Spænski boltinn

Fréttamynd

Sólar fleiri en Robben, Hazard og Messi

Hann gæti verið á leiðinni til Manchester United en auk United hafa ensku stórliðin Arsenal, Liverpool og Chelsea áhuga á að fá þennan leikmann sem hefur slegið í gegn hjá Leverkusen í þýsku deildinni í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Lampard: Gareth Bale er alltof indæll

Frank Lampard hafði sína skoðun á frammistöðu Gareth Bale með Real Madrid í 2-0 sigri á Schalke í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Gullboltinn kælir niður Cristiano Ronaldo

Cristiano Ronaldo hefur ekki skorað í síðustu þremur deildarleikjum Real Madrid og er á síðasta mánuði næstum því búinn að missa niður þrettán marka forskot sitt á Lionel Messi í baráttunni um markakóngstitilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Neymar: Lionel Messi er besti vinur minn

Það höfðu margir áhyggjur af því hvort stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar gætu blómstrað hlið við hlið hjá Barcelona en þær áhyggjuraddir eru hljóðnaðar fyrir löngu.

Fótbolti