Spænski boltinn

Fréttamynd

Messi er hetja

Þeir eru margir sem vildu spila fótbolta með Lionel Messi. Gerard Pique er þakklátur fyrir að vera í sama liði.

Fótbolti
Fréttamynd

Karatemeistarinn Messi og kúrekinn Suarez | Myndband

Leikmenn Barcelona halda áfram að birtast í auglýsingum fyrir Qatar Airways en Barcelona og flugfélagið í Katar gerðu þriggja ára samning á sínum tíma. Leikmennirnir eru þó ekki í keppnisbúningunum í nýju auglýsingunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð í frystikistunni í Baskalandi

Íslenski landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom ekkert við sögu þegar Real Sociedad tapaði 4-1 á móti Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina og hefur þar með ekkert fengið að spila í síðustu tveimur deildarleikjum liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi tryggði Börsungum sigur

Barcelona heldur pressunni á Real Madrid í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Villareal í ótrúlegum leik á Camp Nou í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo fékk bara tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo slapp vel frá fundi aganefndar spænska knattspyrnusambandsins í dag sem dæmdi besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár aðeins í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Fótbolti