Íslenski körfuboltinn Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 12.12.2013 21:33 Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 12.12.2013 20:42 Endurráðinn 24 tímum síðar | "Búið að hreinsa loftið“ Pálmi Þór sævarsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Skallagríms 24 klukkustundum eftir að honum var sagt upp störfum. Körfubolti 11.12.2013 22:43 Þegar Skúli Tyson og Damon mættust í hringnum Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur í körfubolta, sneri aftur til Íslands á dögunum eftir langa fjarveru. Körfubolti 4.12.2013 10:55 Njarðvík, Þór og Haukar unnu úrvalsdeildarrimmurnar Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 1.12.2013 22:04 Snæfell og Fjölnir áfram í bikarnum Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Poweradebikar kvenna í körfubolta í dag. Úrvalsdeildarlið Snæfells átti ekki í vandræðum með Tindastól á Sauðárkróki og Fjölnir lagði Breiðablik í Kópavogi. Körfubolti 1.12.2013 19:39 Umfjöllun og myndir: Haukar 90 - 84 Snæfell | Haukar áfram eftir baráttusigur Haukar komust í kvöld áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins eftir baráttusigur á Snæfellingum, 90-84. Körfubolti 30.11.2013 19:58 Grindavík, KR og Valur áfram í bikarnum Valskonur unnu úrvalsdeildarslaginn gegn Hamar í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta í dag 66-61. Grindavík lagði b-deildarlið Stjörnunnar 60-83. Körfubolti 30.11.2013 18:33 Damon: Ást við fyrstu sín "Þetta var gott, við leikum alltaf vel saman. Blessunarlega átti ég góðan leik og Gunnar (Einarsson) líka,“ sagði Damon Johnson sem lék með Keflavík í fyrsta sinn í tíu ár í kvöld þegar Keflavík b lagði ÍG í sextán liða úrslitum Poweradebikar karla í körfubolta 100-80 í kvöld. Körfubolti 29.11.2013 21:22 Langan tíma tók að koma Martin aftur í fingurlið "Þetta var mjög vont. Ég neita því ekki. Þægilegt samt þegar hann small í,“ sagði Martin Hermannsson eftir sigur KR-inga á Þórsurum í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2013 21:21 „Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ "Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Sport 25.11.2013 09:32 Snæfellingar tóku Kanalausa Grindvíkinga í kennslustund Snæfellingar lögðu Íslandsmeistara Grindavíkur 88-80 í fimmtu umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Stykkishólmi. Körfubolti 11.11.2013 19:25 Craion með ótrúlega troðslu yfir hávaxnasta leikmann deildarinnar Michael Craion, leikmaður Keflavíkur, sýndi mögnuð tilþrif er hann tróð boltanum á skemmtilegan hátt yfir hávaxnasta leikmann deildarinnar, Ragnar Nathanaelsson hjá Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í gær. Körfubolti 8.11.2013 09:40 Skallagrímur sendir Green heim Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur ákveðið að senda Mychal Green heim eftir að hafa spilað fjóra leiki með liðinu í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á vefsíðunni Karfan.is. Körfubolti 8.11.2013 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 97-88 | Keflavík enn ósigrað Leiknum er lokið með níu stiga sigri Keflvíkinga, þeir voru með góða forystu fyrir seinasta leikhlutann en með góðri baráttu komu gestirnir sér inn í leikinn. Meiri umfjöllun og viðtöl á eftir. Körfubolti 7.11.2013 10:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 92-61 | Fyrsta tap Keflavíkur Haukastúlkur bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Keflavíkur, 92-61, í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni. Suðurnesjastúlkur áttu fá svör við leik Hauka sem voru með 28 stiga forskot eftir þrjá leikhluta. Körfubolti 6.11.2013 10:08 KR-ingar komnir með nýjan Kana Kvennalið KR hefur fengið liðsstyrk úr vesturátt. Ebone Henry, 22 ára gamall bandarískur leikmaður, mun leika með þeim röndóttu í vetur. Körfubolti 5.11.2013 10:56 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 88-84 | KR vann stórleikinn KR lagði Stjörnuna 88-84 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld í hörku leik í DHL höllinni. Martin Hermannsson fór mikinn í liðið KR og skoraði 31 stig. Körfubolti 4.11.2013 09:26 Auðvelt hjá Grindavík í Vodafone höllinni Grindavík átti ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins þegar liðið sótti Val heim. Grindavík vann leik liðanna í 32ja liða úrslitum 103-76. Körfubolti 3.11.2013 20:53 Goðsagnarlið Keflavíkur á sigurbraut í bikarnum B-lið Keflavíkur er komið í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir 44 stiga sigur á Álftanesi í dag, 115-71. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem goðsagnalið Keflvíkinga gerir góða hluti í bikarkeppninni. Körfubolti 3.11.2013 15:30 Nýliðar Hamars unnu Valsstúlkur | Keflavík rúllaði yfir KR Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Körfubolti 30.10.2013 21:18 Hairston til liðs við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur náð samkomulagi við Junior Hairston um að leika með liðinu á tímabilinu en félagið sagði upp samningi sínum við Nasir Robinson á dögunum. Körfubolti 30.10.2013 16:40 „Þarna var einhver strákur í gömlu Hagkaupsskónum sem ætlaði að dekka mig“ „Niðurlægingin var rosaleg. Bara af því ég bar ekki virðingu fyrir einhverjum strák sem gat alveg spilað.“ Körfubolti 30.10.2013 09:39 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-88 | Gunnar með sigurkörfuna Keflvíkingar eru áfram ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta eftir þriggja stiga útisigur á erkifjendum sínum í Njarðvík, 88-85, í mögnuðum nágrannaslag í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 28.10.2013 12:15 Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. Körfubolti 25.10.2013 21:44 Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. Körfubolti 21.10.2013 21:19 Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Körfubolti 21.10.2013 15:40 Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 20.10.2013 22:05 Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. Körfubolti 20.10.2013 21:35 Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. Körfubolti 20.10.2013 20:17 « ‹ 42 43 44 45 46 47 48 49 50 … 82 ›
Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga „Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson. Körfubolti 12.12.2013 21:33
Njarðvík lá í Hólminum | Úrslit kvöldsins Snæfell og Þór unnu góða sigra í 10. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 12.12.2013 20:42
Endurráðinn 24 tímum síðar | "Búið að hreinsa loftið“ Pálmi Þór sævarsson hefur verið endurráðinn þjálfari karlaliðs Skallagríms 24 klukkustundum eftir að honum var sagt upp störfum. Körfubolti 11.12.2013 22:43
Þegar Skúli Tyson og Damon mættust í hringnum Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur í körfubolta, sneri aftur til Íslands á dögunum eftir langa fjarveru. Körfubolti 4.12.2013 10:55
Njarðvík, Þór og Haukar unnu úrvalsdeildarrimmurnar Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 1.12.2013 22:04
Snæfell og Fjölnir áfram í bikarnum Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Poweradebikar kvenna í körfubolta í dag. Úrvalsdeildarlið Snæfells átti ekki í vandræðum með Tindastól á Sauðárkróki og Fjölnir lagði Breiðablik í Kópavogi. Körfubolti 1.12.2013 19:39
Umfjöllun og myndir: Haukar 90 - 84 Snæfell | Haukar áfram eftir baráttusigur Haukar komust í kvöld áfram í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins eftir baráttusigur á Snæfellingum, 90-84. Körfubolti 30.11.2013 19:58
Grindavík, KR og Valur áfram í bikarnum Valskonur unnu úrvalsdeildarslaginn gegn Hamar í 16-liða úrslitum Powerade-bikars kvenna í körfubolta í dag 66-61. Grindavík lagði b-deildarlið Stjörnunnar 60-83. Körfubolti 30.11.2013 18:33
Damon: Ást við fyrstu sín "Þetta var gott, við leikum alltaf vel saman. Blessunarlega átti ég góðan leik og Gunnar (Einarsson) líka,“ sagði Damon Johnson sem lék með Keflavík í fyrsta sinn í tíu ár í kvöld þegar Keflavík b lagði ÍG í sextán liða úrslitum Poweradebikar karla í körfubolta 100-80 í kvöld. Körfubolti 29.11.2013 21:22
Langan tíma tók að koma Martin aftur í fingurlið "Þetta var mjög vont. Ég neita því ekki. Þægilegt samt þegar hann small í,“ sagði Martin Hermannsson eftir sigur KR-inga á Þórsurum í Domino's-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2013 21:21
„Ég vil skemmta mér og vera góður liðsfélagi“ "Ég fékk fjölmörg tilboð en málin þróuðustu ekki eins og ég vildi,“ segir körfuknattleikskonan Lele Hardy. Sport 25.11.2013 09:32
Snæfellingar tóku Kanalausa Grindvíkinga í kennslustund Snæfellingar lögðu Íslandsmeistara Grindavíkur 88-80 í fimmtu umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Stykkishólmi. Körfubolti 11.11.2013 19:25
Craion með ótrúlega troðslu yfir hávaxnasta leikmann deildarinnar Michael Craion, leikmaður Keflavíkur, sýndi mögnuð tilþrif er hann tróð boltanum á skemmtilegan hátt yfir hávaxnasta leikmann deildarinnar, Ragnar Nathanaelsson hjá Þór Þorlákshöfn í leik liðanna í gær. Körfubolti 8.11.2013 09:40
Skallagrímur sendir Green heim Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur ákveðið að senda Mychal Green heim eftir að hafa spilað fjóra leiki með liðinu í Dominos-deild karla en þetta kemur fram á vefsíðunni Karfan.is. Körfubolti 8.11.2013 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Þór Þ. 97-88 | Keflavík enn ósigrað Leiknum er lokið með níu stiga sigri Keflvíkinga, þeir voru með góða forystu fyrir seinasta leikhlutann en með góðri baráttu komu gestirnir sér inn í leikinn. Meiri umfjöllun og viðtöl á eftir. Körfubolti 7.11.2013 10:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Keflavík 92-61 | Fyrsta tap Keflavíkur Haukastúlkur bundu enda á sjö leikja sigurgöngu Keflavíkur, 92-61, í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik í Schenker-höllinni. Suðurnesjastúlkur áttu fá svör við leik Hauka sem voru með 28 stiga forskot eftir þrjá leikhluta. Körfubolti 6.11.2013 10:08
KR-ingar komnir með nýjan Kana Kvennalið KR hefur fengið liðsstyrk úr vesturátt. Ebone Henry, 22 ára gamall bandarískur leikmaður, mun leika með þeim röndóttu í vetur. Körfubolti 5.11.2013 10:56
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 88-84 | KR vann stórleikinn KR lagði Stjörnuna 88-84 í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld í hörku leik í DHL höllinni. Martin Hermannsson fór mikinn í liðið KR og skoraði 31 stig. Körfubolti 4.11.2013 09:26
Auðvelt hjá Grindavík í Vodafone höllinni Grindavík átti ekki í vandræðum með að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins þegar liðið sótti Val heim. Grindavík vann leik liðanna í 32ja liða úrslitum 103-76. Körfubolti 3.11.2013 20:53
Goðsagnarlið Keflavíkur á sigurbraut í bikarnum B-lið Keflavíkur er komið í 16 liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta eftir 44 stiga sigur á Álftanesi í dag, 115-71. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem goðsagnalið Keflvíkinga gerir góða hluti í bikarkeppninni. Körfubolti 3.11.2013 15:30
Nýliðar Hamars unnu Valsstúlkur | Keflavík rúllaði yfir KR Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Körfubolti 30.10.2013 21:18
Hairston til liðs við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar hefur náð samkomulagi við Junior Hairston um að leika með liðinu á tímabilinu en félagið sagði upp samningi sínum við Nasir Robinson á dögunum. Körfubolti 30.10.2013 16:40
„Þarna var einhver strákur í gömlu Hagkaupsskónum sem ætlaði að dekka mig“ „Niðurlægingin var rosaleg. Bara af því ég bar ekki virðingu fyrir einhverjum strák sem gat alveg spilað.“ Körfubolti 30.10.2013 09:39
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 85-88 | Gunnar með sigurkörfuna Keflvíkingar eru áfram ósigraðir í Dominos-deild karla í körfubolta eftir þriggja stiga útisigur á erkifjendum sínum í Njarðvík, 88-85, í mögnuðum nágrannaslag í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 28.10.2013 12:15
Zachary með 40 stig í þriðja leiknum í röð - úrslit kvöldsins Zachary Jamarco Warren var ekki nógu góður fyirr Snæfell í Domnios-deildinni í körfubolta en hann hefur verið óstöðvandi með Skagamönnum í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla. Zachary braut 40 stiga múrinn í þriðja leiknum í röð í kvöld. Körfubolti 25.10.2013 21:44
Helena frá í hálfan mánuð Helena Sverrisdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta og leikmaður ungverska liðsins DVTK Miskolc, er ekki enn orðin góð af kálfameiðslunum sem hafa verið að angra hana í upphafi tímabilsins. Körfubolti 21.10.2013 21:19
Körfuknattleikssambandið auglýsir eftir landsliðsþjálfurum Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, auglýsir eftir þjálfurum á fjögur yngri landslið sín fyrir næsta ár en áhugsamir þurfa að skila inn umsóknum fyrir þriðjudaginn 29. október næstkomandi. Körfubolti 21.10.2013 15:40
Lele Hardy með stórleik í fyrsta sigri Hauka Þrír leikir fóru fram í 4. umferð Dominos-deildar kvenna í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 20.10.2013 22:05
Skallagrímur vann sinn fyrsta leik gegn KFÍ Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik á tímabilinu í Dominos-deild karla í kvöld þegar liðið lagði KFÍ í háspennuleik 80-77. Körfubolti 20.10.2013 21:35
Gaupi í verslunarleiðangur með tveimur risum Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, skellti sér í verslunarleiðangur með þeim Ragnari Ágústi Nathanaelssyni og Agli Jónasson á dögunum en þeir tveir eru hávöxnustu menn Íslands, báðir um 218 sentímetrar á hæð. Körfubolti 20.10.2013 20:17
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent