Spænski boltinn Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24 Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. Fótbolti 20.6.2008 11:24 Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. Fótbolti 19.6.2008 16:18 Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 10:14 Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55 Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. Fótbolti 18.6.2008 13:35 Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43 Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. Fótbolti 17.6.2008 13:48 Aragones tekur við Fenerbahce Luis Aragones mun taka við stjórn tyrneska liðsins Fenerbahce eftir Evrópumótið 2008. Þetta segja nokkrir fjölmiðlar á Spáni. Fótbolti 17.6.2008 10:47 Pep Guardiola skýrir frá áætlunum sínum á morgun Pep Guardiola, nýráðinn knattspyrnustjóri Barcelona, mun skýra frá áætlunum sínum varðandi liðið á blaðamannafundi á morgun. Fótbolti 16.6.2008 14:16 Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. Fótbolti 13.6.2008 11:57 Huntelaar spenntur fyrir Real Madrid Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar segist vera afar spenntur fyrir því að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 11.6.2008 14:52 Deco enn óákveðinn Deco, leikmaður portúgalska landsliðsins og Barcelona, er enn óákveðinn hvort hann vilji ganga til liðs við Chelsea eða Inter Milan. Enski boltinn 10.6.2008 11:34 Benzema hrifinn af Real Madrid Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur gefið til kynna að það myndi vekja áhuga hans að spila með Real Madrid í framtíðinni. Fótbolti 10.6.2008 11:25 Alves á leið til Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Sevilla staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að hann væri á leið til Barcelona í sumar. Alves er almennt álitinn einn besti sóknarbakvörður heimsins í dag. Fótbolti 7.6.2008 14:08 Villarreal samþykkir tilboð Barcelona í Caceres Barcelona tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hefði komist að samkomulagi við Villarreal um kaup á varnarmanninum Martin Caceres. Fótbolti 4.6.2008 19:47 Ronaldinho og Deco áfram hjá Barcelona? Svo gæti farið að Ronaldinho og Deco verði um kyrrt hjá Barcelona ef marka má fréttaflutning spænska dagblaðsins As í dag. Fótbolti 30.5.2008 15:07 Giovani búinn að semja við Tottenham The Sun segir í dag að Giovani Dos Santos sé þegar búinn að semja við Tottenham og að hann fari þangað frá Barcelona fyrir tólf milljónir punda. Enski boltinn 30.5.2008 14:11 Trezeguet og Ibrahimovic orðaðir við Barcelona Umboðsmenn þeirra David Trezeguet og Zlatan Ibrahimovic segja að Börsungar séu á höttunum eftir þeim. Fótbolti 30.5.2008 10:33 Reynt að koma Laporta frá völdum Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga. Fótbolti 30.5.2008 10:19 Barcelona sagt hafa náð samningum við Hleb El Mundo Deportivo greinir frá því í dag að Barcelona hafi náð samningu við Alexander Hleb, leikmann Arsenal, um kaup og kjör. Enski boltinn 28.5.2008 10:27 Villarreal hafnaði boði Barcelona í Caceres Fernando Roig, forseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Villarreal, hefur staðfest að félagi hafnaði tilboði Barcelona í varnarmanninn Martin Caceres. Fótbolti 27.5.2008 16:08 Pique genginn til liðs við Barcelona Varnarmaðurinn Gerard Pique hefur gengið til liðs við Barcelona og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 27.5.2008 13:32 Barcelona semur við Keita Barcelona hefur samið til fjögurra ára við Seydou Keita