Leiknir Reykjavík Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31 Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 09:30 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40 Domino‘s kostar æfingagjöld barna hjá Leikni Domino’s og Leiknir hafa komist að samkomulagi um átaksverkefni þar sem markmiðið er að auka þátttöku barna og unglinga í íþróttastarfi Leiknis með því að gera þátttöku gjaldfrjálsa fyrir börn búsett í Breiðholti gegn nýtingu frístundakorts Reykjavíkurborgar. Innlent 28.4.2022 20:33 Kallað út vegna elds í íþróttahúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds innan í klæðingu íþróttahússins í Austurbergi í Breiðholti í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 28.4.2022 12:56 „Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15 Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15 KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 15:30 Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2022 10:01 Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis. Fótbolti 21.3.2022 21:30 Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Fótbolti 15.3.2022 14:29 Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. Fótbolti 9.3.2022 21:49 Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.3.2022 08:07 Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 24.2.2022 21:53 Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. Fótbolti 18.2.2022 23:14 Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.2.2022 07:01 Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19 Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. Íslenski boltinn 9.2.2022 15:30 Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31 Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11 Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum. Fótbolti 22.1.2022 15:41 Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 21.1.2022 23:30 Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.1.2022 11:53 FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 13.1.2022 17:01 Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Íslenski boltinn 10.1.2022 10:30 Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. Íslenski boltinn 28.12.2021 14:01 Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Dómarinn klikkaði á eðlisfræði 101 að mati Arnars Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, hafði sitthvað út á dómgæsluna í leik lærisveina sinna gegn Leikni í Bestu-deild karla í fótbolta að setja að leik loknum i kvöld. Liðin skildu jöfn í markalausum leik. Íslenski boltinn 8.5.2022 22:43
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Víkingur R. 0-0 | Markalaust hjá Leikni og Víkingi Leiknir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli þegar liðin áttust við í fjórðu umferð Bestu-deildar karla í fótolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Íslenski boltinn 8.5.2022 18:31
Sjáðu hvernig Ísak hélt upp á afmælið með tveimur mörkum og þremur stigum Ísak Snær Þorvaldsson átti heldur betur góðan afmælisdag í gær en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Breiðabliks á FH í 3. umferð Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.5.2022 09:30
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir R. 1-1 | Bæði lið komust hæfilega sátt á blað Það voru tvö stigalaus lið, ÍBV og Leiknir, sem leiddu saman hesta sína á Hásteinsvöll í Vestmannaeyjum í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Liðin skiptust á jafnan hlut og eru þar af leiðandi bæði komin á blað. Íslenski boltinn 1.5.2022 15:40
Domino‘s kostar æfingagjöld barna hjá Leikni Domino’s og Leiknir hafa komist að samkomulagi um átaksverkefni þar sem markmiðið er að auka þátttöku barna og unglinga í íþróttastarfi Leiknis með því að gera þátttöku gjaldfrjálsa fyrir börn búsett í Breiðholti gegn nýtingu frístundakorts Reykjavíkurborgar. Innlent 28.4.2022 20:33
Kallað út vegna elds í íþróttahúsi í Breiðholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út vegna elds innan í klæðingu íþróttahússins í Austurbergi í Breiðholti í Reykjavík skömmu eftir hádegi í dag. Innlent 28.4.2022 12:56
„Skrýtin orka í Leiknisliðinu“ Leiknismenn fengu skell gegn Stjörnunni í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 24.4.2022 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. - Stjarnan 0-3 | Stjarnan sigldi sigrinum í höfn í Breiðholtinu Stjarnan innbyrti sinn fyrsta sigur í Bestudeild karla í fótbolta þegar liðið vann sannfærandi 3-0 gegn Leikni í leik liðanna á Domusnova-vellinum í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2022 15:15
