Spænski boltinn Mourinho hrósar Pandev fyrir hreinskilnina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður með stuðninginn sem hann hefur fengið frá Goran Pandev, leikmanni Napoli, í slag sínum við FIFA. Mourinho er á því að brögð hafi verið í tafli við val á þjálfara ársins. Fótbolti 23.3.2013 19:41 Atletico er til í að fá Torres heim Atletico Madrid hefur lýst yfir áhuga sínum á því að fá Fernando Torres aftur til félagsins. Það á síðan eftir að koma í ljós hvort félagið hefur efni á honum. Fótbolti 23.3.2013 11:50 Sergio Ramos: Real Madrid þarf mann eins og Busquets Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins í fótbolta, segir að ef Real Madrid ætti að reyna að plata einhvern leikmann Barcelona yfir á Santiago Bernabeu þá ætti það að vera Sergio Busquets. Fótbolti 20.3.2013 21:59 Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. Enski boltinn 20.3.2013 17:45 Pique: Við erum í toppformi Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi. Fótbolti 18.3.2013 10:16 Vilanova á leið heim frá NY Það styttist í að Barcelona endurheimti þjálfarann sinn sem hefur verið í New York undanfarnar vikur í krabbameinsmeðferð. Fótbolti 18.3.2013 09:56 Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 15.3.2013 14:25 Real kláraði Mallorca á fimm mínútum Real Madrid lenti tvívegis undir gegn Real Mallorca í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann að lokum öruggan 5-2 sigur. Fótbolti 15.3.2013 14:19 Glannaakstur Benzema kostaði hann bílprófið og væna sekt Karim Benzema má ekki keyra næstu átta mánuðina eftir að franski framherjinn hjá Real Madrid var dæmdur sekur fyrir glannaakstur. Benzema þarf því annaðhvort að sníkja far eða ráða sér bílstjóra fram á haustið. Fótbolti 15.3.2013 13:16 De Gea valinn í spænska landsliðið David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn eftir að spila landsleik. Fótbolti 15.3.2013 12:25 Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Fótbolti 14.3.2013 14:47 Tito Vilanova snýr til baka fyrir mánaðarlok Svo virðist sem að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona, muni snúa aftur til starfa þann 25. mars næstkomandi. Fótbolti 14.3.2013 10:43 Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33 Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 10:46 Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 8.3.2013 14:54 Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 8.3.2013 14:53 Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 09:07 Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 09:15 Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 11:22 Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 10:17 Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 08:52 Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. Fótbolti 5.3.2013 12:01 Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Fótbolti 5.3.2013 11:46 Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. Fótbolti 5.3.2013 11:54 Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 11:12 Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:14 Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:11 Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Fótbolti 5.3.2013 08:54 Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 15:06 Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 10:47 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 268 ›
Mourinho hrósar Pandev fyrir hreinskilnina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er afar ánægður með stuðninginn sem hann hefur fengið frá Goran Pandev, leikmanni Napoli, í slag sínum við FIFA. Mourinho er á því að brögð hafi verið í tafli við val á þjálfara ársins. Fótbolti 23.3.2013 19:41
Atletico er til í að fá Torres heim Atletico Madrid hefur lýst yfir áhuga sínum á því að fá Fernando Torres aftur til félagsins. Það á síðan eftir að koma í ljós hvort félagið hefur efni á honum. Fótbolti 23.3.2013 11:50
