Box Klitschko vann Wach | Sly í salnum Wladimir Klitschko varði fjóra heimsmeistaratitla í þungavigt þegar hann bar sigurorð af Maruisz Wach í Þýskalandi í gær. Sport 11.11.2012 13:51 50 cent fór í fýlu og hættir að vinna með Mayweather Samstarfi rapparans 50 cent og hnefaleikakappans Floyd Mayweather Jr. er lokið. Samstarfið var stutt enda hófst það síðasta sumar. Sport 2.11.2012 15:10 Emanuel Steward látinn Frægasti hnefaleikaþjálfari heims, Emanuel Steward, lést í nótt á sjúkrahúsi í Chicago af völdum krabbameins. Steward var 68 ára gamall. Sport 26.10.2012 09:12 Vann sinn fyrsta bardaga eftir að hafa komið úr skápnum Hnefaleikakappinn Orlando Cruz vakti á dögunum mikla athygli þegar hann opinberaði með formlegum hætti að hann væri samkynhneigður. Sport 21.10.2012 11:03 Holyfield gjaldþrota | Selur flestar eignir sínar Það er illa komið fyrir gamla hnefaleikakappanum Evander Holyfield. Þó svo hann hafi grætt formúgur á glæstum ferli er hann skuldum vafinn í dag og í raun gjaldþrota. Sport 12.10.2012 14:49 Fyrsti atvinnumaðurinn í hnefaleikum sem kemur út úr skápnum Samkynhneigðir íþróttamenn í fremstu röð eru ekki á hverju strá og oftar en ekki koma íþróttamenn úr skápnum þegar þeir hætta að keppa. Það eru samt undantekningar og nú er búið að brjóta múrinn í hnefaleikaheiminum. Sport 5.10.2012 10:00 Mayweather þarf að greiða Pacquiao bætur Hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. hefur verið skipað að greiða kollega sínum Manny Pacquiao 14 milljónir króna þar sem hann mætti ekki til vitnaleiðslu í skaðabótamáli sem Pacquiao höfðaði gegn Mayweather. Sport 19.9.2012 13:34 De la Hoya neytti áfengis og eiturlyfja fyrir bardaga Fyrrum heimsmeistararnir í hnefaleikum, Oscar de la Hoya og Julio Cesar Chavez, viðurkenndu báðir í spjallþætti á ESPN-sjónvarpsstöðinni að hafa misnotað áfengi og eiturlyf fyrir bardaga. Sport 14.9.2012 09:45 Hatton á leið aftur í hringinn Enski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur kallað til blaðamannafundar á föstudag þar sem hann mun líklega tilkynna endurkomu sína í hringinn. Sport 11.9.2012 22:43 Vitali Klitschko svitnaði varla | Ward varði titlana Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Sport 9.9.2012 12:38 David Haye: Vitali Klitschko þorir ekki að mæta mér í hringnum Enski hnefaleikakappinn David Haye skýtur föstum skotum á Vitali Klitschko í fjölmiðlum og telur að sá úkraínski þori ekki að mæta honum í hringnum. Sport 15.7.2012 14:16 Khan afgreiddur í fjórum lotum Hnefaleikaferill helstu stjörnu Breta, Amir Khan, er í miklu uppnámi eftir að hann tapaði fyrir Danny Garcia í fjórum lotum í Las Vegas í nótt. Sport 15.7.2012 11:01 David Haye rotaði Chisora Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. Sport 14.7.2012 21:48 Khan borubrattur fyrir bardaga kvöldsins Það fer fram áhugaverður boxbardagi í nótt þegar Amir Khan, aðalstjarna Breta, mætir Bandaríkjamanninum Danny Garcia í Las Vegas. Sport 14.7.2012 12:19 Klitschko varði titlana sína Wladimir Klitschko er enn handhafi fimm heimsmeistaratigna í þungavigt eftir sigur á Bandaríkjamanninum Tony Thompson í gær. Sport 8.7.2012 12:27 Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur. Sport 21.6.2012 12:52 Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. Sport 10.6.2012 13:13 Búið að læsa Mayweather inni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ekki á leiðinni í neitt kampavínspartí í kvöld því hann er farinn í fangelsi. Sport 1.6.2012 12:59 Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. Sport 29.5.2012 11:15 Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. Sport 12.5.2012 13:20 Breska hnefaleikasambandið með hótanir vegna bardaga Haye og Chisora Breska hnefaleikasambandið er brjálað yfir því að þeir David Haye og Dereck Chisora ætli að berjast á Upton Park og ætlar að gera sitt til þess að hafa áhrif á bardagann. Sport 10.5.2012 11:21 Enginn bardagi hjá Khan | Peterson féll á lyfjaprófi Það verður ekkert af