Spænski boltinn

Fréttamynd

Ronaldo afgreiddi Malaga

Real Madrid er í fínum málum í spænsku úrvalsdeildinni og með sex stiga forskot á toppi deildarinnar eftir útisigur á Malaga í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Del Bosque: Enginn á öruggt sæti

Vicente Del Bosque segist þurfa að gera breytingar á spænska landsliðinu í fótbolta til að hleypa að ungum leikmönnum. Hann ber þó mikla virðingu fyrir þeim leikmönnum sem hjálpuðu liðinu að verða best lið í heimi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jafntefli í rosalegum Madrídarslag

Atletico Madrid og Real Madrid skildu jöfn 2-2 í frábærum nágrannaslag á heimavelli Atletico í dag. Ronaldo tryggði Real stigið mikilvæga átta mínútum fyrir leikslok.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona stigi á eftir Real

Barcelona lagði Almería 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Barcelona er stigi á eftir Real Madird á toppi deildarinnar þegar tólf umferðir eru eftir.

Fótbolti