Ástin á götunni Vináttuleikur í Úkraínu í dag Undirbúningur U-21 landsliðs Íslands fyrir EM í Danmörku heldur áfram í dag er strákarnir mæta Úkraínu ytra klukkan 17.30. Fótbolti 23.3.2011 19:38 Ellert B. Schram heiðraður á þingi UEFA í gær Ellert B. Schram, fyrrum formaður KSÍ, var heiðraður á 35. ársþingi UEFA fyrir áralöng farsæl störf hans í þágu knattspyrnunnar en þingið fór fram í París í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 23.3.2011 09:12 Helgi Valur kallaður til Kýpur Helgi Valur Daníelsson er farinn til Kýpur til að taka þátt í landsleik Íslendinga og Kýpurmanna í undankeppni EM sem fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.3.2011 12:16 Eiður Aron og Jóhann Laxdal til Úkraínu og Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins , hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki í Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars. Íslenski boltinn 21.3.2011 11:37 Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur. Íslenski boltinn 20.3.2011 21:24 Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. Íslenski boltinn 18.3.2011 15:03 Ólafur ræddi ekki við Eið Smára Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 16.3.2011 09:00 Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Fótbolti 15.3.2011 13:36 Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). Íslenski boltinn 14.3.2011 16:47 Þær norsku mæta í Laugardalinn í september - byrjað gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið dróst meðal annars í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag. Klara Bjartmarz og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari voru út í Sviss og hafa nú gengið frá leikdögum fyrir íslenska liðið en önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. Íslenski boltinn 14.3.2011 16:13 Breiðablik vann góðan sigur á Akureyri Þrír leikir fóru fram í dag í A-deild Lengjubikars karla. Í Boganum á Akureyri var mikill markaleikur þegar Þór Ak. og Keflavík mættust. Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir Keflavík en það dugði ekki til þar sem Þór Ak. fór með sigur af hólmi, 4-3. Fótbolti 13.3.2011 22:23 Matthías með tvö í fyrsta leik - FH vann Fylki Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk FH þegar liðið vann 2-0 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Matthíasar síðan að hann kom til baka eftir að hafa verið í láni hjá enska liðinu Colchester. Íslenski boltinn 11.3.2011 21:31 Stelpurnar okkar vinsælar - margar þjóðir vilja fá vináttulandsleiki Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins sem náði frábærum árangri í Algarve-bikarnum, segir að frammistaða liðsins á mótinu hafi vakið mikla athygli með hinna þjóðanna en flestar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims taka þátt í mótinu. Ísland náði silfurverðlaunum og veitt besta liði heims harða keppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 9.3.2011 20:34 Íslensku stelpurnar fengu silfrið í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið varð í öðru sæti í Algarve-bikarnum eftir 2-4 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik í dag. Íslenska liðið komst yfir í 2-1 í leiknum en fékk á svekkjandi jöfnunarmark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Bandaríska liðið tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Íslands í dag. Íslenski boltinn 9.3.2011 16:18 Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, fyrir úrslitaleikinn í Algarve-mótinu. Íslenski boltinn 8.3.2011 19:50 Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. Íslenski boltinn 7.3.2011 22:00 Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslenski boltinn 7.3.2011 17:57 Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. Íslenski