Allt í Messi í Barcelona og neyðarfundur í gangi Anton Ingi Leifsson skrifar 25. ágúst 2020 18:23 Messi í niðurlægingu gegn Bayern. vísir/getty Lionel Messi hefur beðið Barcelona um að virkja klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið frítt í sumar. Rac fréttastofan greinir frá þessu en nú í þessum skrifuðu orðum er neyðarfundur í gangi í Katalóníu samkvæmt fleiri fjölmiðlum ytra. Lionel Messi has asked Barcelona to accept a clause in his contract that would allow him to move on a free this summer. The club are holding an emergency meeting to discuss the issue, reports @rac1 pic.twitter.com/dGI6DITayL— B/R Football (@brfootball) August 25, 2020 Fréttir bárust af því eftir 8-2 niðurlægingu Barcelona gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar að Messi vildi komast burt. Þessar sögusagnir hafa poppað upp á hverju sumri en nú eru sögusagnir orðnar að raunveruleika. Fleiri fjölmiðlar, stórir miðlar eins og Sky Sports, hafa einnig greint frá málinu og það virðist vera mikið kurr í Katalóníu þessa daga og vikurnar. BREAKING: Lionel Messi has asked to leave Barcelona@skysports_bryan, @skysports_sheth and @SkyKaveh have the latest on the #TransferShow pic.twitter.com/A2zQmDqDDY— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 25, 2020 Messi hefur spilað með Barcelona í nærri tvo áratugi. Hann gekk í raðir félagsins sem fjórtán ára táningur árið 2001 og hefur leikið með félaginu síðan. Argentínumaðurinn hefur skorað yfir 400 mörk fyrir félagið en nú lítur það út fyrir það að hann hafi skorað sitt síðasta mark fyrir Börsunga. Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira
Lionel Messi hefur beðið Barcelona um að virkja klásúlu í samningi sínum sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið frítt í sumar. Rac fréttastofan greinir frá þessu en nú í þessum skrifuðu orðum er neyðarfundur í gangi í Katalóníu samkvæmt fleiri fjölmiðlum ytra. Lionel Messi has asked Barcelona to accept a clause in his contract that would allow him to move on a free this summer. The club are holding an emergency meeting to discuss the issue, reports @rac1 pic.twitter.com/dGI6DITayL— B/R Football (@brfootball) August 25, 2020 Fréttir bárust af því eftir 8-2 niðurlægingu Barcelona gegn Bayern Munchen í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar að Messi vildi komast burt. Þessar sögusagnir hafa poppað upp á hverju sumri en nú eru sögusagnir orðnar að raunveruleika. Fleiri fjölmiðlar, stórir miðlar eins og Sky Sports, hafa einnig greint frá málinu og það virðist vera mikið kurr í Katalóníu þessa daga og vikurnar. BREAKING: Lionel Messi has asked to leave Barcelona@skysports_bryan, @skysports_sheth and @SkyKaveh have the latest on the #TransferShow pic.twitter.com/A2zQmDqDDY— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 25, 2020 Messi hefur spilað með Barcelona í nærri tvo áratugi. Hann gekk í raðir félagsins sem fjórtán ára táningur árið 2001 og hefur leikið með félaginu síðan. Argentínumaðurinn hefur skorað yfir 400 mörk fyrir félagið en nú lítur það út fyrir það að hann hafi skorað sitt síðasta mark fyrir Börsunga.
Spænski boltinn Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Sjá meira