Sergio Ramos: Real Madrid þarf mann eins og Busquets Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins í fótbolta, segir að ef Real Madrid ætti að reyna að plata einhvern leikmann Barcelona yfir á Santiago Bernabeu þá ætti það að vera Sergio Busquets. Fótbolti 20.3.2013 21:59
Mata: Villas-Boas getur tekið við starfi Mourinho Juan Mata, leikmaður Chelsea og fyrrum lærisveinn Andre Villas-Boas á Brúnni, mælir með því að Real Madrid fái Villas-Boas til að taka við þjálfarastarfi félagsins af Jose Mourinho þegar Portúgalinn hættir með spænska liðið í vor. Spænskir fjölmiðlar eru flestir öryggir á því að Mourinho hætti með Real Madrid eftir þetta tímabil. Enski boltinn 20.3.2013 17:45
Pique: Við erum í toppformi Það efuðust margir um Barcelona eftir nokkra slaka leiki í febrúar. Liðið er komið aftur á beinu brautina og varnarmaðurinn Gerard Pique segir liðið vera í toppformi. Fótbolti 18.3.2013 10:16
Vilanova á leið heim frá NY Það styttist í að Barcelona endurheimti þjálfarann sinn sem hefur verið í New York undanfarnar vikur í krabbameinsmeðferð. Fótbolti 18.3.2013 09:56
Messi skoraði í átjánda deildarleiknum í röð Barcelona vann öruggan sigur á Rayo Vallecano, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en leikurinn fór fram á Camp Nou í Barcelona. Fótbolti 15.3.2013 14:25
Real kláraði Mallorca á fimm mínútum Real Madrid lenti tvívegis undir gegn Real Mallorca í leik liðanna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld en vann að lokum öruggan 5-2 sigur. Fótbolti 15.3.2013 14:19
Glannaakstur Benzema kostaði hann bílprófið og væna sekt Karim Benzema má ekki keyra næstu átta mánuðina eftir að franski framherjinn hjá Real Madrid var dæmdur sekur fyrir glannaakstur. Benzema þarf því annaðhvort að sníkja far eða ráða sér bílstjóra fram á haustið. Fótbolti 15.3.2013 13:16
De Gea valinn í spænska landsliðið David De Gea, markvörður Manchester United, var valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Frakklandi í undankeppni HM 2014. De Gea hefur verið valinn í hóp áður en á enn eftir að spila landsleik. Fótbolti 15.3.2013 12:25
Mourinho: Ronaldo getur gert eins og Giggs og Scholes Paul Scholes og Ryan Giggs eru enn að spila með liði Manchester United þrátt fyrir að vera að nálgast báðir fimmtugsaldurinn. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sér bara eitt standa í vegi fyrir því hvort Cristiano Ronaldo verði eins lengi í boltanum og þeir tveir. Fótbolti 14.3.2013 14:47
Tito Vilanova snýr til baka fyrir mánaðarlok Svo virðist sem að Tito Vilanova, knattspyrnustjóri Barcelona, muni snúa aftur til starfa þann 25. mars næstkomandi. Fótbolti 14.3.2013 10:43
Páfakjör ávísun á 4-0 sigur Barcelona Barcelona hefur nú spilað þrívegis þegar að páfakjörsfundur fer fram í Vatíkaninu og unnið alla leikina 4-0. Fótbolti 13.3.2013 10:33
Vantar neista í Messi Dani Alves, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, segir að Argentínumaðurinn snjalli hafi ekki verið samur við sig að undanförnu. Fótbolti 12.3.2013 10:46
Ronaldo tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid sem rétt marði Celta de Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Öll mörkin komu í seinni hálfleik. Fótbolti 8.3.2013 14:54
Barcelona sigraði botnliðið Barcelona sigraði botnlið Deportivo La Coruna 2-0 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lionel Messi skoraði þó hann byrjaði á bekknum. Barcelona var 1-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 8.3.2013 14:53
Barcelona á Agger-veiðum á ný Umræðan um Daniel Agger og Barcelona er ekki dauð úr öllum æðum þrátt fyrir að danski miðvörðurinn hafi framlengt samning sinn við Liverpool. Agger var orðaður við spænska stórliðið í sumar og nú eru ensku slúðurblöðin The Sun og Daily Mirror farin að skrifa um málið á ný. Enski boltinn 7.3.2013 09:07
Messi: Við vitum hvað er að Lionel Messi tjáði sig um slæmt gengi Barcelona-liðsins í gær en liðið er búið að tapa þremur stórleikjum á stuttum tíma, einum í Meistaradeildinni á móti AC Milan og svo tveimur á nokkrum dögum á móti erkifjendunum í Real Madrid. Fótbolti 7.3.2013 09:15
Ronaldo: Ánægður en líka leiður vegna Manchester United Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið í seinni leiknum á móti sínum gömlu félögum í Manchester United í fyrsta leik sínum á Old Trafford síðan að hann yfirgaf United sumarið 2009. Fótbolti 6.3.2013 11:22
Hægt að kaupa vinstri fót Messi á 662 milljónir Japanir eru hrifnir af Argentínumanninum Lionel Messi eins og restin af heiminum og nú er hægt að kaupa nákvæma eftirlíkingu af vinstri fæti Messi í Tókíó. Styttan er úr gulli og er metin á um 3,5 milljónir punda eða 662 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 6.3.2013 10:17
Ferguson læsti klefanum og hleypti engum í viðtöl Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur líklega sjaldan verið jafnreiður og eftir tapið á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. United-liðið missti þá mann af velli með umdeilt rautt spjald þegar liðið var með góð tök á leiknum og Real nýtti tækifærið og snéri leiknum sér í hag. Fótbolti 6.3.2013 08:52
Vidic: Yrði ekki hissa að sjá Ronaldo aftur í búningi United Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, býst við því að Cristiano Ronaldo spili aftur fyrir Manchester United í framtíðinni en Ronaldo mætir með Real Madrid á Old Trafford í kvöld í sínum fyrsta leik á sínum gamla heimavelli síðan að hann var seldur til Spánar. Fótbolti 5.3.2013 12:01
Tólf mörk í tveimur leikjum United og Real á Old Trafford Það má búast við markaveislu á Old Trafford í kvöld ef marka má fyrri tvo Meistaradeildarleiki liðanna á vellinum en Manchester United og Real Madrid mættust þar í átta liða úrslitum 2000 og 2003. Fótbolti 5.3.2013 11:46
Eiður Smári skoraði í síðasta sigri Mourinho á Old Trafford Jose Mourinho hefur náð betri árangri en Sir Alex Ferguson þegar knattspyrnustjórarnir tveir hafa mæst með sín lið. Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar og verður þetta sextán viðureignin hjá liðum þeirra Mourinho og Ferguson. Fótbolti 5.3.2013 11:54
Benzema: Fyrsta markið ræður öllu Karim Benzema, framherji Real Madrid, er viss um að fyrsta markið ráði úrslitum þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 11:12
Mourinho: Heimurinn stoppar til að horfa í kvöld Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, spáir því að allur heimurinn verði að horfa þegar Real Madrid mætir Manchester United á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:14
Ferguson: Megum ekki vera hræddir við Cristiano Ronaldo Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, þurfti að sjálfsögðu að svara mörgum spurningum um Cristiano Ronaldo, fyrrum leikmann félagsins og núverandi aðalstjörnu Real Madrid. Manchester United mætir Real Madrid á Old Trafford í kvöld í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leiknum og það er því mikil spenna í loftinu fyrir leik kvöldsins sem verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Fótbolti 5.3.2013 09:11
Barcelona bíður eftir Vilanova og breytir engu Barcelona-menn lifa enn í voninni um að þjálfarinn Tito Vilanova snúi aftur fyrir lok tímabilsins en Tito Vilanova er í krabbameinsmeðferð í New York í Bandaríkjum á meðan allt er í tómu tjóni hjá Barcelona-liðinu inn á vellinum. Fótbolti 5.3.2013 08:54
Ekki sparka í Cristiano Ronaldo Graeme Murty, fyrrum hægri bakvörður Reading, leitaði til landsliðsfélaga síns Darren Fletcher á sínum tíma til að fá góð ráð til að reyna að stoppa Cristiano Ronaldo. Fótbolti 4.3.2013 15:06
Mourinho grínast með það að hætta á sama tíma og Ferguson Það styttist í stórleik Manchester United og Real Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á Old Trafford á morgun. Eins og áður með þessi tvö fornfrægu félög eru knattspyrnustjórarnir og vinirnir Sir Alex Ferguson og José Mourinho í sviðsljósinu. Fótbolti 4.3.2013 10:47