boltinn 7.3.2011 16:55 Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. Íslenski boltinn 6.3.2011 22:56 Valsmenn fagna Reykjvíkurmeistaratitlinum - myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í tuttugasta sinn í karlaflokki þegar þeir unnu 1-0 sigur á KR-ingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 6.3.2011 22:39 Guðjón tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Guðjón Pétur Lýðsson tryggði Val 1-0 sigur á KR í úrslitaleik Reykavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Guðjón sem kom til Vals frá Haukum í vetur skoraði eina mark leiksins meðm stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 59. mínútu. Íslenski boltinn 6.3.2011 21:07 FH hafði betur gegn Grindavík í Lengjubikarnum FH hefur unnið alla þrjá leiki sína í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. FH hafði betur gegn Grindvík, 1-2, í Reykjaneshöllinni í dag. Fótbolti 6.3.2011 18:07 KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6.3.2011 16:06 ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 5.3.2011 15:43 Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. Fótbolti 4.3.2011 22:04 Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2011 22:04 Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4.3.2011 14:53 Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. Fótbolti 4.3.2011 18:26 Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. Fótbolti 4.3.2011 17:34 Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Íslenski boltinn 4.3.2011 16:49 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Vináttuleikur í Úkraínu í dag Undirbúningur U-21 landsliðs Íslands fyrir EM í Danmörku heldur áfram í dag er strákarnir mæta Úkraínu ytra klukkan 17.30. Fótbolti 23.3.2011 19:38
Ellert B. Schram heiðraður á þingi UEFA í gær Ellert B. Schram, fyrrum formaður KSÍ, var heiðraður á 35. ársþingi UEFA fyrir áralöng farsæl störf hans í þágu knattspyrnunnar en þingið fór fram í París í gær. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 23.3.2011 09:12
Helgi Valur kallaður til Kýpur Helgi Valur Daníelsson er farinn til Kýpur til að taka þátt í landsleik Íslendinga og Kýpurmanna í undankeppni EM sem fer fram á laugardaginn. Íslenski boltinn 22.3.2011 12:16
Eiður Aron og Jóhann Laxdal til Úkraínu og Englands Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðsins , hefur gert tvær breytingar á hópnum er leikur tvo vináttulandsleiki í Úkraínu og Englandi, 24. og 28. mars. Íslenski boltinn 21.3.2011 11:37
Grétar Rafn spilar ekki gegn Kýpur Íslenska landsliðið í knattspyrnu varð fyrir áfalli í dag þegar Grétar Rafn Steinsson varð að draga sig úr leikmannahópnum sem mætir Kýpur. Íslenski boltinn 20.3.2011 21:24
Stelpurnar okkar 99 sætum ofar en strákarnir á heimslistanum Íslenska kvennalandsliðið er í 16. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun og hefur aldrei verið hærra á listanum. Stelpurnar okkar fara þó aðeins upp um eitt sæti þrátt fyrir frábæran árangur liðsins í Algarve-bikarnum þar sem liðið náði öðru sætinu. Íslenski boltinn 18.3.2011 15:03
Ólafur ræddi ekki við Eið Smára Ólafur Jóhannesson þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta valdi ekki Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshópinn fyrir næsta verkefni A-landsliðsins gegn Kýpur í undankeppni Evrópukeppninnar. Ólafur sagði í samtali við Hans Steinar Bjarnason í gær að hann hefði ekki rætt við Eið Smára fyrir valið og þjálfarinn sagði ennfremur að það hefði ekki komið fram hvort Eiður væri hættur að gefa kost á sér í landsliðið. Fótbolti 16.3.2011 09:00
Eiður ekki í landsliðshópnum sem mætir Kýpur Ólafur Jóhannesson þjálfari A-landsliðs karla í fótbolta tilkynnti í dag leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 26. mars á Kýpur. Eiður Smári Guðjohnsen leikmaður Fulham er ekki í leikmannahópnum en alls eru 10 leikmenn úr U-21 árs landsliðinu valdir í þetta verkefni. Fótbolti 15.3.2011 13:36
Sigurður Ragnar: Ég held að við eigum fína möguleika Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari í fótbolta, var nokkuð sáttur með riðil Íslands í undankeppni EM 2013 en dregið var í dag. Ísland er í riðli með Noregi (7. sæti á FIFA-listanum), Belgíu (35.), Ungverjalandi (31.), Norður Írlandi (64.) og Búlgaríu (49.). Íslenski boltinn 14.3.2011 16:47
Þær norsku mæta í Laugardalinn í september - byrjað gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið dróst meðal annars í riðli með Noregi í undankeppni fyrir EM 2013 en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í dag. Klara Bjartmarz og Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari voru út í Sviss og hafa nú gengið frá leikdögum fyrir íslenska liðið en önnur lið í riðlinum eru: Belgía, Ungverjaland, Norður Írland og Búlgaría. Íslenski boltinn 14.3.2011 16:13
Breiðablik vann góðan sigur á Akureyri Þrír leikir fóru fram í dag í A-deild Lengjubikars karla. Í Boganum á Akureyri var mikill markaleikur þegar Þór Ak. og Keflavík mættust. Magnús Sverrir Þorsteinsson skoraði þrennu fyrir Keflavík en það dugði ekki til þar sem Þór Ak. fór með sigur af hólmi, 4-3. Fótbolti 13.3.2011 22:23
Matthías með tvö í fyrsta leik - FH vann Fylki Matthías Vilhjálmsson skoraði bæði mörk FH þegar liðið vann 2-0 sigur á Fylki í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Matthíasar síðan að hann kom til baka eftir að hafa verið í láni hjá enska liðinu Colchester. Íslenski boltinn 11.3.2011 21:31
Stelpurnar okkar vinsælar - margar þjóðir vilja fá vináttulandsleiki Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins sem náði frábærum árangri í Algarve-bikarnum, segir að frammistaða liðsins á mótinu hafi vakið mikla athygli með hinna þjóðanna en flestar sterkustu knattspyrnuþjóðir heims taka þátt í mótinu. Ísland náði silfurverðlaunum og veitt besta liði heims harða keppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 9.3.2011 20:34
Íslensku stelpurnar fengu silfrið í Algarve-bikarnum Íslenska kvennalandsliðið varð í öðru sæti í Algarve-bikarnum eftir 2-4 tap á móti Bandaríkjunum í úrslitaleik í dag. Íslenska liðið komst yfir í 2-1 í leiknum en fékk á svekkjandi jöfnunarmark á síðustu sekúndu fyrri hálfleiks. Bandaríska liðið tryggði sér síðan sigurinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. Katrín Ómarsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir skoruðu mörk Íslands í dag. Íslenski boltinn 9.3.2011 16:18
Byrjunarlið Íslands gegn Bandaríkjunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands, fyrir úrslitaleikinn í Algarve-mótinu. Íslenski boltinn 8.3.2011 19:50
Liðið getur náð enn lengra Stelpurnar okkar í knattspyrnulandsliðinu náðu einstökum árangri í gær er liðið komst í úrslitaleik Algarve-mótsins en í mótinu taka þátt öll bestu lið heims. Sigurður Ragnar landsliðsþjálfari segir enn meira búa í íslenska liðinu. Íslenski boltinn 7.3.2011 22:00
Sigurður Ragnar: Sýnum bandaríska liðinu enga virðingu „Mér líður ótrúlega vel. Þetta er alveg frábær tilfinning," sagði sigurreifur landsliðsþjálfari kvenna, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, við Vísi skömmu eftir að liðið hafði tryggt sér sæti í úrslitaleik hins sterka Algarve-móts. Íslenski boltinn 7.3.2011 17:57
Stelpurnar okkar komar í úrslitaleikinn á Algarve-mótinu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun leika til úrslita á hinu geysisterka Algarve-móti. Það varð ljóst í dag er Ísland lagði Danmörk, 1-0. Ísland mætir Bandaríkjunum í úrslitum. Íslenski boltinn 7.3.2011 16:55
