Mickey Rourke sneri aftur í hringinn | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. nóvember 2014 13:45 Rourke átti ekki í miklum vandræðum með Elliot Seymour í gær. vísir/afp Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mickey Rourke sneri aftur í boxhringinn í gær. Rourke, sem er 62 ára, atti þá kappi við Elliot Seymour, sem er 33 árum yngri en leikarinn, en bardaginn fór fram í Moskvu í Rússlandi. Aldursmunurinn breytti þó litlu þegar út í hringinn var komið því Rourke reyndist mun sterkari en Seymour og var búinn að tryggja sér sigurinn áður en önnur lota var öll. Rourke, sem stundaði hnefaleika sem áhugamaður áður en hann skaust upp á stjörnuhimininn í Hollywood, létti sig um rúmlega 15 kíló fyrir bardagann við Seymour, en í samtali við rússneska sjónvarpsstöð sagði hann að hnefaleikarnir „hefðu bjargað honum frá sjálfum sér.“ Rourke gerðist svo atvinnumaður í hnefaleikum á 10. áratugnum og var ósigraður í átta bardögum. Sex þeirra lauk með sigri Rourke, en tveimur lyktaði með jafntefli. Rourke er þekktur fyrir leik sinn í myndum á borð við 9 1/2 Weeks, Angel Heart, Barfly, Sin City og The Wrestler, en hann fékk tilnefningu til Óskarverðlauna fyrir leik sinn í síðastnefndu myndinni.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira