
Sigrún Edda Eðvarðsdóttir

Þar sem fáir aðrir nenna
Á dögunum voru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla veitt í 27. sinn. en segja má að á þessum degi hafi gróskumiklum verkefnum innan skólasamfélagsins verið veitt verðskulduð athygli eða allt frá árinu 1996.

Staða framhaldsskólanema á tímum heimsfaraldurs
Óhætt er að segja að staða framhaldsskólanema síðustu vikur og mánuði í þeim heimsfaraldri sem nú geisar sé á engan hátt öfundsverð. Ár sem við mörg hver þekkjum sem þau minnisstæðustu og skemmtilegustu þegar horft er í baksýnisspegilinn.

Góður skólabragur verður ekki til af sjálfu sér
Þann 9. nóvember stóðu Heimili og skóli, landssamtök foreldra, fyrir dagskrá á baráttudegi gegn einelti.

Með hagsmuni barna að leiðarljósi
Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í Þjóðmenningarhúsinu á 28 ára afmælisdegi samtakanna 17. september 2020 í 25. sinn. Alla jafna eru Foreldraverðlaun Heimilis og skóla afhent í maí en aðstæður í þjóðfélaginu urðu til þess að afhendingu var frestað.

Hugleiðing á útskriftardegi
Þessa dagana eru skólar landsins í óðaönn að útskrifa nemendur og við foreldrar fyllumst stolti á þessum merku tímamótum í lífi barnanna okkar.