Spænski boltinn Messi með sýningu í öruggum sigri Barcelona Argentínski snillingurinn skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Börsunga á Granda í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 8.1.2016 15:40 Luis Suárez í tveggja leikja bann Framherji Barcelona fær ekki með að vera í næstu tveimur leikjum liðsins. Fótbolti 8.1.2016 13:26 Messi með tvö mörk og tvær stoðsendingar í fyrsta leik ársins Barcelona vann 4-1 heimasigur á nágrönnum sínum í Espanyol í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta á Nývangi í kvöld. Fótbolti 6.1.2016 21:26 United sagt bjóða 75 milljónir punda í Bale í janúar Manchester United ætlar að nýta sér óánægju Walesverjans og fá hann strax á Old Trafford. Enski boltinn 6.1.2016 07:28 Steve Nash kaupir fótboltalið á Spáni NBA-goðsögnin Steve Nash ásamt eiganda Phoenix Suns hafa keypt saman ráðandi hlut í spænska fótboltafélaginu Real Mallorca. Fótbolti 5.1.2016 22:17 Beckham: Zidane besti maðurinn í starfið David Beckham fagnar ráðningu Zinedine Zidane hjá Real Madrid gríðarlega en þeir spiluðu saman í þrjú ár. Fótbolti 5.1.2016 07:46 Forseti Espanyol segir Iniesta ljúga um kynþáttaníð Neymar segist ekki hafa heyrt kynþáttaníð sem beint var að honum í Katalóníuslagnum um helgina. Fótbolti 5.1.2016 07:31 Brottrekstur Benítez gæti hjálpað United að landa Bale Velski framherjinn sagður ósáttur með að Benítez var látinn fara í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2016 07:21 Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4.1.2016 19:56 Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Fótbolti 4.1.2016 19:48 Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez | Zidane tekur við Real Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hitti blaðamenn á Bernabeu í kvöld og tilkynnti það formlega að Rafael Benitez, þjálfari liðsins, hafi verið rekinn og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Fótbolti 4.1.2016 19:09 Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Fótbolti 4.1.2016 17:56 Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. Fótbolti 4.1.2016 15:13 United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:02 Neville stöðvaði Real Madrid Jafntefli í spennandi leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.1.2016 18:26 Ronaldo ætlar ekki út í þjálfun: „Ætla að lifa eins og konungur“ Portúgalska stórstjarnan hefur engan áhuga á því að fara út í þjálfun að ferlinum loknum. Þess í stað ætli hann að njóta lífsins eftir allt sem hann hefur fórnað undanfarin ár. Fótbolti 3.1.2016 14:42 Sakar stuðningsmenn Espanyol um kynþáttaníð í garð Neymar Fyrirliði Barcelona staðfesti í viðtali við fjölmiðla í gær að leikmenn liðsins hefðu heyrt kynþáttaníðssöngva úr stúkunni en Espanyol var sektað fyrir hegðun stuðningsmanna sinna á Nývangi í haust. Fótbolti 3.1.2016 11:46 Varamaðurinn Partey sá um Levante Atletico Madrid nýtti tækifærið og náði toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar á ný með 1-0 sigri á Levante á heimavelli í kvöld en Atletico Madrid er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Fótbolti 2.1.2016 20:29 Bragðdauft jafntefli í borgarslagnum Börsungar þurftu að sætta sig við jafntefli í borgarslagnum gegn Espanyol í dag. Fótbolti 1.1.2016 18:21 Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 16:28 Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1.1.2016 12:53 Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. Fótbolti 31.12.2015 17:05 Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Fótbolti 28.12.2015 12:07 Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 