því að Amir Khan og Lamont Peterson mætist að nýju í hringnum þann 19. maí. Peterson gerði sér nefnilega lítið fyrir og féll á lyfjaprófi. Sport 10.5.2012 11:10 Klitschko: Ótrúlegt að þessi bardagi fái að fara fram í Bretlandi Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko er ekki mjög spenntur fyrir komandi bardaga á milli David Haye og Dereck Chisora enda segir hann að bardaginn verði skrípaleikur. Sport 9.5.2012 10:49 Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. Sport 8.5.2012 10:38 Mayweather heimsmeistari í léttmillivigt Floyd Mayweather yngri, varð í gærnótt heimsmeistari í léttmillivigt en hann sigraði Miguel Cotto á stigum. Sigurinn var sá fertugasti og þriðji á ferli Floyd, en hann er ennþá ósigraður á atvinnumannaferli sínum. Sport 6.5.2012 12:52 Maðurinn með vindilinn látinn Einn þekktasti maðurinn í hnefaleikaheiminum, Bert Sugar, er fallinn frá 75 ára að aldri. Sugar var á stundum kallaður maðurinn með vindilinn enda kom hann helst ekki fram opinberlega nema með vindil og hatt. Sport 26.3.2012 12:22 Klitschko berst næst við David Haye Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Sport 4.3.2012 16:18 Chisora dæmdur í lífstíðarbann Breski hnefaleikakappinn Derek Chisora hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af Alþjóðahnefaleikasambandinu og sektaður um 20 milljónir króna. Sport 29.2.2012 10:17 Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Sport 19.2.2012 11:16 Áhorfendur ruddust inn í hringinn og lömdu boxara Áhorfendur gengu af göflunum eftir hnefaleikabardaga í Buenos Aires þar sem boxari frá Filippseyjum hafði rotað heimamann í tíundu lotu. John Riel Casimero rotaði heimamanninn Luis Alberto Lazarte með stæl og það kunnu heimamenn í stúkunni ekki að meta. Sport 15.2.2012 14:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 34 ›
Klitschko vann Wach | Sly í salnum Wladimir Klitschko varði fjóra heimsmeistaratitla í þungavigt þegar hann bar sigurorð af Maruisz Wach í Þýskalandi í gær. Sport 11.11.2012 13:51
50 cent fór í fýlu og hættir að vinna með Mayweather Samstarfi rapparans 50 cent og hnefaleikakappans Floyd Mayweather Jr. er lokið. Samstarfið var stutt enda hófst það síðasta sumar. Sport 2.11.2012 15:10
Emanuel Steward látinn Frægasti hnefaleikaþjálfari heims, Emanuel Steward, lést í nótt á sjúkrahúsi í Chicago af völdum krabbameins. Steward var 68 ára gamall. Sport 26.10.2012 09:12
Vann sinn fyrsta bardaga eftir að hafa komið úr skápnum Hnefaleikakappinn Orlando Cruz vakti á dögunum mikla athygli þegar hann opinberaði með formlegum hætti að hann væri samkynhneigður. Sport 21.10.2012 11:03
Holyfield gjaldþrota | Selur flestar eignir sínar Það er illa komið fyrir gamla hnefaleikakappanum Evander Holyfield. Þó svo hann hafi grætt formúgur á glæstum ferli er hann skuldum vafinn í dag og í raun gjaldþrota. Sport 12.10.2012 14:49
Fyrsti atvinnumaðurinn í hnefaleikum sem kemur út úr skápnum Samkynhneigðir íþróttamenn í fremstu röð eru ekki á hverju strá og oftar en ekki koma íþróttamenn úr skápnum þegar þeir hætta að keppa. Það eru samt undantekningar og nú er búið að brjóta múrinn í hnefaleikaheiminum. Sport 5.10.2012 10:00
Mayweather þarf að greiða Pacquiao bætur Hnefaleikakappanum Floyd Mayweather Jr. hefur verið skipað að greiða kollega sínum Manny Pacquiao 14 milljónir króna þar sem hann mætti ekki til vitnaleiðslu í skaðabótamáli sem Pacquiao höfðaði gegn Mayweather. Sport 19.9.2012 13:34
De la Hoya neytti áfengis og eiturlyfja fyrir bardaga Fyrrum heimsmeistararnir í hnefaleikum, Oscar de la Hoya og Julio Cesar Chavez, viðurkenndu báðir í spjallþætti á ESPN-sjónvarpsstöðinni að hafa misnotað áfengi og eiturlyf fyrir bardaga. Sport 14.9.2012 09:45
Hatton á leið aftur í hringinn Enski hnefaleikakappinn Ricky Hatton hefur kallað til blaðamannafundar á föstudag þar sem hann mun líklega tilkynna endurkomu sína í hringinn. Sport 11.9.2012 22:43
Vitali Klitschko svitnaði varla | Ward varði titlana Hnefaleikakapparnir Vitali Klitschko og Andre Ward vörðu báðir heimsmeistaratitla sína í þyngdarflokkum sínum í gær og nótt. Sport 9.9.2012 12:38
David Haye: Vitali Klitschko þorir ekki að mæta mér í hringnum Enski hnefaleikakappinn David Haye skýtur föstum skotum á Vitali Klitschko í fjölmiðlum og telur að sá úkraínski þori ekki að mæta honum í hringnum. Sport 15.7.2012 14:16
Khan afgreiddur í fjórum lotum Hnefaleikaferill helstu stjörnu Breta, Amir Khan, er í miklu uppnámi eftir að hann tapaði fyrir Danny Garcia í fjórum lotum í Las Vegas í nótt. Sport 15.7.2012 11:01
David Haye rotaði Chisora Einn umdeildasti hnefaleikabardagi síðari ára fór fram á Upton Park, heimavelli West Ham í kvöld. Þar tókust á Bretarnir David Haye og Dereck Chisora í þungavigt. Hvorugur er með hnefaleikaleyfi og bardaginn því ekki viðurkenndur af neinu alvöru hnefaleikasambandi. Bardaginn vakti þó mikinn áhuga og var víða sýndur. Sport 14.7.2012 21:48
Khan borubrattur fyrir bardaga kvöldsins Það fer fram áhugaverður boxbardagi í nótt þegar Amir Khan, aðalstjarna Breta, mætir Bandaríkjamanninum Danny Garcia í Las Vegas. Sport 14.7.2012 12:19
Klitschko varði titlana sína Wladimir Klitschko er enn handhafi fimm heimsmeistaratigna í þungavigt eftir sigur á Bandaríkjamanninum Tony Thompson í gær. Sport 8.7.2012 12:27
Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur. Sport 21.6.2012 12:52
Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. Sport 10.6.2012 13:13
Búið að læsa Mayweather inni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ekki á leiðinni í neitt kampavínspartí í kvöld því hann er farinn í fangelsi. Sport 1.6.2012 12:59
Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. Sport 29.5.2012 11:15
Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. Sport 12.5.2012 13:20
Breska hnefaleikasambandið með hótanir vegna bardaga Haye og Chisora Breska hnefaleikasambandið er brjálað yfir því að þeir David Haye og Dereck Chisora ætli að berjast á Upton Park og ætlar að gera sitt til þess að hafa áhrif á bardagann. Sport 10.5.2012 11:21
Enginn bardagi hjá Khan | Peterson féll á lyfjaprófi Það verður ekkert af því að Amir Khan og Lamont Peterson mætist að nýju í hringnum þann 19. maí. Peterson gerði sér nefnilega lítið fyrir og féll á lyfjaprófi. Sport 10.5.2012 11:10
Klitschko: Ótrúlegt að þessi bardagi fái að fara fram í Bretlandi Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko er ekki mjög spenntur fyrir komandi bardaga á milli David Haye og Dereck Chisora enda segir hann að bardaginn verði skrípaleikur. Sport 9.5.2012 10:49
Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. Sport 8.5.2012 10:38
Mayweather heimsmeistari í léttmillivigt Floyd Mayweather yngri, varð í gærnótt heimsmeistari í léttmillivigt en hann sigraði Miguel Cotto á stigum. Sigurinn var sá fertugasti og þriðji á ferli Floyd, en hann er ennþá ósigraður á atvinnumannaferli sínum. Sport 6.5.2012 12:52
Maðurinn með vindilinn látinn Einn þekktasti maðurinn í hnefaleikaheiminum, Bert Sugar, er fallinn frá 75 ára að aldri. Sugar var á stundum kallaður maðurinn með vindilinn enda kom hann helst ekki fram opinberlega nema með vindil og hatt. Sport 26.3.2012 12:22
Klitschko berst næst við David Haye Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Sport 4.3.2012 16:18
Chisora dæmdur í lífstíðarbann Breski hnefaleikakappinn Derek Chisora hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af Alþjóðahnefaleikasambandinu og sektaður um 20 milljónir króna. Sport 29.2.2012 10:17
Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Sport 19.2.2012 11:16
Áhorfendur ruddust inn í hringinn og lömdu boxara Áhorfendur gengu af göflunum eftir hnefaleikabardaga í Buenos Aires þar sem boxari frá Filippseyjum hafði rotað heimamann í tíundu lotu. John Riel Casimero rotaði heimamanninn Luis Alberto Lazarte með stæl og það kunnu heimamenn í stúkunni ekki að meta. Sport 15.2.2012 14:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent