Ástin á götunni

Fréttamynd

Ein af hverjum fimm glímir við átröskun: „Graf­alvar­legur geð­sjúk­dómur og því ber að taka al­var­lega“

Niðurstöður rannsóknar sem alþjóðlegu leikmannasamtökin FifPro standa að leiða í ljós að ein af hverjum fimm atvinnukonum í knattspyrnu glímir við átröskun. Næringarfræðingur segir niðurstöðurnar sláandi. Verkefnastjóri Leikmannasamtakanna berst fyrir auknu fjármagni í íþróttahreyfinguna og kallar eftir íþróttasálfræðingum til starfa hjá öllum félögum.

Fótbolti
Fréttamynd

FHL upp í Bestu deildina

FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Staða Arnars hafði verið ó­traust um hríð

Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik.

Íslenski boltinn