sem félagið keypti frá Sevilla fyrir fjórtán milljónir evra. Fótbolti 26.5.2008 15:25 Úrvalslið ársins á Spáni Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar. Fótbolti 24.5.2008 18:55 Keita semur við Börsunga eftir helgi Spænskir fjölmiðlar fullyrða nú kvöld að miðvallarleikmaðurinn Seydou Keita skrifi undir fjögurra ára samning við Barcelona á mánudaginn. Fótbolti 23.5.2008 21:01 Viðræður Barca og Pique langt komnar Gerard Pique segir í viðtali við heimasíðu Barcelona að viðræður hans og félagsins eru langt komnar. Fótbolti 23.5.2008 19:33 Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2008 19:17 Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. Fótbolti 23.5.2008 14:31 Barcelona nálgast Keita Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 21.5.2008 18:10 « ‹ 222 223 224 225 226 227 228 229 230 … 266 ›
Eiður Smári á sölulista Barcelona Spænska dagblaðið El Mundo Deportivo hélt því fram í gær að Eiður Smári Guðjohnsen væri í sömu stöðu og þeir Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o hjá Barcelona. Fótbolti 22.6.2008 12:24
Coupet til Atletico Madrid Spænska liðið Atletico Madrid hefur fengið franska landsliðsmarkvörðinn Gregory Coupet frá Lyon. Coupet er 35 ára og hefur allan sinn feril leikið í heimalandinu. Fótbolti 20.6.2008 11:24
Mourinho gagnrýnir Barcelona Jose Mourinho hefur gagnrýnt Barcelona og sakar hann Marc Ingla, varaforseta félagsins, um lygar. Fótbolti 19.6.2008 16:18
Beðið eftir Ronaldo Forráðamenn Real Madrid segjast bíða eftir því að Ronaldo lýsi yfir áhuga sínum að leika með félaginu áður en það fer í samningaviðræður við Manchester United. Enski boltinn 19.6.2008 10:14
Barcelona staðfestir áhuga sinn á Hleb Barcelona hefur staðfest að félagið eigi í viðræðum við Arsenal um kaup á Hvítrússanum Alexander Hleb. Enski boltinn 19.6.2008 09:55
Vantrauststillagan orðin að veruleika Barcelona hefur staðfest að þann 6. júlí næstkomandi munu meðlimir félagsins kjósa hvort lýsa beri vantrausti á Joan Laporta, forseta félagsins. Fótbolti 18.6.2008 13:35
Galliani segir ómögulegt að keppa við City Adriano Galliani segir ómögulegt að geta boðið jafn vel og Manchester City hefur boðið Ronaldinho í laun. Enski boltinn 18.6.2008 11:43
Ronaldinho, Deco og Eto'o á förum Það verður ansi breytt lið Barcelona sem mætir til leiks á næsta tímabili. Pep Guardiola, nýr þjálfari liðsins, hefur staðfest að Ronaldinho, Deco og Samuel Eto'o séu allir á förum. Fótbolti 17.6.2008 13:48
Aragones tekur við Fenerbahce Luis Aragones mun taka við stjórn tyrneska liðsins Fenerbahce eftir Evrópumótið 2008. Þetta segja nokkrir fjölmiðlar á Spáni. Fótbolti 17.6.2008 10:47
Pep Guardiola skýrir frá áætlunum sínum á morgun Pep Guardiola, nýráðinn knattspyrnustjóri Barcelona, mun skýra frá áætlunum sínum varðandi liðið á blaðamannafundi á morgun. Fótbolti 16.6.2008 14:16
Zambrotta á förum frá Barcelona Varnarmaðurinn Gianluca Zambrotta er á förum frá Barcelona en viðræður um nýjan samning sigldu í strand. Líklegast er talið að Zambrotta muni semja við AC Milan um næstu mánaðarmót. Fótbolti 13.6.2008 11:57
Huntelaar spenntur fyrir Real Madrid Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar segist vera afar spenntur fyrir því að ganga til liðs við Real Madrid. Fótbolti 11.6.2008 14:52
Deco enn óákveðinn Deco, leikmaður portúgalska landsliðsins og Barcelona, er enn óákveðinn hvort hann vilji ganga til liðs við Chelsea eða Inter Milan. Enski boltinn 10.6.2008 11:34
Benzema hrifinn af Real Madrid Franski landsliðsmaðurinn Karim Benzema hefur gefið til kynna að það myndi vekja áhuga hans að spila með Real Madrid í framtíðinni. Fótbolti 10.6.2008 11:25
Alves á leið til Barcelona Brasilíski bakvörðurinn Daniel Alves hjá Sevilla staðfesti í útvarpsviðtali á Spáni að hann væri á leið til Barcelona í sumar. Alves er almennt álitinn einn besti sóknarbakvörður heimsins í dag. Fótbolti 7.6.2008 14:08
Villarreal samþykkir tilboð Barcelona í Caceres Barcelona tilkynnti á heimasíðu sinni í dag að félagið hefði komist að samkomulagi við Villarreal um kaup á varnarmanninum Martin Caceres. Fótbolti 4.6.2008 19:47
Ronaldinho og Deco áfram hjá Barcelona? Svo gæti farið að Ronaldinho og Deco verði um kyrrt hjá Barcelona ef marka má fréttaflutning spænska dagblaðsins As í dag. Fótbolti 30.5.2008 15:07
Giovani búinn að semja við Tottenham The Sun segir í dag að Giovani Dos Santos sé þegar búinn að semja við Tottenham og að hann fari þangað frá Barcelona fyrir tólf milljónir punda. Enski boltinn 30.5.2008 14:11
Trezeguet og Ibrahimovic orðaðir við Barcelona Umboðsmenn þeirra David Trezeguet og Zlatan Ibrahimovic segja að Börsungar séu á höttunum eftir þeim. Fótbolti 30.5.2008 10:33
Reynt að koma Laporta frá völdum Tæplega tíu þúsund meðlimir Barcelona hafa skrifað undir tillögu þess efnis að allsherjarkosningar verði haldnar hjá félaginu í sumar um hvort boða eigi til nýrra forsetakosninga. Fótbolti 30.5.2008 10:19
Barcelona sagt hafa náð samningum við Hleb El Mundo Deportivo greinir frá því í dag að Barcelona hafi náð samningu við Alexander Hleb, leikmann Arsenal, um kaup og kjör. Enski boltinn 28.5.2008 10:27
Villarreal hafnaði boði Barcelona í Caceres Fernando Roig, forseti spænska úrvalsdeildarfélagsins Villarreal, hefur staðfest að félagi hafnaði tilboði Barcelona í varnarmanninn Martin Caceres. Fótbolti 27.5.2008 16:08
Pique genginn til liðs við Barcelona Varnarmaðurinn Gerard Pique hefur gengið til liðs við Barcelona og skrifað undir fjögurra ára samning við félagið. Fótbolti 27.5.2008 13:32
Barcelona semur við Keita Barcelona hefur samið til fjögurra ára við Seydou Keita sem félagið keypti frá Sevilla fyrir fjórtán milljónir evra. Fótbolti 26.5.2008 15:25
Úrvalslið ársins á Spáni Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú birt úrvalslið leiktíðarinnar á Spáni sem valið var í könnun á heimasíðu sambandsins. Þar eru aðeins fimm leikmenn úr landsliðshópi Luis Aragones fyrir EM í sumar. Fótbolti 24.5.2008 18:55
Keita semur við Börsunga eftir helgi Spænskir fjölmiðlar fullyrða nú kvöld að miðvallarleikmaðurinn Seydou Keita skrifi undir fjögurra ára samning við Barcelona á mánudaginn. Fótbolti 23.5.2008 21:01
Viðræður Barca og Pique langt komnar Gerard Pique segir í viðtali við heimasíðu Barcelona að viðræður hans og félagsins eru langt komnar. Fótbolti 23.5.2008 19:33
Robinho segir Chelsea hafa boðið í sig Brasilíski framherjinn Robinho sagði í sjónvarpsviðtali í heimalandi sínu í dag að Chelsea hafi rætt við Real Madrid um að festa kaup á sér nú í sumar. Enski boltinn 23.5.2008 19:17
Sport birtir "innkaupalista" Barcelona Spænska dagblaðið Sport telur í dag upp alla þá leikmenn sem það telur víst að séu á innkaupalista Barcelona í sumar. Listinn er langur og skrautlegur. Fótbolti 23.5.2008 14:31
Barcelona nálgast Keita Börsungar eru sagðir á góðri leið með að tryggja sér þjónustu miðvallarleikmannsins Seydou Keita á næstu dögum eftir því sem kemur fram í spænskum fjölmiðlum. Fótbolti 21.5.2008 18:10