Box Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur. Sport 21.6.2012 12:52 Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. Sport 10.6.2012 13:13 Búið að læsa Mayweather inni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ekki á leiðinni í neitt kampavínspartí í kvöld því hann er farinn í fangelsi. Sport 1.6.2012 12:59 Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. Sport 29.5.2012 11:15 Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. Sport 12.5.2012 13:20 Breska hnefaleikasambandið með hótanir vegna bardaga Haye og Chisora Breska hnefaleikasambandið er brjálað yfir því að þeir David Haye og Dereck Chisora ætli að berjast á Upton Park og ætlar að gera sitt til þess að hafa áhrif á bardagann. Sport 10.5.2012 11:21 Enginn bardagi hjá Khan | Peterson féll á lyfjaprófi Það verður ekkert af því að Amir Khan og Lamont Peterson mætist að nýju í hringnum þann 19. maí. Peterson gerði sér nefnilega lítið fyrir og féll á lyfjaprófi. Sport 10.5.2012 11:10 Klitschko: Ótrúlegt að þessi bardagi fái að fara fram í Bretlandi Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko er ekki mjög spenntur fyrir komandi bardaga á milli David Haye og Dereck Chisora enda segir hann að bardaginn verði skrípaleikur. Sport 9.5.2012 10:49 Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. Sport 8.5.2012 10:38 Mayweather heimsmeistari í léttmillivigt Floyd Mayweather yngri, varð í gærnótt heimsmeistari í léttmillivigt en hann sigraði Miguel Cotto á stigum. Sigurinn var sá fertugasti og þriðji á ferli Floyd, en hann er ennþá ósigraður á atvinnumannaferli sínum. Sport 6.5.2012 12:52 Maðurinn með vindilinn látinn Einn þekktasti maðurinn í hnefaleikaheiminum, Bert Sugar, er fallinn frá 75 ára að aldri. Sugar var á stundum kallaður maðurinn með vindilinn enda kom hann helst ekki fram opinberlega nema með vindil og hatt. Sport 26.3.2012 12:22 Klitschko berst næst við David Haye Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Sport 4.3.2012 16:18 Chisora dæmdur í lífstíðarbann Breski hnefaleikakappinn Derek Chisora hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af Alþjóðahnefaleikasambandinu og sektaður um 20 milljónir króna. Sport 29.2.2012 10:17 Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Sport 19.2.2012 11:16 Áhorfendur ruddust inn í hringinn og lömdu boxara Áhorfendur gengu af göflunum eftir hnefaleikabardaga í Buenos Aires þar sem boxari frá Filippseyjum hafði rotað heimamann í tíundu lotu. John Riel Casimero rotaði heimamanninn Luis Alberto Lazarte með stæl og það kunnu heimamenn í stúkunni ekki að meta. Sport 15.2.2012 14:31 Þjálfari Muhammad Ali lést í gær Angelo Dundee, einn frægasti hnefaleikaþjálfari allra tíma og þjálfari Muhammad Ali í meira en tvo áratugi, lést í gær á elliheimili í Flórída en hann var orðinn níræður. Dundee fékk hjartaáfall. Sport 2.2.2012 09:40 Pacquiao tekur áskorun Mayweather Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. Sport 12.1.2012 15:07 Mayweather skorar Pacquiao á hólm Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið af allan vafa um hvern hann vill berjast við þann 5. maí næstkomandi. Mayweather hefur skorað Manny Pacquiao á hólm á Twitter. Sport 11.1.2012 17:28 Mayweather þarf ekki fara í steininn fyrr en í júní Hnefaleikakapinn Floyd Mayweather Jr. mun geta keppt þann 5. maí næstkomandi þar sem dómari í Las Vegas samþykkti að fresta fangelsisvistun kappans fram í júní. Sport 7.1.2012 10:14 Svona mun fara um Mayweather í fangelsinu Hnefaleikakappinn og milljónamæringurinn Floyd Mayweather Jr. mun þurfa að dúsa í fangelsi á næstunni og aðstæðurnar sem hann þarf að búa við líkjast lítið því ríkidæmi sem hann býr við. Sport 30.12.2011 14:04 Mayweather dæmdur í 90 daga fangelsi Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Sport 22.12.2011 11:20 Haye bíður eftir Vitali Það er ekki langt síðan Bretinn David Haye lagði hanskana á hilluna. Þeir virðast þó ekki vera límdir á hana því Haye er þegar farinn að íhuga að taka þá aftur fram úr hillunni. Sport 13.12.2011 10:13 Amir Khan tapaði fyrir Peterson Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Sport 11.12.2011 10:51 Hnefaleikakappi lést eftir rothögg í bardaga Rússinn Roman Simakov lést í dag af sárum sínum eftir að hafa verið sleginn niður í hnefaleikabardaga á mánudagskvöldið. Sport 8.12.2011 16:17 Klitschko fékk nýrnasteinakast - berst ekki um helgina Ekkert verður af bardaga Wladimir Klitschko og Jean-Marc Mormeck sem átti að fara fram í Düsseldorf um næstu helgi. Klitschko fékk nýrnasteinakast og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Hann er því eðlilega ekki í neinu ástandi til þess að berjast. Sport 5.12.2011 17:04 Pacquiao varði heimsmeistaratitilinn í léttvigt Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao náði að verja WBO heimsmeistaratitilinn í léttvigt í nótt þegar hann sigraði Juan Manuel Marquez í Las Vegas. Sport 13.11.2011 14:21 Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Sport 8.11.2011 09:27 Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. Sport 3.11.2011 10:04 Kimbo Slice steinrotaði andstæðing sinn eftir tuttugu sekúndur Fyrrum bardagamaður í UFC, Kimbo Slice, tók þátt í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður í boxi í gærkvöldi. Sport 16.10.2011 14:47 Dawson rotaði hinn 46 ára Hopkins Hnefaleikakappinn Chad Dawson vann í nótt Bernard Hopkins, en sá síðarnefndi var áður heimsmeistari WBC keppninnar. Sport 16.10.2011 12:57 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 33 ›
Dómstóll dæmdi Manny í hag | Fær samt ekki beltið Dómstóll WBO-hnefaleikasambandsins hefur úrskurðað að Manny Pacquiao hafi unnið sigur gegn Timothy Bradley í bardaga þeirra á dögunum. Bradley var dæmdur sigur sem þótti fáranlegur dómur. Sport 21.6.2012 12:52
Bradley vann Pacquiao á stigum Hnefaleikakappinn Timothy Bradley batt enda á 15 bardaga sigurgöngu Manny Pacquiao í Las Vegas í nótt. Sport 10.6.2012 13:13
Búið að læsa Mayweather inni Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather er ekki á leiðinni í neitt kampavínspartí í kvöld því hann er farinn í fangelsi. Sport 1.6.2012 12:59
Lamaðist á leið í brúðkaup bróður síns Hinn þrítugi hnefaleikakappi, Paul Williams, lenti í alvarlega mótorhjólaslysi um helgina og lamaðist fyrir neðan mitti. Sport 29.5.2012 11:15
Mikið áhorf á bardaga Mayweather og Cotto Floyd Mayweather og Miguel Cotto mokuðu inn peningum á bardaga sínum um daginn. Alls keyptu 1,5 milljónir sér aðgang að bardaganum í gegnum HBO. Gróðinn þar var litlar 94 milljónir dollara. Sport 12.5.2012 13:20
Breska hnefaleikasambandið með hótanir vegna bardaga Haye og Chisora Breska hnefaleikasambandið er brjálað yfir því að þeir David Haye og Dereck Chisora ætli að berjast á Upton Park og ætlar að gera sitt til þess að hafa áhrif á bardagann. Sport 10.5.2012 11:21
Enginn bardagi hjá Khan | Peterson féll á lyfjaprófi Það verður ekkert af því að Amir Khan og Lamont Peterson mætist að nýju í hringnum þann 19. maí. Peterson gerði sér nefnilega lítið fyrir og féll á lyfjaprófi. Sport 10.5.2012 11:10
Klitschko: Ótrúlegt að þessi bardagi fái að fara fram í Bretlandi Hnefaleikakappinn Wladimir Klitschko er ekki mjög spenntur fyrir komandi bardaga á milli David Haye og Dereck Chisora enda segir hann að bardaginn verði skrípaleikur. Sport 9.5.2012 10:49
Haye og Chisora ætla að slást á Upton Park Það gleymist seint er hnefaleikaköppunum Dereck Chisora og David Haye laust saman á blaðamannafundi eftir bardaga Chisora og Vitali Klitschko. Þeim bardaga tapaði Chisora sannfærandi. Sport 8.5.2012 10:38
Mayweather heimsmeistari í léttmillivigt Floyd Mayweather yngri, varð í gærnótt heimsmeistari í léttmillivigt en hann sigraði Miguel Cotto á stigum. Sigurinn var sá fertugasti og þriðji á ferli Floyd, en hann er ennþá ósigraður á atvinnumannaferli sínum. Sport 6.5.2012 12:52
Maðurinn með vindilinn látinn Einn þekktasti maðurinn í hnefaleikaheiminum, Bert Sugar, er fallinn frá 75 ára að aldri. Sugar var á stundum kallaður maðurinn með vindilinn enda kom hann helst ekki fram opinberlega nema með vindil og hatt. Sport 26.3.2012 12:22
Klitschko berst næst við David Haye Vitali Klitschko tilkynnti í gær að hann muni næst berjast við Bretann David Haye, án þess þó að nefna stað eða stund. Sport 4.3.2012 16:18
Chisora dæmdur í lífstíðarbann Breski hnefaleikakappinn Derek Chisora hefur verið dæmdur í ótímabundið keppnisbann af Alþjóðahnefaleikasambandinu og sektaður um 20 milljónir króna. Sport 29.2.2012 10:17
Haye og Chisora slógust á blaðamannafundi Það varð allt vitlaust eftir bardaga Vitali Klitschko og Bretans Derecks Chisora í gær. Á blaðamannafundinum eftir bardagann slógust Chisora og David Haye, sem tapaði gegn Waldimir Klitschko á síðasta ári. Sport 19.2.2012 11:16
Áhorfendur ruddust inn í hringinn og lömdu boxara Áhorfendur gengu af göflunum eftir hnefaleikabardaga í Buenos Aires þar sem boxari frá Filippseyjum hafði rotað heimamann í tíundu lotu. John Riel Casimero rotaði heimamanninn Luis Alberto Lazarte með stæl og það kunnu heimamenn í stúkunni ekki að meta. Sport 15.2.2012 14:31
Þjálfari Muhammad Ali lést í gær Angelo Dundee, einn frægasti hnefaleikaþjálfari allra tíma og þjálfari Muhammad Ali í meira en tvo áratugi, lést í gær á elliheimili í Flórída en hann var orðinn níræður. Dundee fékk hjartaáfall. Sport 2.2.2012 09:40
Pacquiao tekur áskorun Mayweather Boxarinn Manny Pacquiao hefur ákveðið að taka áskorun Floyd Mayweather Jr. um að berjast þann 5. maí næstkomandi. Engu að síður er nokkuð í land að bardagi þeirra verði staðfestur. Sport 12.1.2012 15:07
Mayweather skorar Pacquiao á hólm Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið af allan vafa um hvern hann vill berjast við þann 5. maí næstkomandi. Mayweather hefur skorað Manny Pacquiao á hólm á Twitter. Sport 11.1.2012 17:28
Mayweather þarf ekki fara í steininn fyrr en í júní Hnefaleikakapinn Floyd Mayweather Jr. mun geta keppt þann 5. maí næstkomandi þar sem dómari í Las Vegas samþykkti að fresta fangelsisvistun kappans fram í júní. Sport 7.1.2012 10:14
Svona mun fara um Mayweather í fangelsinu Hnefaleikakappinn og milljónamæringurinn Floyd Mayweather Jr. mun þurfa að dúsa í fangelsi á næstunni og aðstæðurnar sem hann þarf að búa við líkjast lítið því ríkidæmi sem hann býr við. Sport 30.12.2011 14:04
Mayweather dæmdur í 90 daga fangelsi Boxarinn Floyd Mayweather Jr. var í nótt dæmdur í 90 daga fangelsi fyrir heimilisofbeldi en hann hafði játað brot sín. Það verður því einhver bið á því að Mayweather og Manny Pacquiao mætist í hringnum en hnefaleikaáhugamenn hafa beðið spenntir eftir þeim bardaga. Sport 22.12.2011 11:20
Haye bíður eftir Vitali Það er ekki langt síðan Bretinn David Haye lagði hanskana á hilluna. Þeir virðast þó ekki vera límdir á hana því Haye er þegar farinn að íhuga að taka þá aftur fram úr hillunni. Sport 13.12.2011 10:13
Amir Khan tapaði fyrir Peterson Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Sport 11.12.2011 10:51
Hnefaleikakappi lést eftir rothögg í bardaga Rússinn Roman Simakov lést í dag af sárum sínum eftir að hafa verið sleginn niður í hnefaleikabardaga á mánudagskvöldið. Sport 8.12.2011 16:17
Klitschko fékk nýrnasteinakast - berst ekki um helgina Ekkert verður af bardaga Wladimir Klitschko og Jean-Marc Mormeck sem átti að fara fram í Düsseldorf um næstu helgi. Klitschko fékk nýrnasteinakast og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Hann er því eðlilega ekki í neinu ástandi til þess að berjast. Sport 5.12.2011 17:04
Pacquiao varði heimsmeistaratitilinn í léttvigt Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao náði að verja WBO heimsmeistaratitilinn í léttvigt í nótt þegar hann sigraði Juan Manuel Marquez í Las Vegas. Sport 13.11.2011 14:21
Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Sport 8.11.2011 09:27
Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. Sport 3.11.2011 10:04
Kimbo Slice steinrotaði andstæðing sinn eftir tuttugu sekúndur Fyrrum bardagamaður í UFC, Kimbo Slice, tók þátt í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður í boxi í gærkvöldi. Sport 16.10.2011 14:47
Dawson rotaði hinn 46 ára Hopkins Hnefaleikakappinn Chad Dawson vann í nótt Bernard Hopkins, en sá síðarnefndi var áður heimsmeistari WBC keppninnar. Sport 16.10.2011 12:57