Spænski boltinn

Fréttamynd

Þrautseigjusigur Börsunga dugði ekki til

Barcelona náði að bjarga 4-2 sigri eftir að hafa lent 0-2 undir gegn Eibar á heimavelli í kvöld en það þýddi lítið þar sem Real Madrid vann sinn leik og er því spænskur meistari.

Fótbolti
Fréttamynd

Staða Granada versnar enn

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn í vörn Granada sem tapaði 0-2 fyrir Malaga á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bale klár í slaginn gegn Barcelona

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að Gareth Bale nái leiknum gegn Barcelona á morgun en sigur þar myndi vera risaskref í átt að langþráðum deildarmeistaratitli hjá Madrídingum.

Fótbolti