Ástin á götunni

Fréttamynd

Hafa lagt Ronaldo í einelti í mörg ár

Hún er löng sagan á milli Cristiano Ronaldo og fjölmiðilsins CMTV en portúgalski knattspyrnumaðurinn kastaði hljóðnema sjónvarpsmanns CMTV út í vatn eins og frægt er orðið.

Fótbolti
Fréttamynd

EM dagbók: Sjáumst á fimmtudag!

Starfsfólkið á hóteli okkar fjölmiðlamanna í Annecy er yndislegt. Þetta er fremur lítið hótel sem er þekktara fyrir veitingastaðinn sinn en sjálfa hótelstarfsemina. Stjarna matseðilsins er lasanja "hennar mömmu“ eins og rétturinn er auglýstur.

Fótbolti
Fréttamynd

Austurríska landsliðið: Skrekkur á stóra sviðinu

Austurríkismenn voru með eitt besta liðið í undankeppni EM 2016 en þeir eru bara með eitt stig og enn án sigurs á EM í Frakklandi eftir tvo leiki. Sigur á Íslandi kemur þeim áfram en öll önnur úrslit þýða að liðið er úr leik.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag

Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram

Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar

Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu

Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan.

Fótbolti
Fréttamynd

Sagan skrifuð í Saint-Étienne

Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á stórmóti í gær gegn Portúgal. Í fyrsta leiknum skoraði liðið fyrsta markið og náði í fyrsta stigið. Strákarnir okkar eru komnir aftur eftir hálfs árs runu af slæmum úrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu.

Fótbolti