Manchester United

Fréttamynd

Amorim vill Neves

Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, er með augastað á landa sínum og nafna frá Portúgal, Rúben Neves, sem leikur fyrir Al-Hilal í Sádi-Arabíu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar

Nettóskuldir Manchester United hafa í fyrsta sinn farið yfir einn milljarð dala vegna lántaka í sumar til leikmannakaupa, sem hefur fært heildarskuldir félagsins í hæstu stöðu frá yfirtöku Glazer-fjölskyldunnar árið 2005.

Enski boltinn