23.12.2015 08:02 Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23.12.2015 11:21 Liðsfélagi Gylfa í spænsku D-deildina Michu sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni árið 2012 en er nú kominn í lið í fjórðu efstu deild á Spáni. Enski boltinn 22.12.2015 11:22 Real Madrid skoraði tíu mörk er liðið slátraði Rayo Vallecano Ótrúlegur leikur fór fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Real Madrid tók á móti Rayo Vallecano en alls voru skoruð tólf mörk í leiknum. Fótbolti 18.12.2015 15:05 Barcelona heimsmeistari félagsliða Barcelona vann í dag heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á River Plate í úrslitaleiknum í Japan. Fótbolti 20.12.2015 12:25 Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. Fótbolti 18.12.2015 09:32 Messi og Neymar verða líklega báðir með í úrslitaleiknum Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar verði með í úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppni félagsliða á sunnudaginn. Fótbolti 18.12.2015 08:36 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 268 ›
Messi með sýningu í öruggum sigri Barcelona Argentínski snillingurinn skoraði þrennu í öruggum 4-0 sigri Börsunga á Granda í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 8.1.2016 15:40
Luis Suárez í tveggja leikja bann Framherji Barcelona fær ekki með að vera í næstu tveimur leikjum liðsins. Fótbolti 8.1.2016 13:26
Messi með tvö mörk og tvær stoðsendingar í fyrsta leik ársins Barcelona vann 4-1 heimasigur á nágrönnum sínum í Espanyol í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænska konungsbikarsins í fótbolta á Nývangi í kvöld. Fótbolti 6.1.2016 21:26
United sagt bjóða 75 milljónir punda í Bale í janúar Manchester United ætlar að nýta sér óánægju Walesverjans og fá hann strax á Old Trafford. Enski boltinn 6.1.2016 07:28
Steve Nash kaupir fótboltalið á Spáni NBA-goðsögnin Steve Nash ásamt eiganda Phoenix Suns hafa keypt saman ráðandi hlut í spænska fótboltafélaginu Real Mallorca. Fótbolti 5.1.2016 22:17
Beckham: Zidane besti maðurinn í starfið David Beckham fagnar ráðningu Zinedine Zidane hjá Real Madrid gríðarlega en þeir spiluðu saman í þrjú ár. Fótbolti 5.1.2016 07:46
Forseti Espanyol segir Iniesta ljúga um kynþáttaníð Neymar segist ekki hafa heyrt kynþáttaníð sem beint var að honum í Katalóníuslagnum um helgina. Fótbolti 5.1.2016 07:31
Brottrekstur Benítez gæti hjálpað United að landa Bale Velski framherjinn sagður ósáttur með að Benítez var látinn fara í gærkvöldi. Enski boltinn 5.1.2016 07:21
Zidane mætti með alla fjölskylduna | Myndir Zinedine Zidane var í kvöld kynntur sem nýr þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid en hann mun taka við liðinu af Rafael Benitez sem var rekinn eftir aðeins sjö mánuði í starfi. Fótbolti 4.1.2016 19:56
Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann. Fótbolti 4.1.2016 19:48
Florentino Pérez staðfesti brottrekstur Benitez | Zidane tekur við Real Florentino Pérez, forseti Real Madrid, hitti blaðamenn á Bernabeu í kvöld og tilkynnti það formlega að Rafael Benitez, þjálfari liðsins, hafi verið rekinn og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Fótbolti 4.1.2016 19:09
Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir. Fótbolti 4.1.2016 17:56
Segja að Benítez verði rekinn í dag og Zidane taki við Dagar Rafaels Benítez á Bernabéu virðast vera taldir. Fótbolti 4.1.2016 15:13
United sagt tilbúið að borga 27 milljarða fyrir Neymar Riftunarverð Brasilíumannsins eru 140 milljónir punda og Manchester United ætlar að láta á það reyna í sumar. Enski boltinn 4.1.2016 08:02
