Spænski boltinn

Fréttamynd

Pique: Maradona tilheyrir fortíðinni

Diego Maradona er duglegur að koma sér í fréttirnar fyrir ummæli sín um allar hliðar fótboltans. Í nýlegu viðtali skaut hann föstum skotum að Lionel Messi, argentínska landsliðsmanninn hjá Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto´o tekur upp gamla siði

Framherjinn Samuel Eto´o virðist vera kominn í sama farið og á síðasta keppnistímabili þegar hann kom sér í ónáð hjá þjálfara Barcelona með lélegri mætingu á æfingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Real hefur ekki unnið á Riazor síðan 1991

Segja má að leiktíðin á Spáni hafi byrjað hörmulega fyrir stórveldin Barcelona og Real Madrid. Barcelona tapaði opnunarleik sínum í deildinni gegn Numancia á útivelli í gær 1-0 og ekki gekk betur hjá erkifjendum þeirra, meisturum Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid tapaði líka

Spánarmeistarar Real Madrid töpuðu í dag sínum fyrsta leik á tímabilinu í spænska boltanum - rétt eins og Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona tapaði fyrsta leiknum

Vertíðin hefst ekki vel hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Barcelona. Hans menn töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu fyrir Numancia á útivelli, 1-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid óstöðvandi?

Ramon Calderon, forseti Real Madrid, er fullur bjartsýni eftir að liðið hampaði Ofurbikarnum á Spáni í gær. Real Madrid vann 4-2 sigur en þetta var síðari viðureignin gegn Valencia.

Fótbolti
Fréttamynd

Valencia vann heimaleikinn naumlega

Í gær fór fram fyrri viðureign Valencia og Real Madrid um hinn svokallaða Ofurbikar á Spáni. Þessi viðureign svipar til leiksins um Samfélagsskjöldinn í enska boltanum en í stað eins leiks er leikið heima og að heiman.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto'o áfram hjá Barcelona

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði á blaðamannafundi í kvöld að sóknarmaðurinn Samuel Eto'o væri ekki á förum. Guardiola leggur mikla áherslu á að halda Eto'o sem hefur verið orðaður við önnur lið.

Fótbolti
Fréttamynd

Robinho er ekki til sölu

Roman Calderon, forseti Real Madrid, sagði í kvöld að Brasilíumaðurinn Robinho væri ekki til sölu. Chelsea hefur gært tæplega tuttugu milljóna punda tilboð í hann.

Enski boltinn
Fréttamynd

Reyes lánaður til Benfica

Benfica hefur fengið sóknarmanninn Jose Antonio Reyes lánaðan frá Atletico Madrid út leiktíðina. Þessi 24 ára leikmaður hefur ekki náð að finna sig hjá spænska liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður lék hálfleik í nótt

Eiður Smári Guðjohnsen lék seinni hálfleikinn fyrir Barcelona í nótt þegar liðið vann 6-2 sigur á New York Red Bulls. Þetta var síðasti æfingaleikur spænska liðsins en framundan eru opinberir leikir.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi ekki á Ólympíuleikunum

Þrjú félagslið unnu í dag áfrýjanir til að hindra leikmenn sína í að taka þátt í Ólympíuleikunum. Því mun Lionel Messi, leikmaður Barcelona, ekki leika með argentínska liðinu á leikunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Van der Vaart einu kaup Real Madrid í sumar

Real Madrid virðist hafa gefist upp á því að næla í Cristiano Ronaldo miðað við það sem Ramon Calderon sagði þegar Rafael van der Vaart var kynntur sem nýr leikmaður félagsins í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Nistelrooy hættur með landsliðinu

Tilkynnt var í gær að sóknarmaðurinn Ruud van Nistelrooy hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna og hætta að leika með Hollandi. Hann ætlar að einbeita sér að félagsliði sínu, Real Madrid á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sneijder úr leik í þrjá mánuði

Hollenski landsliðsmaðurinn Wesley Sneijder mun ekki geta leikið með liði sínu Real Madrid næstu þrjá mánuðina svo. Þetta kom í ljós þegar kappinn fór í myndatöku í dag eftir að hafa orðið fyrir tæklingu frá Arsenal-manninum Abou Diaby í leik liðanna í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Eto´o þarf að ákveða sig

Txiki Begiristain hjá Barcelona segir að fjögur eða fimm stór félög í Evrópu hafi áhuga á að fá Kamerúnann Samuel Eto´o í sínar raðir í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Schuster fær lítið að vita

Bernd Schuster, þjálfari Real Madrid, er ekki sáttur við upplýsingaflæðið til hans varðandi leikmannakaup. Hann sagði á blaðamannafundi í dag að svo virtist vera að hann fengi að vita allt síðastur.

Fótbolti
Fréttamynd

Eiður fékk mest að spila í Skotlandi

Barcelona lék tvo æfingaleiki í Skotlandi en athyglisvert er að Eiður Smári Guðjohnsen fékk mestan spilatíma af leikmönnum liðsins. Eiður lék í 140 mínútur en Alexander Hleb, nýjasti liðsmaður Börsunga, lék alls 21 mínútu.

Fótbolti
Fréttamynd

Oleguer til liðs við Ajax

Ajax hefur fengið spænska varnarmanninn Oleguer frá Barcelona. Samningur Oleguer er til ársins 2011. Þessi 28 ára leikmaður átti ekki fast sæti hjá Börsungum á síðasta tímabili.

Fótbolti