Box

Fréttamynd

Utan vallar: Þegar mektarfólk lætur sig kvennaíþróttir varða

Stórfurðulegt mál frá Ólympíuleikunum í París er skyndilega eitt það umtalaðasta er varðar íþróttir kvenna í áraraðir. Sjaldan hafa samfélagsmiðlar blásið eins mikið upp í kringum einvígi á íþróttavelli sem stóð í 46 sekúndur. Og umræðan að stóru leyti byggð á ranghugmyndum og ósannindum.

Sport
Fréttamynd

Slags­mál reyndust hnefaleikaæfingar að nóttu

Lögreglunni var tilkynnt um slagsmál í Kópavogi rétt eftir miðnætti í nótt. Sá sem tilkynnti sagði að menn væru berir að ofan með boxhanska. Þegar lögreglu bar að garði kom í ljós að þrír menn væru að æfa sig í hnefaleikum.

Innlent
Fréttamynd

„Sigur yrði stórt skref í áttina að betri hlutum“

Kol­beinn Kristins­son, þunga­vigtar­kappi og at­vinnu­maður okkar í hnefa­leikum, á fyrir höndum mikil­vægan bar­daga á sínum tap­lausa at­vinnu­manna­ferli til þessa annað kvöld. Eftir fá­dæma ó­heppni og niður­fellda bar­daga vegna meiðsla er Kol­beinn klár í slaginn á ný. Sigur annað kvöld hefur þá burði að koma at­vinnu­manna­ferli hans á næsta stig.

Sport
Fréttamynd

Usyk fyrstur til að vinna Fury

Oleksandr Usyk varð í gær fyrstur til að vinna Tyson Fury þegar þeir mættust í titilbardaga í þungavigtinni í hnefaleikum í Ríad í Sádi-Arabíu.

Sport
Fréttamynd

Conor McGregor berst aftur í UFC

Conor McGregor mun snúa aftur í átthyrnda búrið eftir tæplega þriggja ára fjarveru. Hann berst við Michael Chandler á UFC 303 í Las Vegas þann 29. júní. 

Sport