Þóra og Dóra María koma inn í liðið fyrir Danaleikinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. Sigurður gerir tvær breytingar frá því í sigurleiknum gegn Kína á föstudaginn. Íslenski boltinn 6.3.2011 22:56
Valsmenn fagna Reykjvíkurmeistaratitlinum - myndir Valsmenn urðu í kvöld Reykjavíkurmeistarar í tuttugasta sinn í karlaflokki þegar þeir unnu 1-0 sigur á KR-ingum í úrslitaleik í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 6.3.2011 22:39
Guðjón tryggði Val Reykjavíkurmeistaratitilinn Guðjón Pétur Lýðsson tryggði Val 1-0 sigur á KR í úrslitaleik Reykavíkurmótsins í Egilshöllinni í kvöld. Guðjón sem kom til Vals frá Haukum í vetur skoraði eina mark leiksins meðm stórglæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu á 59. mínútu. Íslenski boltinn 6.3.2011 21:07
FH hafði betur gegn Grindavík í Lengjubikarnum FH hefur unnið alla þrjá leiki sína í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. FH hafði betur gegn Grindvík, 1-2, í Reykjaneshöllinni í dag. Fótbolti 6.3.2011 18:07
KR og Valur spila til úrslita í Reykjavíkurmótinu í kvöld KR og Valur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í fótbolta í Egilhöllinni klukkan 19.15 í kvöld en þar reyna Valsmenn að koma í veg fyrir að KR-ingar verði Reykjavíkurmeistarar þriðja árið í röð. Íslenski boltinn 6.3.2011 16:06
ÍR með fjögur mörk og sigur gegn Stjörnunni ÍR vann 4-3 sigur á Pepsi-deildarliði Stjörnunnar í Lengjubikar karla í fótbolta í dag en leikurinn fór fram í Kórnum í Kópavogi. Árni Freyr Guðnason tryggði ÍR-ingum sigurinn úr vítaspyrnu í uppbótartíma effir að Stjarnan hafði verið 3-2 yfir þegar fimm mínútur voru eftir. Íslenski boltinn 5.3.2011 15:43
Margrét Lára: Ólýsanlega góð tilfinning að vera komin aftur á fullt Margrét Lára Viðarsdóttir er greinilega í sínu allra besta formi en hún skoraði bæði mörk Íslands í 2-1 sigri á Kína á Algarve Cup-mótinu í gær. Hún skoraði einnig í 2-1 sigri á Svíum á miðvikudag og átti þátt í sigurmarkinu þar að auki. Fótbolti 4.3.2011 22:04
Katrín jafnaði met Rúnars Katrín Jónsdóttir jafnaði í gær met Rúnars Kristinssonar er hún lék sinn 104. A-landsleik þegar Ísland vann Kína, 2-1, á Algarve Cup. Rúnar lék á sínum tíma jafn marga leiki með A-landsliði karla. Hún getur bætt metið þegar að Ísland mætir Danmörku á mánudaginn. Fótbolti 4.3.2011 22:04
Spjaldaglaðasti dómari HM-sögunnar fyrirlesari hjá íslenskum dómurum Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Dómarar hafa verið við æfingar frá því 1. nóvember undir stjórn Egils Eiðssonar en auk þess hafa kennarar og nemendur úr Háskólanum í Reykjavík komið að undirbúningnum með einum eða öðrum hætti. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 4.3.2011 14:53
Sigurður Ragnar: Getum unnið öll lið á góðum degi Sigurður Ragnar Eyjólfsson var vitanlega hæstánægður með sína leikmenn eftir 2-1 sigur Íslands á Kína á Algarve Cup-mótinu í dag. Fótbolti 4.3.2011 18:26
Íslandi dugar jafntefli gegn Dönum Svíar unnu í dag 3-1 sigur á Dönum á Algarve Cup-mótinu í Portúgal. Þar með er ljóst að íslenska landsliðinu mun duga jafntefli gegn Dönum í lokaumferð B-riðils á mánudaginn til að komast í sjálfan úrslitaleik mótsins. Fótbolti 4.3.2011 17:34
Margrét Lára með tvö mörk í glæsilegum sigri á Kína Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska kvennalandsliðið sem vann 2-1 sigur á Kína í öðrum leik sínum í Algarve-bikarnum í Portúgal. Líkt og í sigrinum á Svíum á miðvikudaginn þá lenti íslenska liðið undir en kom til baka og tryggði sér frábæran sigur. Íslenski boltinn 4.3.2011 16:49
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent