Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2014 18:30 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Alfreð hefur verið á Íslandi síðustu daga en hann flaug til Amsterdam í Hollandi í morgun og þaðan var förinni heitið í Baskahéruðin á Spáni. Alfreð var að fara til San Sebastian, þar sem framundan var læknisskoðun hjá framherjanum snjalla áður en hann gengur til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad. Að læknisskoðuninni lokinni mun Alfreð væntanlega ganga frá fjögurra ára samning við spænska félagið og verður þar með sjötti Íslendingurinn sem leikur í deild þeirra bestu á Spáni. Alfreð hefur verið að ná sér eftir meiðsli síðustu vikur en hann æfði á Kópavogsvelli í gær og virtist þá ekkert ama að kappanum. Þannig að ólíklegt þykir að Alfreð komist ekki í gegnum læknisskoðunina. Real Sociedad mun kaupa Alfreð frá hollenska félaginu Heerenveen þar sem Alfreð skorað 53 mörk í 62 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil og varð markakóngur á síðustu leiktíð.Vísir/Getty Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30 Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29 Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad. Alfreð hefur verið á Íslandi síðustu daga en hann flaug til Amsterdam í Hollandi í morgun og þaðan var förinni heitið í Baskahéruðin á Spáni. Alfreð var að fara til San Sebastian, þar sem framundan var læknisskoðun hjá framherjanum snjalla áður en hann gengur til liðs við spænska úrvalsdeildarliðið Real Sociedad. Að læknisskoðuninni lokinni mun Alfreð væntanlega ganga frá fjögurra ára samning við spænska félagið og verður þar með sjötti Íslendingurinn sem leikur í deild þeirra bestu á Spáni. Alfreð hefur verið að ná sér eftir meiðsli síðustu vikur en hann æfði á Kópavogsvelli í gær og virtist þá ekkert ama að kappanum. Þannig að ólíklegt þykir að Alfreð komist ekki í gegnum læknisskoðunina. Real Sociedad mun kaupa Alfreð frá hollenska félaginu Heerenveen þar sem Alfreð skorað 53 mörk í 62 leikjum í hollensku úrvalsdeildinni síðustu tvö tímabil og varð markakóngur á síðustu leiktíð.Vísir/Getty
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30 Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37 Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01 Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29 Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30 Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15 Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sjá meira
Alfreð svarar spurningum um framtíðina í HM-messunni Markahrókurinn magnaði fer yfir leiki dagsins á HM og ræðir sína eigin framtíð í kvöld. 23. júní 2014 20:30
Alfreð: Heerenveen búið að hafna tveimur tilboðum Hollenska félagið í viðræðum um sölu á landsliðsframherjanum. 23. júní 2014 22:37
Gengið verður frá félagsskiptum Alfreðs í vikunni Samkvæmt hollenska miðlinum VI.nl verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad í vikunni. 30. júní 2014 10:01
Alfreð búinn að ná samkomulagi við Real Sociedad Alfreð Finnbogason virðist á leið í spænsku úrvalsdeildina. 20. júní 2014 07:29
Viðræður við Olympiakos sigldu í strand Alfreð Finnbogason virðist á leið til Spánar eftir að ljóst varð að Olympiakos náði ekki samkomulagi við lið hans, Heerenven. 20. júní 2014 12:30
Mjög vongóður um að fá Alfreð Varaforseti félagsins segir mjög stutt í að gengið verði frá félagaskiptum Alfreðs í spænsku úrvalsdeildina. 30. júní 2014 07:15
Real Sociedad borgar meira en milljarð fyrir Alfreð Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf verður gengið frá félagsskiptum Alfreðs Finnbogasonar til Real Sociedad á næstu 48 tímum. 24. júní 2014 13:30