Ástin á götunni Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2013 21:13 Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. Fótbolti 29.6.2013 18:29 Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. Fótbolti 29.6.2013 15:57 Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. Íslenski boltinn 28.6.2013 21:05 Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. Fótbolti 28.6.2013 19:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 0-3 | Meistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar komust í kvöld áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-0 sigur á Val en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra. Íslenski boltinn 28.6.2013 16:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 2-3 | Blikar áfram Berglind Björg Þorvaldsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í ÍBV erfið en hún átti stóran þátt í 3-2 sigri Breiðabliks í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2013 16:04 Gagnrýnin á rétt á sér Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:52 EM verður stóra prófið mitt Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:52 Selfoss stöðvaði Grindavík Eftir sex sigurleiki í röð tapaði Grindavík í kvöld fyrir Selfossi, 3-1 á heimavelli, í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:31 Hjörtur Hjartarson rifbeinsbrotinn Hjörtur Júlíus Hjartarson, leikmaður 1. deildarliðsins Víkings, verður frá vegna meiðsla næstu fjórar vikur en leikmaðurinn er rifbeinsbrotinn. Íslenski boltinn 26.6.2013 11:00 Leikið verður í Ólafsvík í riðlakeppni Futsal Víkingur Ólafsvík mun taka þátt í riðlakeppni Evrópukeppni UEFA í Futsal dagana 27. – 1. september sem haldin verður í 13. sinn. Fótbolti 26.6.2013 13:03 Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Breiðablik 3-0 sigur á KR í eldri flokki karla 40+ en leikurinn fór fram þann 11. júní. KR þarf einnig að greiða 10.000 krónur í sekt. Fótbolti 26.6.2013 11:46 Rúnar Alex æfir með Club Brugge Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.6.2013 09:36 Helgi í Aftureldingu Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram. Íslenski boltinn 25.6.2013 20:07 Óli Þórðar: Við erum lagðir í einelti Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, í 1.deild karla í knattspyrnu vandaði ekki dómaranum kveðjurnar eftir leik Víkings og Hauka sem lauk 2-2 fyrr í dag. Víkingur komst í 2-0 í leiknum en með tveimur mörkum undir lok leiksins náðu Haukar að jafna metin. Íslenski boltinn 22.6.2013 17:22 Grindavík rígheldur í toppsætið Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 22.6.2013 16:05 Bjarni: Leikmenn KR vilja hafa pressu á sér "Þetta er kannski með erfiðari útivöllum til að heimsækja,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR , eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 21.6.2013 13:28 Ríkharður: Maður vanmetur ekki andstæðing í 8-liða úrslitum "Við fáum lið sem er í 2. deild sem á þar að leiðandi að vera lakara lið en við Framarar,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 21.6.2013 13:17 ÍBV mætir KR í bikarnum ÍBV leikur gegn KR í stórleik fjórðungsúrslita Borgunarbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 21.6.2013 09:20 Þorvaldur verður í stúkunni í kvöld Þorvaldur Örlygsson mun ekki stýra liði ÍA í kvöld en það verður í höndum þeirra Dean Martin og Jóns Þórs Haukssonar. Íslenski boltinn 20.6.2013 11:16 Djúpmenn elta Grindvíkinga BÍ/Bolungarvík vann 2-1 heimasigur á KF í lokaleik 6. umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 16.6.2013 17:14 Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Fótbolti 14.6.2013 21:39 Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. Enski boltinn 14.6.2013 12:51 David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 08:18 Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29 Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07 Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57 Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 10:12 James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55 « ‹ 199 200 201 202 203 204 205 206 207 … 334 ›
Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld. Íslenski boltinn 3.7.2013 21:13
Breiðablik varð Shellmótsmeistari Breiðablik fagnaði í dag sigri á Shellmótinu í Vestmannaeyjum eftir sigur á Þór frá Akureyri í úrslitaleiknum. Fótbolti 29.6.2013 18:29
Víkingur sótti þrjú stig fyrir vestan Víkingur skellti sér upp í annað sæti 1. deildar karla með mikilvægum 2-0 sigri á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan í dag. Fótbolti 29.6.2013 15:57
Anna Björg hetja Fylkis Anna Björg Björnsdóttir skoraði bæði mörk Fylkis í 2-1 sigri á HK/Víkingi í fjórðungsúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna. Íslenski boltinn 28.6.2013 21:05
Þór/KA vann stórsigur Þór/KA er komið áfram í undanúrslit Borgunarbikarkeppni kvenna eftir öruggan 6-0 sigur á Þrótti í kvöld. Fótbolti 28.6.2013 19:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 0-3 | Meistararnir í undanúrslit Bikarmeistarar Stjörnunnar komust í kvöld áfram í undanúrslit Borgunarbikars kvenna eftir 3-0 sigur á Val en þessi sömu lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra. Íslenski boltinn 28.6.2013 16:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Breiðablik 2-3 | Blikar áfram Berglind Björg Þorvaldsdóttir reyndist sínum gömlu félögum í ÍBV erfið en hún átti stóran þátt í 3-2 sigri Breiðabliks í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 28.6.2013 16:04
Gagnrýnin á rétt á sér Ákvörðun Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar landsliðsþjálfara að velja Eddu Garðarsdóttur ekki í EM-hóp Íslands hefur vakið athygli. Margrét Lára Viðarsdóttir segir að liðið sakni hennar en virði ákvörðun þjálfarans. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:52
EM verður stóra prófið mitt Margrét Lára Viðarsdóttir, langmarkahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, er á góðum batavegi eftir stóra aðgerð í haust. "Ég gæti skrifað heila bók um meiðslasögu mína,“ segir hún við Fréttablaðið. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:52
Selfoss stöðvaði Grindavík Eftir sex sigurleiki í röð tapaði Grindavík í kvöld fyrir Selfossi, 3-1 á heimavelli, í 1. deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2013 21:31
Hjörtur Hjartarson rifbeinsbrotinn Hjörtur Júlíus Hjartarson, leikmaður 1. deildarliðsins Víkings, verður frá vegna meiðsla næstu fjórar vikur en leikmaðurinn er rifbeinsbrotinn. Íslenski boltinn 26.6.2013 11:00
Leikið verður í Ólafsvík í riðlakeppni Futsal Víkingur Ólafsvík mun taka þátt í riðlakeppni Evrópukeppni UEFA í Futsal dagana 27. – 1. september sem haldin verður í 13. sinn. Fótbolti 26.6.2013 13:03
Blikum dæmdur 3-0 sigur gegn KR | Kristján Finnbogason ólöglegur Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur dæmt Breiðablik 3-0 sigur á KR í eldri flokki karla 40+ en leikurinn fór fram þann 11. júní. KR þarf einnig að greiða 10.000 krónur í sekt. Fótbolti 26.6.2013 11:46
Rúnar Alex æfir með Club Brugge Hinn efnilegi Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður KR, mun æfa næstkomandi viku hjá belgíska félaginu Club Brugge en vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu í dag. Fótbolti 26.6.2013 09:36
Helgi í Aftureldingu Helgi Sigurðsson mun spila með Aftureldingu til loka tímabilsins en félagið tilkynnti um komu hans í dag. Helgi er 39 ára gamall sóknarmaður sem var síðast hjá Fram. Íslenski boltinn 25.6.2013 20:07
Óli Þórðar: Við erum lagðir í einelti Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, í 1.deild karla í knattspyrnu vandaði ekki dómaranum kveðjurnar eftir leik Víkings og Hauka sem lauk 2-2 fyrr í dag. Víkingur komst í 2-0 í leiknum en með tveimur mörkum undir lok leiksins náðu Haukar að jafna metin. Íslenski boltinn 22.6.2013 17:22
Grindavík rígheldur í toppsætið Fimm leikjum er nýlokið í 1. deild karla í knattspyrnu en þar ber helst að nefna flottan sigur KA-manna á liðið BÍ/Bolungarvíkur fyrir norðan. Hallgrímur Mar Steingrímsson, leikmaður KA, gerði eina mark leiksins rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Íslenski boltinn 22.6.2013 16:05
Bjarni: Leikmenn KR vilja hafa pressu á sér "Þetta er kannski með erfiðari útivöllum til að heimsækja,“ sagði Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR , eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit í Borgunarbikarnum. Íslenski boltinn 21.6.2013 13:28
Ríkharður: Maður vanmetur ekki andstæðing í 8-liða úrslitum "Við fáum lið sem er í 2. deild sem á þar að leiðandi að vera lakara lið en við Framarar,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit Borgunarbikarsins. Íslenski boltinn 21.6.2013 13:17
ÍBV mætir KR í bikarnum ÍBV leikur gegn KR í stórleik fjórðungsúrslita Borgunarbikarkeppni karla en dregið var í hádeginu í dag. Íslenski boltinn 21.6.2013 09:20
Þorvaldur verður í stúkunni í kvöld Þorvaldur Örlygsson mun ekki stýra liði ÍA í kvöld en það verður í höndum þeirra Dean Martin og Jóns Þórs Haukssonar. Íslenski boltinn 20.6.2013 11:16
Djúpmenn elta Grindvíkinga BÍ/Bolungarvík vann 2-1 heimasigur á KF í lokaleik 6. umferðar 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 16.6.2013 17:14
Haukar skoruðu fjögur gegn KA Haukar unnu mikilvægan sigur á KA í 1. deild karla í kvöld eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Fótbolti 14.6.2013 21:39
Owen Coyle mun taka við Wigan Samkvæmt heimildum Sky Sports mun Owen Coyle verða ráðinn næsti knattspyrnustjóri Wigan. Enski boltinn 14.6.2013 12:51
David James með ótrúlega vörslu á Ísafirði David James sýndi heldur betur úr hverju hann er gerður í leik ÍBV gegn BÍ/Bolungarvík í 16- liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 14.6.2013 08:18
Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Íslenski boltinn 13.6.2013 21:29
Elísa inn fyrir Gunnhildi Elísa Viðarsdóttir hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur. Fótbolti 13.6.2013 21:07
Spear skaut ÍBV áfram í bikarnum ÍBV er komið áfram í fjórðungsúrslit bikarkeppni karla eftir 1-0 sigur á BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 13.6.2013 19:57
Skelfileg mistök hjá markverði KB Sigþór Marvin Þórarinsson náði forystunni fyrir Stál-Úlf gegn KB í 4. deildinni á dögunum með skrautlegu marki. Íslenski boltinn 13.6.2013 10:12
James sá frægasti síðan Jagger var hér Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs BÍ/Bolungarvík, er borubrattur fyrir leikinn gegn ÍBV í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 13.6.2013 11:55