Sjáðu sigurmark Elfars Árna og öll fimm mörkin í Safamýri Tveir síðustu leikir 1. umferðar Bestu deildar karla í fótbolta fóru fram í gær. KA vann Leikni Reykjavík 1-0 og KR vann 4-1 útisigur á Fram er liðin mættust í Safamýri. Íslenski boltinn 21.4.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: KA 1–0 Leiknir R. | Akureyringar unnu á Dalvík KA mætti Leikni frá Reykjavík í fyrstu umferð Bestu deildar karla á Dalvíkurvelli í kvöld. Aðstöðuleysi norðanmanna hefur vart farið fram hjá mörgum og mun KA því þurfa að spila nokkra leiki á Dalvík í byrjun móts. KA hafði að lokum 1-0 sigur eftir leik sem var ekki mikið fyrir augað. Íslenski boltinn 20.4.2022 17:15
KR-ingar fara í Safamýri og KA fær Breiðhyltinga til Dalvíkur Staðfest hefur verið á vef KSÍ að tveir af leikjunum sex í fyrstu umferð Bestu deildar karla fari ekki fram á þeim heimavöllum sem viðkomandi lið ætla að nota í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2022 15:30
Besta-spáin 2022: Lífið eftir Sævar og Smit Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Leikni 9. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 7.4.2022 10:01
Daníel Finns kallaður inn í U21 landsliðið Stefán Árni Geirsson, leikmaður KR, hefur þurft að draga sig úr U21 landsliðshópnum en KSÍ tilkynnti um breytingu á hópnum í kvöld. Í stað Stefáns kemur Daníel Finns Matthíasson, leikmaður Leiknis. Fótbolti 21.3.2022 21:30
Dæmdur fyrir nauðgun en segist beittur órétti á Íslandi Knattspyrnumaðurinn Andrés „Manga“ Escobar hélt fram sakleysi sínu í viðtali við kólumbíska þáttinn Primer Toque, eftir að hafa verið dæmdur fyrir nauðgun á Íslandi. Fótbolti 15.3.2022 14:29
Leiknir jafnar KR á toppi 3. riðils Lengjubikarsins Leiknir fór auðveldlega í gegnum Aftureldingu á Fagverksvellinum í Varmá í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem gestirnir unnu 0-5. Fótbolti 9.3.2022 21:49
Andrés Escobar dæmdur fyrir kynferðisbrot Kólumbíski fótboltamaðurinn Andrés „Manga“ Escobar, sem lék með Leikni R. á síðasta tímabili var dæmdur fyrir kynferðisbrot í Héraðsdómi Reykjavíkur í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 4.3.2022 08:07
Fylkir rúllaði yfir Selfoss og nýju mennirnir á skotskónum hjá Leikni Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 24.2.2022 21:53
Leiknir og Vestri skiptu stigunum á milli sín í hörkuleik Leiknir R. og Vestri skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í kvöld. Lokatölur urðu 2-2, en strákarnir að vestan fengu gefins jöfnunarmark í uppbótartíma. Fótbolti 18.2.2022 23:14
Makuszewski: Vonandi verður betra veður í sumar Leiknir R. tilkynnti nýjan leikmann liðsins fyrir komandi átök í efstu deild karla í knattspyrnu í gær. Fótbolti 10.2.2022 07:01
Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19
Leiknir fær kantmann sem lék fyrir pólska landsliðið Leiknir hefur samið við pólska kantmanninn Maciej Makuszewski sem leikið hefur fimm A-landsleiki fyrir pólska landsliðið í fótbolta. Íslenski boltinn 9.2.2022 15:30
Leiknir heldur áfram að stækka hópinn Leiknir Reykjavík hefur samið við hinn unga Róbert Hauksson til ársins 2024. Róbert er tvítugur sóknarmaður sem gengur í raðir Leiknis frá Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 28.1.2022 20:31
Stjarnan lagði meistarana í úrslitum | Leiknir tók þriðja sætið í átta marka leik Stjarnan bar sigur úr býtum er liðið mætti Breiðablik í úrslitum Fótbolta.net mótsins í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, en Blikar unnu mótið í fyrra. Þá vann leiknir ÍA 5-3 í leiknum um þriðja sætið fyrr í kvöld. Fótbolti 27.1.2022 21:11
Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum. Fótbolti 22.1.2022 15:41
Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar. Fótbolti 21.1.2022 23:30
Leiknir að fá danskan markakóng Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum. Íslenski boltinn 21.1.2022 11:53
FH fær liðsstyrk úr Breiðholti Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 13.1.2022 17:01
Strákur fæddur sex mánuðum fyrir hrun skoraði fyrir úrvalsdeildarlið Leiknis R. Leiknismenn unnu góðan sigur á HK í Fótbolta.net mótinu um helgina en það var kannski einn markaskorari liðsins sem vakti mesta athygli á þessum leik. Íslenski boltinn 10.1.2022 10:30
Leiknismenn fundu pakka undir trénu Leiknismenn fengu góða jólagjöf í dag þegar tilkynnt var að miðjumaðurinn Sindri Björnsson væri kominn aftur heim í Breiðholtið. Hann skrifaði undir samning til tveggja ára við Leikni. Íslenski boltinn 28.12.2021 14:01
Óttar Bjarni spilar með uppeldisfélaginu á næstu leiktíð Það virðist klappað og klárt að Óttar Bjarni Guðmundsson muni leika með uppeldisfélagi sínu Leikni Reykjavík í efstu deild karla í knattspyrnu sumarið 2022. Íslenski boltinn 15.11.2021 20:16
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti