Spænski boltinn

Fréttamynd

Robben ekki á leiðinni til Tottenham

Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham er talið vera eitt af þeim félögum sem hafa áhuga á að fá hollenska landsliðsmanninn Arjen Robben í sínar raðir og spænskir fjölmiðlar greindu reyndar frá því að viðræður væru þegar hafnar á milli Tottenham og Robben.

Fótbolti
Fréttamynd

60 þúsund manns mótmæltu eiganda Real Betis

Ef að Manuel Ruiz de Lopera, eigandi Real Betis, var í einhverjum vafa um hvaða hug stuðningsmenn félagsins bera til hans þá var þeim spurningum svarað í gær þegar hvorki meira né minna en 60 þúsund manns þustu út á götur Sevilla til þess að mótmæla honum.

Fótbolti
Fréttamynd

United vill fá Ribery

Karl-öHeinz Rummenigge, stjórnarformaður FC Bayern, segir að Manchester United hafi bæst í hóp þann liða sem hafa áhuga á að fá Franck Ribery í sínar raðir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Zidane: Real Madrid er enn á eftir Ribery

Fæst virðist benda til þess að Real Madrid sé hætt kaupæðinu á leikmannamarkaðnum í sumar. Fregnir frá Spáni í dag greindu frá því að félagið væri nálægt því að ganga frá kaupum á framherjanum David Villa frá Valencia.

Fótbolti
Fréttamynd

David Villa að ganga í raðir Real Madrid

Samkvæmt spænska blaðinu Marca sem er hliðhollt Real Madrid segir að markahrókurinn David Villa hafi ákveðið að ganga í raðir Real Madrid frá Valencia fyrir fjörtíu milljónir evra, rúma sjö milljarða króna.

Fótbolti
Fréttamynd

Forseti Real: Erum ekki að steypa okkur í skuldir

Florentino Perez, forseti Real Madrid, segir að félagið verði ekki stórskuldugt eftir risakaupin á Kaká og Cristiano Ronaldo. Perez er meira að segja á því að Real muni græða á kaupunum til lengri tíma litið.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona vill halda Alexander Hleb

Txiki Beguiristain stjórnarformaður Barcelona hefur ítrekað að Hvít-Rússinn Alexander Hleb sé ekki á förum frá Katalóníufélaginu þrátt fyrir að miðjumaðurinn hafi átt erfitt uppdráttar á síðustu leiktíð.

Fótbolti
Fréttamynd

Butragueno aftur til Real Madrid

Florentino Perez, forseti Real Madrid, er ekki bara á fullu í að kaupa bestu knattspyrnumenn heims þessa dagana. Hann er einnig í því að ráða til félagsins gömlu hetjurnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Yaya Toure hugsanlega á leið til Englands

Umboðsmaður miðju -og varnarmannsins Yaya Toure hjá Meistaradeildarmeisturum Barcelona segir að leikmaðurinn sé með tilboð í höndunum frá liðum á Englandi og Ítalíu og segir framtíð hans óljósa.

Fótbolti
Fréttamynd

Real Madrid tilbúið að selja Van Nistelrooy?

Forráðamenn Real Madrid hafa staðfest að framtíð framherjans Ruud Van Nistelrooy sé í mikilli óvissu. Hollendingurinn marksækni meiddist illa á hné í nóvember á síðustu leiktíð og hefur verið að berjast við að ná sér aftur á strik en endurhæfingin gengur hægt.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka: Hvetjandi áskorun að fara til Real Madrid

Brasilíumaðurinn Kaka varð dýrasti leikmaður heims í gær þegar hann fór frá AC Milan til Real Madrid á 59 milljónir punda en hann kvaðst hafa tekið margt inn í reikninginn þegar hann ákvað á endanum að fara.

Fótbolti
Fréttamynd

Kaka til Real Madrid

Real Madrid og AC Milan sendu frá sér tilkynningu í kvöld þar sem staðfest var að Brasilíumaðurinn Kaka sé genginn í raðir fyrrnefnda félagsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Krkic vill feta í fótspor Messi

Hinn ungi og bráefnilegi framherji Barcelona, Bojan Krkic, tekur Lionel Messi sér til fyrirmyndar og ætlar að læra af honum svo hann geti síðar fetað í fótspor argentínska snillingsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Tilboð komin í Eto´o

Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur staðfest að þegar séu komin nokkur formlega tilboð í kamerúnska framherjann Samuel Eto´o.

Fótbolti