Spænski boltinn Benzema skaut Real Madrid upp í annað sætið Real Madrid klífur upp töfluna á Spáni. Fótbolti 20.9.2019 20:49 Zidane rólegur yfir sögusögnum um Mourinho Zinedine Zidane segist engar áhyggjur hafa af því þótt Jose Mourinho sé orðaður við stöðu hans sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 22.9.2019 11:50 Suarez með áhyggjur af tímabilinu eftir tap gegn nýliðunum Luis Suarez hefur áhyggjur af tímabilinu hjá Barcelona eftir tap fyrir nýliðum Granada í gær. Fótbolti 22.9.2019 09:01 Annað tap Barcelona sem er einungis með sjö stig eftir fimm leiki Barcelona tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu er liðið beið í lægri hlut gegn Granada á útivelli 2-0. Leikurinn var hluti af 5. umferðinni á Spáni. Fótbolti 20.9.2019 20:24 Vilja ekki að Fati verði valinn í landsliðið Barcelona vill ekki að ungstirnið Ansu Fati verði valinn í landsliðsverkefni með Spánverjum og segir stjóri Börsunga að það yrði skref aftur á bak fyrir leikmanninn. Fótbolti 20.9.2019 21:49 Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 20.9.2019 14:43 Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. Fótbolti 20.9.2019 07:51 Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. Enski boltinn 20.9.2019 07:13 Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. Fótbolti 19.9.2019 07:40 Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fótbolti 17.9.2019 06:47 Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Gæti farið svo að Liverpool missi tvo af sínum mikilvægustu mönnum? Enski boltinn 16.9.2019 13:40 Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. Fótbolti 15.9.2019 09:57 Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. Fótbolti 13.9.2019 13:04 Levante náði næstum í stig gegn Real Madrid Real Madrid vann Levante í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Lokatölur 3-2 eftir að Real Madrid var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 13.9.2019 13:00 Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. Fótbolti 13.9.2019 08:40 Arda Turan í skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta þekktan söngvara Arda Turan, miðjumaður Barcelona, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólæti í heimalandinu á síðasta ári. Fótbolti 12.9.2019 07:43 „Báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun“ Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. Fótbolti 12.9.2019 07:51 Pogba fáanlegur en kostar skildinginn Real Madrid vill fá Paul Pogba og þeir ætla að reyna aftur að fá hann í janúar glugganum en þeim tókst ekki að klófesta Manchester Unted miðjumanninn í sumar. Fótbolti 11.9.2019 12:36 Forráðamenn PSG orðnir þreyttir á Neymar og vilja hann burt Samkvæmt heimildum Tuttosport vilja forráðamenn PSG Neymar burt frá félaginu sem fyrst og eru líkur á að því verði í janúar. Fótbolti 11.9.2019 10:58 Beckham vill fá Messi til Inter Miami Fjölmiðlar á Spáni greina frá því að David Beckham hafi sett sig í samband við Lionel Messi og að Beckham vilji fá Messi í MLS-deildina. Fótbolti 11.9.2019 05:17 Perez segir að United hafi ekki viljað selja Pogba og sögurnar um Neymar komu frá fjölmiðlum Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur opnað sig um sumarglugga Madrídarliðsins í sumar en margir leikmenn voru orðaðir við Real í sumar. Fótbolti 10.9.2019 11:23 Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid. Enski boltinn 10.9.2019 08:40 Barcelona undirbýr „lífstíðarsamning“ fyrir Messi Umræða var í síðustu viku að Lionel Messi gæti farið frítt frá Barcelona í sumar en nú eru ekki miklar líkur á því. Fótbolti 9.9.2019 06:36 „Messi getur farið frá Barcelona þegar hann vill“ Gerard Pique segir að Lionel Messi hafi unnið sér inn rétt til að yfirgefa Barcelona þegar hann vill. Fótbolti 6.9.2019 09:51 Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. Fótbolti 6.9.2019 09:40 Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. Fótbolti 6.9.2019 07:20 Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Fótbolti 5.9.2019 14:32 Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39 Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21 Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 10:05 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 266 ›
Benzema skaut Real Madrid upp í annað sætið Real Madrid klífur upp töfluna á Spáni. Fótbolti 20.9.2019 20:49
Zidane rólegur yfir sögusögnum um Mourinho Zinedine Zidane segist engar áhyggjur hafa af því þótt Jose Mourinho sé orðaður við stöðu hans sem knattspyrnustjóri Real Madrid. Fótbolti 22.9.2019 11:50
Suarez með áhyggjur af tímabilinu eftir tap gegn nýliðunum Luis Suarez hefur áhyggjur af tímabilinu hjá Barcelona eftir tap fyrir nýliðum Granada í gær. Fótbolti 22.9.2019 09:01
Annað tap Barcelona sem er einungis með sjö stig eftir fimm leiki Barcelona tapaði sínum öðrum leik á tímabilinu er liðið beið í lægri hlut gegn Granada á útivelli 2-0. Leikurinn var hluti af 5. umferðinni á Spáni. Fótbolti 20.9.2019 20:24
Vilja ekki að Fati verði valinn í landsliðið Barcelona vill ekki að ungstirnið Ansu Fati verði valinn í landsliðsverkefni með Spánverjum og segir stjóri Börsunga að það yrði skref aftur á bak fyrir leikmanninn. Fótbolti 20.9.2019 21:49
Undrabarnið Fati orðinn Spánverji Hið 16 ára gamla undrabarn Barcelona, Ansu Fati, fékk í dag spænskt ríkisfang og hann getur því spilað með spænska landsliðinu í framtíðinni. Fótbolti 20.9.2019 14:43
Brottrekstur Zidane myndi kosta 80 milljónir evra: Mourinho sagður bíða spenntur Tap Real Madrid gegn PSG á þriðjudagskvöldið hefur sett enn meiri pressu á Zinedine Zidane í stjórastólnum hjá Real Madrid. Fótbolti 20.9.2019 07:51
Sjáðu bakvið tjöldin á ferðalagi Barcelona í Japan Barcelona ferðaðist til Japan á undirbúningstímabilinu og Beko, einn aðalstyrktaraðili Barcelona, hefur nú gert stutta heimildarmynd um ferðalagið. Enski boltinn 20.9.2019 07:13
Afhroð Real Madrid í París í gær sést best á tölfræðinni Real Madrid sá aldrei til sólar í gærkvöldi er liðið tapaði 3-0 fyrir PSG í stórleik gærkvöldsins í A-riðlinum. Fótbolti 19.9.2019 07:40
Þrjú félög buðu Fati samning þegar hann var níu ára og Real Madrid vildi kaupa fyrir hann hús Hinn sextán ára gamli Ansu Fati hefur slegið í gegn síðan hann fékk frumraun sína með Barcelona fyrr á leiktíðinni. Fótbolti 17.9.2019 06:47
Martröð stuðningsmanna Liverpool á síðum blaðanna í morgun Gæti farið svo að Liverpool missi tvo af sínum mikilvægustu mönnum? Enski boltinn 16.9.2019 13:40
Ný ofurstjarna að verða til í Barcelona? Ansu Fati er nafn sem fæstir knattspyrnuáhugamenn könnuðust við fyrir nokkrum vikum en þessi sextán ára gamli piltur er að slá í gegn á stærsta sviði knattspyrnunnar um þessar mundir. Fótbolti 15.9.2019 09:57
Ungstirnið Fati skoraði og lagði upp í sigri Barcelona á Valencia Barcelona átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Valencia að velli. Fótbolti 13.9.2019 13:04
Levante náði næstum í stig gegn Real Madrid Real Madrid vann Levante í fyrsta leik dagsins í spænska boltanum. Lokatölur 3-2 eftir að Real Madrid var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 13.9.2019 13:00
Messi: Hefði verið æðislegt að fá Neymar Stærsta saga sumarsins var um Brasilíumanninn Neymar og mögulega endurkomu hans til Barcelona. Á endanum varð ekkert af því að hann snéri aftur til Spánar. Fótbolti 13.9.2019 08:40
Arda Turan í skilorðsbundið fangelsi fyrir að nefbrjóta þekktan söngvara Arda Turan, miðjumaður Barcelona, hefur verið dæmdur í tveggja ára og átta mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir ólæti í heimalandinu á síðasta ári. Fótbolti 12.9.2019 07:43
„Báðum Neymar aldrei um að skrifa undir heldur sögðum okkar skoðun“ Lionel Messi, Argentínumaðurinn magnaði í liði Barcelona, hefur tjáð sig um fjaðrafokið í kringum Neymar í sumar. Fótbolti 12.9.2019 07:51
Pogba fáanlegur en kostar skildinginn Real Madrid vill fá Paul Pogba og þeir ætla að reyna aftur að fá hann í janúar glugganum en þeim tókst ekki að klófesta Manchester Unted miðjumanninn í sumar. Fótbolti 11.9.2019 12:36
Forráðamenn PSG orðnir þreyttir á Neymar og vilja hann burt Samkvæmt heimildum Tuttosport vilja forráðamenn PSG Neymar burt frá félaginu sem fyrst og eru líkur á að því verði í janúar. Fótbolti 11.9.2019 10:58
Beckham vill fá Messi til Inter Miami Fjölmiðlar á Spáni greina frá því að David Beckham hafi sett sig í samband við Lionel Messi og að Beckham vilji fá Messi í MLS-deildina. Fótbolti 11.9.2019 05:17
Perez segir að United hafi ekki viljað selja Pogba og sögurnar um Neymar komu frá fjölmiðlum Florentino Perez, forseti Real Madrid, hefur opnað sig um sumarglugga Madrídarliðsins í sumar en margir leikmenn voru orðaðir við Real í sumar. Fótbolti 10.9.2019 11:23
Ramos um Pogba: Dyrnar eru opnar fyrir hann Sergio Ramos, varnarmaður og fyrirliði Real Madrid, segir Paul Pogba einn af bestu leikmönnunum og segir Spánverjinn að Pogba sé velkominn til Real Madrid. Enski boltinn 10.9.2019 08:40
Barcelona undirbýr „lífstíðarsamning“ fyrir Messi Umræða var í síðustu viku að Lionel Messi gæti farið frítt frá Barcelona í sumar en nú eru ekki miklar líkur á því. Fótbolti 9.9.2019 06:36
„Messi getur farið frá Barcelona þegar hann vill“ Gerard Pique segir að Lionel Messi hafi unnið sér inn rétt til að yfirgefa Barcelona þegar hann vill. Fótbolti 6.9.2019 09:51
Ramos á topp 10 yfir markahæstu leikmenn Spánverja Sergio Ramos er iðinn við kolann í markaskorun þó hann spili meðal öftustu manna á vellinum. Fótbolti 6.9.2019 09:40
Bale: Er ekki glaður þegar ég spila fyrir Real Madrid Gareth Bale kveðst ekki njóta þess að spila fyrir Real Madrid eftir að spænska félagið reyndi allt hvað það gat að koma Walesverjanum í burtu frá félaginu í sumar. Fótbolti 6.9.2019 07:20
Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Fótbolti 5.9.2019 14:32
Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39
Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21
Englandsmeistari hætti eftir 34 daga af því að félagið hafði ekki efni á launum hans Shinji Okazaki vann ensku deildina með Leicester City vorið 2016 en skipti um lið í sumar eftir fjögur á með Leicester. Hann samdi við Malaga en entist ekki lengi þar. Enski boltinn 3.9.2019 10:05