Neville stöðvaði Real Madrid Jafntefli í spennandi leik Valencia og Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 1.1.2016 18:26
Ronaldo ætlar ekki út í þjálfun: „Ætla að lifa eins og konungur“ Portúgalska stórstjarnan hefur engan áhuga á því að fara út í þjálfun að ferlinum loknum. Þess í stað ætli hann að njóta lífsins eftir allt sem hann hefur fórnað undanfarin ár. Fótbolti 3.1.2016 14:42
Sakar stuðningsmenn Espanyol um kynþáttaníð í garð Neymar Fyrirliði Barcelona staðfesti í viðtali við fjölmiðla í gær að leikmenn liðsins hefðu heyrt kynþáttaníðssöngva úr stúkunni en Espanyol var sektað fyrir hegðun stuðningsmanna sinna á Nývangi í haust. Fótbolti 3.1.2016 11:46
Varamaðurinn Partey sá um Levante Atletico Madrid nýtti tækifærið og náði toppsæti spænsku úrvalsdeildarinnar á ný með 1-0 sigri á Levante á heimavelli í kvöld en Atletico Madrid er með tveggja stiga forskot á toppi deildarinnar þegar deildin er tæplega hálfnuð. Fótbolti 2.1.2016 20:29
Bragðdauft jafntefli í borgarslagnum Börsungar þurftu að sætta sig við jafntefli í borgarslagnum gegn Espanyol í dag. Fótbolti 1.1.2016 18:21
Barcelona setti nýtt markamet á árinu 2015 Barcelona endaði frábært ár á 4-0 sigri á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni á næstsíðasta degi ársins. Fótbolti 1.1.2016 16:28
Enginn skoraði fleiri mörk en Ronaldo á árinu 2015 Cristiano Ronaldo varð markahæsti knattspyrnumaður heims þriðja árið í röð en þessi portúgalska markavél var í fullum gangi á árinu 2015. Fótbolti 1.1.2016 12:53
Neville bíður eftir sínum fyrsta deildarsigri hjá Valencia Gary Neville bíður enn eftir sínum fyrsta deildarsigri sem knattspyrnustjóri Valencia en liðið beið lægri hlut, 1-0, fyrir Villarreal í dag. Fótbolti 31.12.2015 17:05
Spánverjar styttu jólafríið til að gefa landsliðinu meiri tíma fyrir EM Það er óvenjustutt jólafrí í spænska fótboltanum að þessu sinni en Englendingar spila bara einum leik fleira en Spánverjar yfir hátíðirnar. Fótbolti 28.12.2015 12:07
Eiður Smári: Að spila með Messi er eins og að spila með Maradona Eiður Smári Guðjohnsen fór yfir ferilinn í viðtali í Íþróttalífinu á RÚV í gær og þar sagði hann frá því hverjir eru þrír bestu leikmennirnir sem hann hefur spilað með á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 23.12.2015 08:02
Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Fótbolti 23.12.2015 11:21
Liðsfélagi Gylfa í spænsku D-deildina Michu sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni árið 2012 en er nú kominn í lið í fjórðu efstu deild á Spáni. Enski boltinn 22.12.2015 11:22
Real Madrid skoraði tíu mörk er liðið slátraði Rayo Vallecano Ótrúlegur leikur fór fram í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar Real Madrid tók á móti Rayo Vallecano en alls voru skoruð tólf mörk í leiknum. Fótbolti 18.12.2015 15:05
Barcelona heimsmeistari félagsliða Barcelona vann í dag heimsmeistarakeppni félagsliða þegar liðið bar sigur úr býtum, 3-0, á River Plate í úrslitaleiknum í Japan. Fótbolti 20.12.2015 12:25
Gerard Piqué: Shakiru að þakka að ég er enn í Barcelona Gerard Piqué, varnarmaður Barcelona og spænska landsliðsins, er hættur við að hætta í fótbolta þrítugur og ætlar nú að spila þangað til að hann er 35 ára. Hann þakkar konu sinni Shakiru fyrir breyttan og bættan lífstíl. Fótbolti 18.12.2015 09:32
Messi og Neymar verða líklega báðir með í úrslitaleiknum Spænskir fjölmiðlar hafa heimildir fyrir því að stórstjörnurnar Lionel Messi og Neymar verði með í úrslitaleiknum í heimsmeistarakeppni félagsliða á sunnudaginn. Fótbolti 18.12.2015 08:36