bilbao
Real Madrid tapaði fyrstu stigum sínum í spænsku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Madridingar heimsóttu Athletic Bilbao í kvöld.

Öflugur endurkomusigur Barcelona
Barcelona kom til baka gegn Real Sociedad á útivelli og vann 2-1 sigur. Liðið er því með fjóra sigra í fyrstu fjórum leikjunum.

Spánverjarnir hringdu auðvitað í Saul
Margir Spánverjar höfðu örugglega miklar áhyggjur af miðju spænska landsliðsins eftir að landsliðsskór Andres Iniesta og David Silva fóru upp á hillu í sumar. En ekki lengur.

Leikmennirnir með úrslitaatkvæðið hvort leikið verði í Bandaríkjunum
Leikmenn úrvalsdeildarliðanna á Spáni munu ráða því hvort að leikir í La Liga verði spilaðir í Bandaríkjunum. Þetta segja spænsku leikmannasamtökin.

Benzema og Bale „eins og krakkar“ á æfingum
Julen Lopetegui tók við Real Madrid í sumar. Hann segir Karim Benzema og Gareth Bale minna sig á krakka á æfingum.

Ætla að borga stuðningsmönnum fyrir að mæta á La Liga leikinn í Bandaríkjunum
Spænska knattspyrnusambandið ætlar að hjálpa stuðningmönnum Girona að komast á heimaleik félagsins sem fer fram í Bandaríkjunum í janúar.

Spænskir stuðningsmenn fá ferðakostnað niðurgreiddan vegna leikja í Bandaríkjunum
Forráðamenn La Liga deildarinnar á Spáni ætla að greiða hluta af ferða- og gistingarkostnaði spænskra stuðningsmanna vegna leikja í deildinni sem spilaðir verða í Bandaríkjunum.

Fremstu stjórar Evrópu vilja losna við útivallamarkaregluna
Fremstu knattspyrnustjórar Evrópu hafa sett pressu á Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, um að gera breytingar á reglunni um útivallarmörk og þeir vilja líka að öll félög sitji við sama borð þegar kemur að lokunartíma félagsskiptagluggans.

Pique gæti farið í fangelsi fyrir umferðarlagabrot
Varnarmaðurinn Gerard Pique gæti átt yfir höfði sér háa sekt, samfélagsþjónustu eða í versta falli fangelsisdóm fyrir að brjóta umferðarlög á Spáni.

Næstum því sautján mánuðir síðan Messi var síðast í tapliði í La Liga
Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps.

Ronaldo búinn að kaupa meirihluta í Real Valladolid
Ronaldo hefur keypt upp 51 prósent eignarhluta í spænska úrvalsdeildarliðinu Real Valladolid.

Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2
Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki.