Mayweather getur ekki falið sig lengur 15. desember 2014 13:45 Mayweather hefur aldrei tapað á ferlinum. vísir/getty Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Það lítur út fyrir að þeir Floyd Mayweather og Manny Pacquiao munu loksins stíga saman inn í hringinn á þessu ári. Mayweather tilkynnti í sjónvarpinu um helgina að hann væri til í að berjast við Pacquiao þann 2. maí á næsta ári. Þetta hefur verið draumabardagi hnefaleikaáhugamanna um árabil en ekkert hefur orðið af honum hingað til. Meðal annars út af peningum. „Mayweather er kominn á leiðarenda og getur ekki falið sig lengur. Hann verður að berjast við mig," sagði Pacquiao. „Ég mun gera mitt besta til þess að þetta verði skemmtilegur bardagi. Við þekkjum öll hans bardagastíl. Flestir af hans bardögum, ef ekki allir, hafa svæft okkur." Þó svo kapparnir séu enn frábærar hnefaleikamenn þá eru þeir farnir að eldast. Pacquiao er orðinn 36 ára og Mayweather er árinu eldri. Til stóð að þeir myndu berjast árið 2012 en þá varð ekkert af bardaganum þar sem Mayweather vildi fá miklu stærri hluta af peningakökunni en honum bar. Það skiptir ekki máli lengur. „Hann má fá þá peninga sem hann vill. Peningar skipta ekki máli lengur heldur snýst þetta um arfleifð. Þetta snýst um að gleðja áhugamennina og það er gott fyrir íþróttina að við berjumst." Þetta verður líklega verðmætasti bardagi allra tíma og því spáð að í fyrsta skipti verði 200 milljón dollara múrinn rofinn. Meirihluti þeirra peninga fer væntanlega til Mayweather.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira