Spænski boltinn

Fréttamynd

Nedved: Barcelona hefur áhuga á Pogba

Pavel Nedved, yfirmaður knattspyrnumála hjá Juventus, greindi frá því í viðtali við Mundo Deportivo að Barcelona væri áhugasamt um að krækja í Paul Pogba, miðjumann Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi klár í slaginn á ný

Lionel Messi, hinn frábæri leikmaður Barcelona, hefur verið gefið grænt ljós á að spila um helgina. Messi hefur átt í vandræðum undanfarnar vikur vegna meiðsla.

Fótbolti
Fréttamynd

Biðin á enda hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Real Sociedad í 3-1 sigri liðsins á Córdoba í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Sir Alex fundaði með Cristiano Ronaldo

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, fer fyrir herferðinni að fá Cristiano Ronaldo aftur "heim" til Manchester United ef marka má heimildir spænska blaðsins AS.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico missti af mikilvægum stigum

Atletico Madrid missti af gullnu tækifæri til að koma sér nær Barcelona og Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Valencia í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð spilaði ekkert í sigri

Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekk Real Sociedad þegar liðið skaust upp í ellefta sæti spænsku úrvalsdeildinnar með 1-0 sigri á Espanyol.

Fótbolti