Barcelona að safna frönskum varnarmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2016 15:30 Forráðamenn Barcelona ætla sér að styrkja varnarleik liðsins fyrir komandi tímabil og það virðist sem þeir horfi fyrst og fremst til Frakklands. Barcelona gekk í dag frá kaupunum á Lucas Digne frá Paris St-Germain fyrir 16,5 milljónir evra en sú tala gæti hækkað upp í 20,5 milljónir evra. 16,5 milljónir evra eru 2,2 milljarðar íslenskra króna. Áður hafði Barcelona fengið til sín franska miðvörðinn Samuel Umtiti en hann stóð sig mjög í frönsku vörninni á Evrópumótinu. Umtiti er 22 ára gamall og var keyptur frá Lyon. Lucas Digne er líka 22 ára varnarmaður eins og Umtiti en Digne getur bæði spilað sem vinstri bakvörður eða á vinstri kanti. Lucas Digne spilaði ekki með Paris St-Germain á síðasta tímabili heldur var hann þá í láni hjá AS Roma á Ítalíu. Hann hefur alls spilað 148 leiki fyrir Lille, PSG og Roma og er með 6 mörk og 13 stoðsendingar í þeim. Hann er sóknarbakvörður með bæði hraða, yfirferð og tækni. Digne hefur skrifað undir fimm ára samning við Barcelona og það verður hægt að kaupa hann út úr nýja samningnum fyrir 60 milljónir evra. Lucas Digne var í EM-hóp Frakka en kom ekki við sögu í neinum leik. Barcelona mun kynna nýja leikmanninn sinn á Camp Nou á morgun. #DigneFCB LucasDigne will play for Barça for the next five seasons. More info: Lucas Digne será jugador del Barça las próximas 5 temporadas. Más información: LucasDigne serà jugador del Barça les properes 5 temporades. Més informació: #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 13, 2016 at 5:18am PDT [OFFICIAL ANNOUNCEMENT | ÚLTIMA HORA] @FCBarcelona sign French defender@samumtiti El Barça firma al defensa francès Samuel Umtiti El Barça firma al defensa francés Samuel Umtiti #UmtitiFCB #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 12, 2016 at 5:16am PDT Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
Forráðamenn Barcelona ætla sér að styrkja varnarleik liðsins fyrir komandi tímabil og það virðist sem þeir horfi fyrst og fremst til Frakklands. Barcelona gekk í dag frá kaupunum á Lucas Digne frá Paris St-Germain fyrir 16,5 milljónir evra en sú tala gæti hækkað upp í 20,5 milljónir evra. 16,5 milljónir evra eru 2,2 milljarðar íslenskra króna. Áður hafði Barcelona fengið til sín franska miðvörðinn Samuel Umtiti en hann stóð sig mjög í frönsku vörninni á Evrópumótinu. Umtiti er 22 ára gamall og var keyptur frá Lyon. Lucas Digne er líka 22 ára varnarmaður eins og Umtiti en Digne getur bæði spilað sem vinstri bakvörður eða á vinstri kanti. Lucas Digne spilaði ekki með Paris St-Germain á síðasta tímabili heldur var hann þá í láni hjá AS Roma á Ítalíu. Hann hefur alls spilað 148 leiki fyrir Lille, PSG og Roma og er með 6 mörk og 13 stoðsendingar í þeim. Hann er sóknarbakvörður með bæði hraða, yfirferð og tækni. Digne hefur skrifað undir fimm ára samning við Barcelona og það verður hægt að kaupa hann út úr nýja samningnum fyrir 60 milljónir evra. Lucas Digne var í EM-hóp Frakka en kom ekki við sögu í neinum leik. Barcelona mun kynna nýja leikmanninn sinn á Camp Nou á morgun. #DigneFCB LucasDigne will play for Barça for the next five seasons. More info: Lucas Digne será jugador del Barça las próximas 5 temporadas. Más información: LucasDigne serà jugador del Barça les properes 5 temporades. Més informació: #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 13, 2016 at 5:18am PDT [OFFICIAL ANNOUNCEMENT | ÚLTIMA HORA] @FCBarcelona sign French defender@samumtiti El Barça firma al defensa francès Samuel Umtiti El Barça firma al defensa francés Samuel Umtiti #UmtitiFCB #igersFCB #FCBarcelona A photo posted by FC Barcelona (@fcbarcelona) on Jul 12, 2016 at 5:16am PDT
Spænski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira