Ástin á götunni

Fréttamynd

Jóhann Laxdal og Kristinn Jónsson valdir í landsliðið

Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Færeyingum í æfingaleik á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Stjörnumaðurinn Jóhann Laxdal er eini nýliðinn í hópnum en Lars valdi einnig Kristinn Jónsson úr Breiðabliki í 22 manna hópinn sinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Stærsti leikur sem ég hef spilað á ævinni

„Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH.

Fótbolti
Fréttamynd

Vorkenndi Blikunum

FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.

Fótbolti
Fréttamynd

Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar áfram undir feldi

Sigurður Ragnar Eyjólfsson ætlar að taka sér tíma til að íhuga hvort hann ætli að halda áfram í starfi sem landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn betri í undanúrslitum bikarsins en Framarar

Framarar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum í átjánda sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Breiðabliki á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Mörk Kristins Inga Halldórssonar og Hólmbert Friðjónssonar í fyrri hálfleik nægðu til að koma Safamýrapiltum í úrslitaleikinn en Árni Vilhjálmsson minnkaði muninn fyrir Blika í lokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan

"Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum

"Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Ég er Íslendingur og verð það áfram”

Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári skipti yfir í Kára

Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu

Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna.

Fótbolti